Íslendingur


Íslendingur - 26.03.1965, Síða 1

Íslendingur - 26.03.1965, Síða 1
ISLENDINGUR I5I.AI) SJÁLFSTÆDISMANNA LNORÐIJRLANI)SK J <) RI) Æ M I EYSTRA 51. ÁRGANGUR . FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1965 . 12. TÖLUBLAÐ Á miklu veltur að skilja náttúr- una og umgangast liana á rétt- an liátt, segir Ólafur í Gróðrarstöðinni sjötugur ÓLAFUR JÓNSSON er fæddur Þau hjónin Ólafur og Guðrún Jónsdóttir hjá sæluhúsinu á Núpstað mcð Ilannesi pósti Jónssyni sumarið 1963. — Ljósm.: B. Bessason. Sitthvað frá lögreglunni i Árás á stúlku - Þjófnaður - Ávísanafals • • ' Olvun við akstur að Freyshólum í Vallalireppi í Suður-Múlasýslu liinn 23. marz 1895. Hann lauk prófi við Land- búnaðarháskólann í Kaupmanna höfn vorið 1924 og hóf þá þegar að starfa hér á vegum Ræktun- arfélags Norðurlands. . Starf hans þar í fjóra áratugi og sjálfstæðar vísindarannsókn- ir á náttúru íslands er kunnara en svo, að ástæða sé til að rekja það hér, enda hvorki vettvang- ur til þess né sá, cr þetta ritar, maður til að gera því skil. Eftir hann liggur fjöldi rit- gerða og bóka, bæði vísinda- legs eðlis, og einnig sögur og kvæði. Umfangsmestu verk hans eru „Ódáðahraun“ og „SkriðuföII og snjóflóð“. ÞAÐ ER SVO MARGT, SEM ER MINNISSTÆTT. Þau hjón tóku mér Ijúfmann- lega, er ég kvaddi dyra til að rabba við Ólaf, og geltk ég beint að efninu: — Hvað er þér minnisstæð- ast frá langri ævi? Valdimar Björnsson á Akureyri VALDIMAR Björnsson fjár- málaráðherra Minnesota var hér á ferð fyrir skömmu ásamt konu sinni og flutti bráð- skemmtilegt erindi á vegum ís- lenzk-ameríska félagsins sl. þriðjudagskvöld. Kom hann víða við og rakti samband ís- lands við Ameríku allt frá fundi hennar árið 1000 og kryddaði mál sitt skemmtilegum sögum og fróðleikskornum. Að lokinni ræðu hans söng Karlakórinn Geysir nokkur lög undir stjórn Árna Ingimundarsonar. Var þetta hið ánægjulegasta kvöld og mjög vel sótt. Frost háir borunum BORUN í Glerárdal gengur vel e'ftir atvikum og komið niður í 60 m; nokkur velgja er í hol- unni. Frost valda nokkrum erf- iðleikum við boranirnar. — Því treysti ég mér ekki til að svara. Ég segi eins 'og séra Bjarni: Það er svo margt, sem mér er minnisstætt. Ólafur heldur á sérkennilegum steini úr Oskjuhrauni. Ljósmynd N. H. — Hvers vegna réðstu hing- að til Akureyrar? — Það er nú eiginlega ekkert merkilegt við það. Ég fór í land- búnaðarháskóla og lagði stund á þessi algengu landbúnaðar- fög. Þegar ég lauk námi og raun ar fyrr, stóð mér til boða að taka við framkvæmdastjóra- starfi hjá Ræktunarfélagi Norð- urlands, eins og það var þá kall- að. Þar sem hugur minn stóð til tilrauna og rannsóknarstarfa, var mér ekki óljúft að taka það að mér. Hitt er annað mál, að ástæður voru slíkar þá, að ég varð að beita mér að allt öðr- um störfum fyrst. — Hvað viltu segja mér um þín tilraunastörf? — Ég mundi vilja segja, að þegar ég var að fást við tilraun- irnar, fundust mér þær góðar og merkilegar. En þróunin hefur hlaupið svo frá mér, að þær eru allar úreltar núna, og jafnvel áður en ég lauk við þær. En þetta gildir ekki sérstaklega um mín tilraunastörf, heldur alla rannsóknarstarfsemi, þegar um- byltingin er svona ör. Því að tilraunastarfsemi þarf alltaf tímann fyrir sér, — en bylting- in hefur