Íslendingur


Íslendingur - 25.06.1965, Síða 7

Íslendingur - 25.06.1965, Síða 7
MESSUR falla niður í Akureyr eyrarprestakalli n.k. sunnu- dag vegna Prestastefnunnar. Sóknarprestar. FRA FERÐAFÉLAGI AKUR- ÉYRAR! Ferð á Þeystareyki 26.-27. júní. Um Mývatns- sveit á heimleið. Vestfjarða- ferð 3.—11. júlí. Ferðancfnd. SJÖTUGUR varð 18. þ.m. Jón Rögnvaldsson garðyrkjumað- ur, umsjónarmaður Lystigarðs ins á Akureyri. DÁNARDÆGUR. — Látin er í Reykjavík frú Jóhanna Magn úsdóttir, ekkja Árna Bergs- sonar kaupmanns frá Ólafs- firði. UJÓNAEFNI. — Ungfrú Anna Guðrún Hugadóttir Hafnar- stræti 79 og Guðmundur Hall grímsson stud. pharm. Gránu félagsgötu 5. — Ungfrú Svein rós Sveinbjarnardóttir hjúkr- unarnemi og Haukur Heiðar Ingólfsson stúdent Fjólugötu 6 Akureyri. SLYSAVARNAFÉLAGSKON- UR AKUREYRI: Farið verð- ur til Vestfjarða 3. júlí. Nokk ur sæti laus ennþá. Takið far seðla í Markaðinum, mánudag og þriðjudag. Ferðanefnd. AMTSBÓKASAFNIÐ er op- ið kl. 4—7 e. h. alla virka daga nema laugardaga. MINJASAFNIÐ er opið all.a S daga kl... 1^30—-4 e. h. Sími safnsins Í-lJ-62, en safnvarð- ar 1-12-72. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið alla daga frá kl. 2—3 e. h. Sími safnvarðar er 1-29-83 á , kvöldin. NONNAHÚS er opið alla daga kl- 2—4 e. h. Sími safnvarðar er 1-27-77. MATTIIÍASARHÚS opið alla daga, nema laugardaga, kl. 2—4 e. h. KR-SBU JAFNTEFLI í FYRRAKVÖLD léku í Reykja vík KR og danska meistaralið ið SBU, sem hér er í boði KR. Liðin skildu jöfn, með 4 mörk gegn 4. KR fékk Þórólf Beck lánaðan til þessa leiks, en hann var tryggður fyrir 6 milljónir. 1 í einu sunnanblaða er skýrt frá því, að hann hafi orðið að víkja af vellinum í síðari hálfleik vegna meiðsla. — Þess má að jokum geta að Danirnir leika hér á Akureyri á laugardaginn. MÚLAVEGUR UNDIRBÚNIN GUR að fram- kvæmdum við Múlaveg hófust í byrjun júní. Fyrirhugað er að Ijúka sprengingum á þeim kafla sem eftir er á milli enda, í sum ar, ef allt fer að áætlun. J Auglýsið í íslendingi ÍSLENDINGUR Skólaslit í Ólafsfirði Þann 16. þ.m. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Jónína Elísabet Þor- steinsdóttir Hamarsstíg 27, Ak- ureyri og nýstúdent, Jón Krist- inn Arason (Kristinssonar sýslu manns), Skeiðarvogi 89 Reykja vík. Þann 17. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sigríður C. Viktorsdóttir símastúlka og Sveinn Kristdórs son bakari. Heimili þeirra verð- ur að Skarðshlíð 16D Akureyri. MIÐSKÓLA Ólafsfjarðar var sagt upp 29. maí sl. Að þessu sinni voru 72 nemendur í skól anum, eða fleiri en nokkru sinni fyrr. Bekkjadeildir voru fimm. Nú var í fyrsta sinn starfandi fjórði bekkur í skólanum, og luku 11 nemendur gagnfræða- prófi. Sjö nemendur þreyttu landspróf og stóðust fimm þeirra prófið. Auk skólastjórans, Krist ins G. Jóhannssonar, störfuðu tveir fastir kennarar og sex stundakennarar við skólann. Hæstu einkunn í skólanum hlaut Ermenga Björnsdóttir í 1. bekk 9,15, en hæstu einkunn við unglingapróf hlaut Þóra Þorvaldsdóttir 8,39 og við gagn fræðapróf Jóhanna Stefánsdótt- ir 8,12. Verðlaun frá Rótarý- klúbb Ólafsfjarðar hlutu Þóra Þorvaldsdóttir og Jörundur Traustason, en Jón Halldórsson hlaut verðlaun frá Valberg hf. fyrir beztan árangur í bók- færslu og vélritun. BARNASKÓLA Ólafsfjarðar var slitið 15. maí sl. — Á liðnu skólaári voru í skólanum 112 nemendur i 6 bekkjadeildum. Heilsufar var sérstaklega gott. Allir nemendur nutu ljósbaða, og einnig lýsisgjafa eftir ára- mót. Þrír fastir kennarar störf- uðu við skólann auk skólastjóra og tveir stundakennarar. Tólf börn luku barnaprófi, og hlaut þar hæstu einkunn Róslaug Gunnlaugsdóttir 9,16, en hæsta einkunn við skólann að þessu sinni hlaut Helga P. Brynjólfs- dóttir 9,22. Verðlaun frá skóla stjóra, Birni Stefánssyni fyrir beztan námsárangur og góða hegðun hlutu Róslaug Gunn- laugsdóttir og Guðmundur Ól- afsson, og verðlaun