Íslendingur


Íslendingur - 01.12.1961, Blaðsíða 7

Íslendingur - 01.12.1961, Blaðsíða 7
% :áfl>l I r 1 k^I/nu^ U —-= '1. 0. O.‘F.14313181/2 S. T.n. E. KIRKJAN. Messað n.k. sunnu- dag (1. sunnudag í aðventu, upphaf kirkjuárs) kl. 2 e. h. Sálm.: 200 — 201 — 198 — 648 —675. — Æskulýðsstarf kirkj unnar hefst þennan dag og eru félagar í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju hvattir til að fjöimenna. Einnig eru for- eldrar beðnir að taka börnin með til messunnár. Sóknar- prestar. ÆFAK. — Starfið hefst næstk. ®sunniidag. Mætið öll í messuna sem héfst kl. 2 e. h. Fundur í félaginu héfst þegar að lokinni-messu. — Stjórnin. SLYSAVARNARFÉL.KONUR! Jólafundirnir verða í-Alþýðu- húsir.u fimmtudaginn 7. des., fyrir yngri deildina kl. 4.30 e. h., en hina kl. 8.30 e. h. — Á fundunum mætir 'Gúnnar Friðriksson, forseti Slysa- varnaíélagsins. — Mætið vel og stundvíslega og takið með kaffi. — Stjórnin. FIMMTUGUR varð 21. nóv. Helgi Sehiöth, bóndi í Hóls- húsum í Eyjafiirði. Helgi er fæddur og uppalinn hér í bænum og var á yngri árum einn af beitu knattspyrnu- mönnum bæjarins. Um 15 ára skeið annaðist hann löggæzlu hér, unz hann hvarf að bú- sknpnum, sem hann hefur síð an rekið með miklum mynd- arbrag. FIMMTUGUR varð 27. þ. m. MikaeT T>orfirinsson, 'Ráuðu- mýri 9, Akureyri. ■75 ARA varð s.l. laugárdag frú Þórhalla Jónsdóttir, Hamar- stíg 33 hér í bæ, kona 'Kon- ráðs V ilhjálmssonar fræði- manns. FIMM'ÍÚGUR verður í dag Kristinn Jónsson skrifstofu- stjóri FlUgfélags íslands hér í bæ. DÁNARDÆGUR. Látinn gr að heilsuhælinu í Kristnesi Pálmi Jóharinesson, fyírum bóndi í Kálfagerði, 86 ára gamall, en kona hans var Kristín heit. Sigfúsdóttir skáldkona. — Þá varð nýlega bráðkvödd að Helgastöðum í Saurbæjarhreppi Sesselja Guðrún Daníelsdóttir hús- freyja á sextugsaldri, gift Guþmundi Guðmundssyni bónda þar. ÁSTJARNARDAGUR. Muna- og kaffisala til -styrktar hús- byggingu barnaheimilisins við Ástjörn verður laugar- daginn 2. des. kl. 3 e. h. að Sjónarhæð. — Kl. 8.30 e. h. verða sýndar litskuggamyndir frá Ástjörn, sem teknar voru síðastliðið sumar. KNÚTUR OTTERSTEDT raf- magnsverkfræðingur tók til starfa um síðustu helgi hjá Rafveitustjórn eft,ir verk- fræðingaverkfallið. Er hann ráðinn hjá Rafveitunni eftir sérstökum launasamningi, er miðast mun við launakjör 7annarra opinberra starfs- manna. ÍSlLENDINGUR JÓLAFUNDUR kvenfél. Fram- tíðin verðUr í Húsmæðraskól- anum fimmtud. 7. des. kl. 8,30 Kaffi á staðhum. — Sijórnin. HJÚSKAFUR. Úngfrú Sigurrós Garðarsdóttir, 'Felli, 'Glerár- hverfi og sr. Birgir Snæbjörns son, Eyrarlandsv. 16, Akur- eyri. — Ungfrú Marselía Gisladóttir, Fjólug. 11, og Ól- afur Jónsson, Reykhúsum. — Ungfrú Bára Ólafsdóttir og Eðvarð P. Ólafsson, blikksm.- nemi, Lögbergsgötú 5. — Ungfrú Jónína Guðbjörg Sig- urgeirsdóttir, fóstra, Aðalstr. 