ekki tíma til að bíða eftir rannsóknarniðurstöðum. -— En þú ert samt ánægður með árangurinn? — Nei, síður en svo. En það þýðir ekki að fást um það. Það verður að láta það lönd og leið- ir, úr því sem komið er. ALLT UMTURNAÐ. — Menn bera sig oft saman við fortiðina. Það hefur margt breytzt síðan þú hófst þitt ævi- starf? — Já, það er náttúrlega gjör- breyting orðin frá þeim tíma, þegar ég byrjaði. Mönnum datt ekki annað í hug en vinna með frumstæðum tækjum og hesta- áhöldum þá, en nú kemur það ekki lengur til greina. Vélmenn- ingin var þó að byrja dálítið um það sama leyti með tilkomu þúfnabananna, en þeir voru ekki notaðir nema um tíma sak- ir. Allt, sem snerti landbúnað- inn, er umturnað á þessu tíma- bili. Það, sem mér fannst mikils- verðast, þegar ég byrjaði, var, að nám mitt var ekki aðeins „teoretískt,“ heldur kunni ég öll algeng landbúnaðarstörf vel. En eftir . dálítinn tíma var þessari gömlu verkmenningu sópað al- gjörlega burt, svo að ég var orð- (Framhald á bls. 7). STÚDENTAFÉLAGIÐ á Akur- eyri efnir til Davíðskvölds í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, 26. marz, og rennur ágóðinn til kaupa á húsi skáldsins. Það sem þarna fer fram, er: 1. Ávarp: Brynj. Sveinsson, yf- irkennari. 2. Upplestur úr verkum Davíðs Stefánssonar: Steinunn Jó- hannesdóttir. 3. Tvísöngur: Jóhann Daníels- son og Sigurður Svanbergs- son. Undirleikari Guðmund- ur Kr. Jóhannsson. 4. Upplestur: Gunnar- Stefáns- son. 5. Einsöngur: Jóhann Konráðs- son, undirleikari Jakob Tryggvason. _ ADFARANÓTT sl. laugardags réðst 18 ára piltur á unga stúlku í Hrafnagilsstræti nálægt gatna mótum við Þórunnarstræti og fleygði henni í götuna. Nemandi í heimavistarhúsi MA heyrði köll hennar og hringdi í lögregl una, er fór strax á vettvang. Hafði pilturinn þá fylgt henni eft-ir og ráðist á hana aftur. Tók lögreglan árásarmanninn 'í vörzlu sína. Hlaut stúlkan nokkra áverka og taugaáfall. 6. Leikþáttur: úr „Gullna hlið- inu“, lesarar: Björg Baldvinsdóttir ...... kerlingin Guðm. Gunnarsson........... Jón bóndi Jón Kristinsson ........... Lykla Pétur Steinunn Jóhannesdóttir . . María mey Þráinn Karlsson............ Páll postuli Birgir Ásgeirsson ......... Óvinurinn 7. DANS. Akureyringar og nærsveita- menn! Fjölmennið á kvöld- skemmtunina og styðjið jafn- framt Davíðssöfnunina. ÖUum heimill aðgangur. Rannsókn málsins mun nú lok- ið, og bíður árásarmaðurinn dóms. Nýlega var ýmsum hlutum stolið úr bifreið hér í bænum, og játaði ungur maður á sig verknaðinn á mánudaginn. Þá er ungur maður í ‘gæzlu- varðhaldi vegna meintra ávís- anafölsunar. Nýlega var maðjur, sem svift- ur hafði vefið ökuréttindum, tek inn við akstur og jafnframt grun aður um ölvun, og annar var tekinn fyrir ölvun við akstur um helgina. ER GÖNGUFISKUR- ÍNN KOMINN? Húsavík í gær: Enginn fiskur hefur fengizt hér í þessum mán- uði fyrr en allra síðustu dag- ana. Loðna er nú gengin í fló- ann, og hefur fengizt nokkuð af göngufiski í net og á línu. Nokk uð hefur veiðzt af rauðmaga og megnið af honum verið selt til Akureyrar. Grásleppuveiði er hinsvegar lítil. ísinn hefur ekki heimsótt okk ur þessa daga en kom hér inn fyrir nokkru síðan, og tóku menn þá upp hrognkelsanet sín. Joðge.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.