Íslendingur - 29.09.1961, Page 6
6
ÍSLENDINGUR
Föstudagur 29. september 1961
Jarðarför eiginmanns míns, föður, sonar og bróður,
I»ÓRTS GUÐJÓNSSONAR, málara,
er andaðist 21. þ. m., fer fram n.k. laugardag, 30.
september og hefst með bæn í kapellu Akureyrarkirkju
kl. 13.30. Jarðað verður að Grund kl. 14.30.
Dýrleif Sigurbjömsdóttir, Guðný Margrét Þórisdóttir,
Helgi Brynjar Þórisson, Guðjón Jónsson,
Ketill Guðjónsson, Þorvaldur Guðjónssön.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður
og afa
PÁLS BENEDIKTSSONAR frá Kollugerði
Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarkon-
um handlækningadeildar Fjórðungssjúkrahússins á
Ak. fyrir ágæta hjúkmn í veikindum hans.
María Kristjánsdóttir,
börn, tengdaböm og barnabörn.
S. í. B. S. S. í. B. S.
MIJNIÐ
BERKLAVARNARDAGINN
laugardaginn 30. sepfember
DANSLEIKUR AÐ FREYVANGI kl. 10 e. h.
H. H. kvintettinn Ieikur.
Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni.
DANSLEIKUR í ALÞÝÐUHÚSINU kl. 9 e. h.
Hljómsveit Óðins Valdimarssonar leikur.
Sunnudaginn 1. október verða seld merki og blöð
dagsins.
FÉLAGIÐ BERKLAVÖRN, AKUREYRI
S. í. B. S. S. í. B. S.
Eldfastur
SKJALA- og
PENINGASKÁPUR
til'sölu með tækifæris-
verði.
Balduin Ryel, sími 1162.
Ó D Ý R A R
SKÓLATÖSKUR
OG
PENNAVESKI
Béhcm/e.r^lun
$unnlaugl Jfyggva
RÁniúiTon'* 'iuku iÍqc .. 'fr a
SLÆÐUR
Nýkomnir fallegir litir.
Þunnir CREPSOKKAR.
KLÆBAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR H.F.
Jarðfall hljóp sl. þriðjudags-
nótt úr brekkunni suður og
fram af Gamlá Barnaskólanum
fram á götuna, er liggur þar
með fjörunni. Jarðfallið var
um 5—6 m breitt og álíka hátt.
Umferð tepptist þó ekki um
götuna. f fyrradag hafði gatan
verið hi’einsuð og verið að hlaða
upp í skarðið.
Stórrigningarnar undanfarið
hafa víða valdið skriðuhlaupum
og tjóni á vegum og brúm.
Opna lækningastofu
miðvikudaginn 4. október að Ráðhústorgi 1. Viðtals-
tími 10.30—11.30 og 16.00—17.00, á laugardögum
13.00—14.00. Sími á lækningastofu 2781, heima 1780
(eftir 15. október).
Sérgrein:
BARNASJÚKDÓMAR
BALDUR JÖNSSON, læknir.
ÓDÝRAR VÖRUR
BARNA PRJÓNAFÖT
Telpu- og drengja-
Ú L P U R
Telpu- og drengja-
P E Y S U R
NÝKOMNIR HINIR
EFTIRSPURÐU
VIOLET netsokkar
með tvöföldum sóla.
Ennfremur
ISABELLA sokkar
GRACE.
‘‘Pörupalan
háfnaksíræti 101
.'.AKÚREYRI
NÝJAR
hannyrðavörur
til skóla- og heimavinnu,
svo sem:
PÚÐAR
KAFFIDÚKAR
BAKKADÚKAR
VÖGGUSETT
KODDAVER
o. n. o. n.
ANNA& FREYJA
PERUR
VÍNBER
APPELSÍNUR
EPLI delecious
CÍTRÓNUR
M/i Sclutuminnf'f
hafmhsthæti ioo sími tna
Afgreiðslumaður
ekki undir tvítugt, óskast
nú þegar.
O. C. THORARENSEN.
Símar 1032, 2671.
Fyrir skólabörn:
RITFÖNG
STÍLABÆKUR
TEIKNIBLOKKIR
SILKIKLÆÐI
á kr. 187.00. — og
S ATÍN
á kr. 185.00.
Góð efni og flest fyrir
íslenzka búninginu.
Póstsendum. — Sími 1364.
Verzlun Ragnheiðar
0. Björnsson
þunnir og þykkir.
LÉREFTSSLOPPAR
í öllum stærðum.
MARKAÐURINN
Sími 1261