13, og GuðmUndur J. Guð- mundsson, stud. med., Ás- vallag. 65, Rvík. BÆJARFÓGETASKRIFST. verður opin fyrst Um sinn kl. 4—7 á föstudögum til mót- töku þinggjalda. 'HLÍFARKONUR. 'Jólafundur- inn verður í Pálmholti mið- -vikudaginn 6. des. kl. 9 e. h. Farið frá Ferðaskrifstófunni kl. 8.40. — Viðkomustaðir Höepfner og sundlaug. Kaffi. Stjórnin. Námskeið hjá verka- lýðsfélögunum FULLTRÚARÁÐ verkalýðsfé- laganna á Akureyri samþykkti á fundi sínum þann 8. nóv. sl:, að koma á fót Félagsmálanám- skeiði. Fyrsti fundur þessa Félags- málanámskeiðs verður þriðju- daginn 5. des. kl. 8.30 í Alþýðu- húsinu. Fer þar fram leiðbein- ing í fundarstjórh og fUndar- reglum og urhræður um gíidi togaraútgerðar og bátaútgerðar frá AkUreyri, tvær framsögu- ræður vérða fluttar. ' OÍlum er héimil þátttaka, Sem er ókeypis, yhgri sem eldri, kon Um og 'körlum, í þessu Félags- málanámskeiði, en þátttöku b'er að tilkyrtna á skrifstofu vérka- lýðsfélaganria. Bygginganefnd aiiíts- bókahuss SAMKVÆMT tillögu frá Gísla Jónssyni bæjarftr. hefUr verið kjörin 5 manha bygginganefnd bókhlöðu fyrir Amtsbókasafnið, sem lengi hefur átt ráð á óbyggðri lóð vestan Brekkugötu við mót Oddeyrargötu. í nefhd- ina voru kjörnir: Davíð Stefáns son, Árni Jónsson, kennari, og Jón Hafsteinn Jónsson af hálfu bókasafnsnefndar, en Jón Sól- nes og Stefán Reykjalín frá bæj arstjórn. (Varamenn Gísli Jóns son og Bragi Sigurjónsson.) — Bæjarstjóri er framkvæmda- stjóri nefndarinnar. BLÖÐ 0G T f M A R IT - BÆKÍIR m RIT (Framhald af bls. 5) ing er éftir Ragnhildi Ólafsdótt- ur. Bókin er gött lesefni fyrir 5—lO ái’a börn. ÉiHkur Sigurðssoh, JÓLASÖGUR, ]frá ýmsUm löndum. Bókaútg. Fróði, Rvík. í bók þéssari eru saman kömn ar, éins og nafnið bendir til, 'jólasögur fyrir börn, er Éiríkur Sigurðsson skólastjóri hefur ýmist þýtt, endursagt eða frum- samið. Að vísu eru nokkrar síð- ustu sögurnar og ævintýrin óbundnar jólurium, én það rýrir ekki gildi bókarinhar. í för- mála getúr höfundUr þess, að honum þýki „Værit um þéssar sögur, af því að margar þeirra eru hluti af sjálfuhi mér.“ Bókin er í 3 köflum, Fyrst eru 12 jólasögur, þá 3 helgi- sögur og loks 8 sögur og ævin- týri, sem ekki eru eingöngu bundnar við .jólin. Bókin er prýdd myndúm og teikningum eftir Ragnhildi Ólafsdóttur og Elísabetu Geirmundsdóttur, og prentuð feitu, Skýru letri, er gerir hana sérlega aðgérigilega börnum, sem stutt eru komin áleiðis í lestri. Frá Bridgefélagi Ak. SÍÐASTL. FÖSTUDAG var '-Sþiluð 5. utriferð í I. flokks- képpninnL Óli Þorbergsson vann Aðalstein Tómassön 62 — 57 = 4:2, Helgi Magnússon vann Hjört Gíslason 124 — 88 = 6:0, Björn Magnússon jafnt Við Sigrúnu Bergvinsd. 