Íslendingur - 25.11.1965, Síða 6
* */ I / ('
Stórkostlegt úrval af gjafavörum
Komið og skoðið, því sjón er sögn ríkari.
Verð við allra hæfi. Kaupið JÓLAGJAFIRNAR tímanlega.
KAUPFÉLAG VERKAMANNA - Kjörbúð og vefnaðarvörudeild
SMURSTÖÐ TIL LEIGU
Tilboð óskast í leigu á smurstöð vorri frá
næstkomandi áramótum. - Skrifleg tilboð
óskast fyrir 10. desember.
ÞÓRSHAMAR H.F. - AKUREYRI
ÞINGGJÖLD
Gjaldendur í Akureyrarkaugs'tað Eyjafjarðarsýslu
eru minntir á að þinggjöld ársins .1965 eru fallin í
gjalddága.
Óskað cr eftir því, að þeir sem, énn -hafa ekki gert
skil, greiði hið allra fyrsta, svo að komizt verði hjá
lögtökum,
Auk hins venjulega afgreiðsíþtjmar frá kl. 10—12 og
13—16, verður skrifstofan opin frá.kl. 16—19 á föstu-
dögum til áramóta til að auvelda iiöiiDum skil gjald-
anna.
Akureyri, 12í nóvember 1965.
Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu ogflkejayfógeti Akureyrar.
SIGURÐUR M. HELGASON, settur.
VERVTRVGGING
Tryggiö framtíð barna yöar með því að
gefa peim hin verðtryggðu spariskírteini.
Veríjfryagðu spariskírteinin 6ru til sölu í Rvík
hjó öilum bönkufn og útibúum þcirra og nokkrum
verðbréfasölum. Utan Rcykjavikur eru spariskír-
teinin scld hjó úLibúum ollra bankanna og stærri
sparisjóðum.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
KJOLAEFNI
í miklu úrvali
Fóður og tiUegg
UHar- og terylene-
efni
tilheyrandi ullarleggingar
Smávara
leggingar, bönd, kögur
Slaufuborðar
í mörgum litum og
breiddum
Tízkuhnappar
VERZLUNIN SKEMMAN
Sími 1-15-04
Húsmæður!
LAUFASKURÐAR-
JÁRNIN
fáið þér hjá okkur.
BLÓMABÚÐ
Organtónar I—II
ísl. Söngvasafn I-H
Nokkur eintök af þessum
gömlu, góðu nótnabókum
til sölu — innbundin.
Haraldur Sigurgeirsson,
Spítalav. 15, sími 1-19-15
Hljóðfæramiðlun
Veiti aðstoð við kaup og
sölu á notuðum hljóðfær-
um. Til sölu:
Flygill, Horn. ík Möller,
píanó á 18 þús., rafmagns-
gítar, lítið notaður,
harmonika, nýleg.
Orgel óskast keypt.
Haraldur Sigurgeirsson,
Spítalav. 15, sími 1-19-15
Frá Kirkjugarði Akureyrar
Þeir, sem ætla að fá raflýsingu á leiði í kirkjugarðin-
um, eru beðnir að tilkynna það Steini Karlssyni, Lönd
& Leiðum fyrir 10. des. n.k. — Sími 1-29-40.
Jól í París
Jólaferð okkar í ár er til Parísar og London
22. desember er flogið frá Reykjavík til Parísar.
23.-26. desember dvalið í Parxs, borg gleðinnar.
Þar eru skemmtistaðirnir opnir allan sólarhringinn
yfir hátíðarnar. Dansað á aðfangadagskvöld.
27. des. Flogið til London. 28.-29. des. Dvalið í
London. 30. des. Flogið frá London til Reykjavíkur.
.■ - ■■ -■
Verðið er hlægilega lágt, aðeins kr-. 13.420.00.
Atli. Hægt er að fá fiamlengda dvölina í London.
FERÐASKRIFSTOFAN
LÖND & LEIÐIR
GEISLAGÖTU . ÁKUREYRI
SÍMI 12940
HEIMILISÞVOTTUR er ódýr þvottur
HEIMILISÞY0TTUR er vinsæll þvottur
HEIMILISÞY0TTUR er bezta húshjálpin
Geymið ekki JÓLAÞV0TTINN
til síðustu stundar.
MJALLHVÍT
VK. ÞVOTTAHÚS
Gliiggaliampiirinn
er kominn aftur.
SLIPPSTOÐIN H.F. - SIMI 1-18-30
ISLENDINGUR