fyrir mestu framför í móðurmáli og reikn- ingi hlutu Bryndís Sigursteins- dóttir og Gunnlaugur J. Magnús son. S. M. SÍLDARFRÉTTIR 24. júní. — Frá 8 í gærmorgun til jafnlengdar í morgun til- kynntu alls 49 skip afla sinn með 18,900 mál og tunnur. Síld in veiðist um 100—110 mílur norð-austur af Langanesi. Til Siglufjarðar tilkynntu afla sinn tvö skip, Arnar með 1100 tunnur og Draupnir með 400 tunnur. Til Dalatanga tilkvnntu afla sinn sjö skip með 3000 mál og tunnur: Sunnutindur 350 tunn- ur, Steinunn 350 tunnur, Jón Oddsson 300 tunnur, Garðar 300 mál, Bára 500 mál og tunnur, Krossanes 1000 mál og Hoffell 200 mál. Til Raufarhafnar tilkynntu afla sinn: Sigurfari SF 200 tunn ur, Þorleifur 400 tunnur, Sigur von 400 tunnur, Akraborg 600 tunnur, Bjarmi II 600, Sigrún 600 tunnur, Þórnes 450 tunnur, Ásþór 400 tunnur. Jón Gunn- laugs 250 tunnur, Fagriklettur 150 tunnur, Súlan 350 tunnur, Víðir II 300 tunnur, Jörundur III 400 tunnur, Oddgeir 500 tunn ur, Snæfell 400 mál, Blíðfari 300 tunnur, Jón Kjartansson 500 tunnur, Reykjaborg 400 mál, Viðey 350 tunnur, Þórður Jónas son 1000 tunnur, Bjarmi 400 tunnur, Gjafar 200 tunnur, Búða klettur 400 mál, Gulltoppur 150 tunnur, Dan 100 mál, Höfrung- ur III 600 tunnur, Óskar Hall- dórsson 200 mál, Fróðaklettur 300 tunnur, Höfrungur II 200 mál, Ólafur Sigurðsson 100 mál, Sigurður 250 tunnur, Náttfari 300 tunnur, Kristján Valgeir 250 tunnur, Guðmundur Péturs 250 mál, Guðbjörg ÓF 200 mál Guðbjörg GK 150 mál, Hamra- vík 400 mál, Ólafur Magnússon 800, og Vonin 400 tunnur. f SLENÐINGUR fæst í líreyíilsbúð- inni \ið Kalkofns- veg, Reykjavik. AÐSENDAR stokur Vegna Rósbergs Snædal. Flækist ég um haf og hauður, heyri ekki í Rósberg boff. Er hann næstum alveg dauður, eins og gamli Molotoff. Áður knár á kjaftaþingi, kunni ráð við ýmsu þar. Einnig þá í „fs!endingi“ átti góðar stökurnar. Brandur á Bergi. Hendrik Sv. B'örnsson, sem ver ið hefur sendiherra í London undanfarin 4 ár, skipaður am- bassador íslands í París, í stað Péturs Thorsteinssonar, sem skipaður er ambassador í Wash ington. 164 stúdentar útskrifast frá Menntaskólanum í Reykjavik og 24 frá Verzlunarskóla íslands. Stórskemmdir verða af eldsvoða í bæjarhúsum á Sleðbrjótsseli í Jökulsárhlíð. Nýtt skip Eimskipafélags ís- lands, Skógafoss, kemur til landsins. Arngrímur Kr. Guðmundsson, Hólmavík fellur þar í höfnina og drukknar. Enginn sjónarvottur var að slysinu. Valdimar Þórðarson ýtustjóri við Strákaveg finnst látinn að morgunlagi í vegamannaskúr. Álitið, að eitrun út frá olíuofni, er lifði á í skúrnum, hafi orðið banamein hans. Aðalfundur Stéttarsambands bænda haldinn á Eiðum á Hér- aði. Gunnlaugur Halldórsson, forseti Landssambands iðnaðarmanna, andast að heimili sínu í Reykja vík rúmlega sextugur að aldri. Umgengnin batnandi Gengur seint að fjarlægja ljóta skúrakumbalda í FYRRAKVÖLD bauð stjórn Fegrunarfél. Akureyrar bæjar- stjóra, bæjarverkfræðingi, bæj- arritara, heilbrigðisfulltrúa, garðyrkjustjóra, umsjónarmanni Lystigarðsins, blaðamönnum o. fl. í hringferð um bæinn til að skoða umgengnj borgaranna. — Bendir allt til, að hún fari batn andi, þótt víða skorti enn á. Einkum gengur seint að fjar- lægja ljóta skúrkumbalda, sem flestir eru byggðir í óleyfi bygg inganefndar, og ættu bæjarvöld að sýna fullkomna alvöru í að losa bæinn við þann ósóma. — Hinsvegar gaf víða að sjá mjög snyrtilega umgengni og þá eink um í hinum nýrri hverfum bæj arins. Að ferðinni lokinni var setzt að kaffidrykkju og fegrunar- mál bæjarins rædd undir stjórn Jóns Kristjánssonar, formanns Fegrunarfélagsins. Á myndinni sjást frá vinstri: Þorsteinn Jónatansson (BL), Bóm- arinn Níels Halldórsson, Jón Kristinsson (L), fyrirliði leikara á leikvelli, Árni Tómasson (L), Árni Bjarnarson (Bl) og Oddur Kristjánsson (L). — Ljósm.: Karl Hjaltason.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.