96 — 95 = 3:3. -Keppni Alberts og Magna var frestað. Svéit Mar- grétar átti frí. í 6. urriferð, s.l. þriðjudag fóru leikar þannig: Helgi Magnússon og Magni ui’ðu jafnir,83 — 82 = 3 : 3, Óli Þorbergss. vann Björn Magnússon með 83 —72 = 5 : T, Sigrún Bergvinsdóttir vann Albert 90—68 = 6:0, Margrét vann Hjört 91 — 6f? = 6 : 0. Að- alsteírin átti frí. ÍSLENDiNGUR fæst í lausasölu í Borgarsölunni, Blaðasölunni, Blaða- og sæl- gætissölunrii, Bjarnabúð og Verzl. Höfn. — Á Húsavfk hjá bóksölum þar. —I Reykjavík í Söluturninum við Hverfisgötu, REGNGALLAR á börn, seldir með miklum afslætti. VERZL. ÁSBYRGI Tveir elnlileyþir bræður frá Skagaströnd farast áf báti sín- um í áftaka-norðanveðri ein- hvers staðar á Húnáflóa. Hétu Hjöftur og Sveinn Hjartarsynir, 36 og 40 ára. Bnndaríkjamenn hafa boðið ís- lenzku Landhelgisgæzlunni 2 DC-3 flugvélar á góðu verði til að annast landhelgisgæzlu. — Eru þær flugvélar ódýrari í rekstri en Catalína-flugvélin Rán, er annazt hefur landhelg- isgæzlu undanfárin ár. !Ung kýr að Neðra-Nesi í Staf- holtstungum ber 3 kálfum, er allir fæddust lifandi. Hurð hrekkur upp i einni flug- Vél F. í., er var á léið til Egils- Staða frá ReykjáVík í ólátaveðri. Tókst að binda hána aftur, éh flugvélin sneri Við til Rvíkur. barna, unglinga, kvenna og karla. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR M OLÍUVÉLAR OLÍULAMPAR GASVÉLAR LAMPAGLÖS LUKTIR LUKTARGLÖS VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. á nýja verðinu. PEYSIIR margar gerðir, nýkomnar. KjÓLAEFNI á lækkuðu verði. 'MARKAÐURINN Simi 1261 iiumiumniniiunuBiwiwiunw ■ i» í Sími 1500 1 ! Afgr. opin frá kl. 6.30 e. h. i [ Alt í lagi jakob f i <(I am alright Jack.) | :i Heimsfræg brezk mynd, | | garritíh og alvara í senn. f Í Aðadhlutverk: - 1 § Lan Charmichael, Peter Sellers. :f Blaðaummæli Morgunbl.: — | | „Mynd þessi er með beztu f f -gamanmyndum enskum, sem i i hér hafa verið sýndar, bráð- i f fyndin og afbragðsvel gerð | ög leíkin.“ i ATHu Fyrstu sýningar kl. 5 f f‘bg ltl. 8.3Ö ‘í Öag (1. des.). = rri'aitMkiiiltiiiiuiiiiiilimiiiitiktMiitoitoiiitliiftitiMtNi? FÉRÐAFÉLAG AKURKYRÁR ÖSKJUVAKA í Samkomuhúsi baujarihs sitnnU- öaginn 3. des. 1961, kl. 4 e. h. Guðmtmdw Frimatm, skáld, les úr Ódáðahrauni Ólafs Jónssonar. Ólafur Jónsson, ráðunautur, fly.t- ur erindi um Öskju og sýnir lit- skuggamyndir frá Öskjugosinu. F.Övarð Sigurgeirsson, ljósmynd- ari, frumsýnir litkvikúiynd sína frá Óskjugosinu. Aðgöngumiðar scldir félags- mönnum og gestum þeirra í skrif stofu félagsins, Skipagötu 12, laugardag 2. des. kl. 4—6 e. h. og við inngáng sýningardaginn. ALLIR EITT Síðasta skemmtun fyrir jc51 verður n. k. laugárdag 2. des. í Alþýðuhúsinu kl. 9 e. h. — Spilað verður til úrslita í Bingóinu um <í]æsile2:t 12 manna matar stell auk fleiri góðra verð- launa. Mætnm stundvíslega. Stjórnin. Sokkabuxur úr Grillon-garni, stærðir 1—5. Crepe-soklíabuxur brugðnar. HVÍTAR drengja- og telpna- HÚFUR VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. Auglýsið í íslendingi

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.