Íslendingur


Íslendingur - 29.09.1961, Síða 3

Íslendingur - 29.09.1961, Síða 3
Föstudagur 29. september 1961 ÍSLENDIN GUR 3 TILKYNNING frá Fjórðungssjúkraliúsinu á Akureyri Heimsóknir til sjúklinga verða frá og með 1. október 1961 frá kí. 15—16 og íyrir þá, sem ekki komast að deg- inum frá kl. 19.—19.30. Frá Barnaskóla Akureyrar Skólinn verður settur í Nýja-Bíó þriðjudaginn 3. okt. n. k. kl. 2 síðdegis. (Börnin komi beint þangað.) Skólaskyld börn, sem liutt hala í bæinn í sumar, eða á milli skólabverf, og ekki liafa áður verið skráð, eru beðin að mæta í skólanum föstudaginn 29. sept. kl. 3 síðd. og hafa með sér einkunnir frá síðasta vorprófi. SKÓLASTJ ÓRI. TILKYNNING Nr. 24/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á steinolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: Selt í tunnur, pr. líter . kr. 2.33 Mælt á smáílát, pr. líter.. — 2.80 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 22. september 1961. VERÐLAGSSTJ Ó RINN. FRÁ SJÚKRASAMLAGI AKUREYRAR Frá og með 1. oklóber hækka iðgjöld samlagsmanna úr kr. 42.00 í kr. 47.00 á mánuði. Jafnframt er þess óskað að menn greiði skilvíslega og viðhaldi þannig réttindum sínum. SAMLAGSSTJÓRINN. Góllteppi - Gólfteppi NÝKOMIÐ ÚRVAL AF TÉKKNESKUM GÓLFTEPPIJM Allt nýjar gerðir, sem ekki hafa verið lil sölu hér áður. Stærðir: 160x240 - 200x300 - 250x350. ENN FREMUR: ÁLAFOSS TEPPI og RENNINGAR BöLSTRUÐ HÚ5GÖGN H.F. Amaro-húsinu - Sími 1491 Frá fðnskóianum á Ákureyri Nemendur þeir, sem hafa í hyggju að stunda nám í 4. bekk skólans næsta vetur, mæti til viðtals og skrán- ingar í skólahúsinu (Húsm.sk.) mánud. 2. okt. kl. 8 síðdegis. (3. b. janúar—marz.) Þeir, sem sóttu undirbúningsnámskeið skólans í teiknigreinum síðastliðið vor, en þurfa á frekari bók- legri kennslu að halda, til þess að geta staðizt próf upp í 3. bekk, inæti til viðtals í skólanum (G. A., neðstu hæð) þriðjudaginn 3. október kl. 5 síðdegis. Enska verður kennd í námsflokkum eftir kl. 8 síð- degis, verði þátttaka nægileg. Iðnnemar verða látnir sitja fyrir. Nánari upplýsingar um skólann veitir skó'lastjórinn, Jón Sigurgeirsson, Klapparstíg 1, simi 1274. SKÓLANEENDIN. Frá Glerárskólanum Skólinn verður settur þriðjudaginn 3. október kl. 2 eftir liádegi. SKÓLASTJ ÓRI. Frá Oddeyrarskólanum Skólinn verður settur þriðjudaginn 3. október næst- komandi kl. 2 síðdegis. SKÓLAST j ÓRI. Frá Gacfnfræðaskóia Ák, Skólinn verður settur jniðjudaginn 3. októbcr næstk. Af Jjví að G. A. ræður nú um sinn ekki yi'ir neinu þyi húsnæði, er rúmað geti samtimis og á einum stað nándar nærri allt skóla- íólkið, véroúr ekki hjá því komizt, að mitmsta kosti í þé'tta sinn, að setja skólann í tvennu lagi jjanuig: Kl. 2 siddcgis mteti nem- endur {Jcir, scm skráðir hala verið til náms í vetur i ullurn tólf deildum 1. og 2. bckkjnv. Kl. 5 siðdegis mæti allir væntanlcgir nemendur 3. og 4. bekkjar, eða níu bekkjardeildir alls. A fimmtudaginn kemur, 28. j>. m., liiun cg og yfirkennari skólans verða þar til viðtals á skrifstofu minni kl. 1—7 siðdcgis. Eirtkum vegtia þeirra eldri ncmenda skólans — svo óg nýrra némenda hér, sem loforð hafa fcngið fyrir skólavist í efri bekkj- unum — er kyimu að telja sér nauðsyn að ráðgast nú jregar, fremur en orðið er, um framhaldsnáni sitt í skólanum, einkum cf um áður ráðgerð haustpróf í einstökum greinum, eða önnur veruleg ‘frávik lrá venjúnni er að ræða. Skölinn treystir þvi, að enginn sá nemandi, sem loförð hefur fengið fyrir skólavist hér næstk. skólaár, láti bregðast að hafa samband við mig nú þegar, eða við lyrstu hcntuglcika aiinars, ef vitað er um einhverjar óvæntar ástæður, sem valda því, að ]>eir geta ekki komið í skólann, }jví að annars ciga ]>eir á hættu að bera ábyrgð á j»'vi, að haldið sé, algjörléga að ástæðulausu, skólarúmi fyrir einhverjum þeirra síðari umsækjénda, sem nú standa á biðlista og bíða endanlegs svars við umsókn sinni. Kennarafundur vcrður haldinn í skólanum næstk. föstudag, 29. þ. m., kl. 4 síðdegis. Akureyri, 25. september 1961. JÓHANN FRÍMÁNN, skólastjón.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.