Íslendingur - 25.11.1965, Side 7
MESSAÐ í Akureyrarkirkju á
sunnudaginn kemur kl. 5 síðd.
Jólafastan byrjar. Sálmar nr.
198 — 74 — 70 — 203. P. S.
MESSAÐ í Lögmannshlíðar-
kirkju á sunnudaginn kemur
kl. 2 e. h. Jólafastan byrjar.
Sálmar nr. 74 — 201 — 198 —
70 — 203. — Bílferð til kirkj-
unnar kl. 1.30. Aðalsafnaðar-
fundur að lokinni messu. P. S.
l.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan
no. 1. — Fundur að Bjargi
fmmtudaginn 25. þ. m. kl. 8.30.
Fundarefni: Yígsla nýliða.
Rætt um jólafundinn o. fl.
Eftir fund. Kaffi — leikþátt-
ur — Bingó. Æt.
AKUREYRINGAR takið eftir!
Jólabazar verður haldinn
sunnudaginn 28. nóv. kl. 4 e.h.
áð Bjargi. Par verður á boð-
stólum: Laufabrauð, kökur
og aðrir munir. Allur ágóði
rennur til barnaheimilisins
Pálmholts. Kvenfélagið Hlíf.
SLY S A V ARN AFÉLAGSKON-
UR Akureyri. Jólafundirnir
verða í Alþýðuhúsinu föstu-
daginn 3. desember. Yngri
deildin kl. 4.30 og eldri deild-
in kl. 8.30. Mætið vel og stund
víslega og takið með ykkur
kaffi. Stjórnin.
FÉLAGSVIST. Síðasta
spilakvöld Sjálfsbjarg-
ar fyrir jól hefst að
Bjargi laugardaginn
27. þ. m. kl. 8i/2 e. h.
Dansað á eftir. Félagar takið
með ykkur gesti. Nefndin.
LEIÐRÉTTING. í síðasta blaði
varð sú villa í fregn um fram-
lag AB til herferðar gegn
hungri, að þar stóð kr. 100 í
stað kr. 200. Er gefandi beð-
inn velvirðingar.
ATHYGLI skal hér vakin á aug
lýsingu Iðnskólans um bók-
færslu á öðrum stað í blaðinu.
ZION. Sunnudagur 28 nóv.:
Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. —
Öll börn velkomin. Almenn
samkoma kl. 8.30 e. h. Allir
velkomnir.
,ÞÓRSFÉLAGAR!
i Hlutaveltan verður í
Alþýðuhúsinu næstkom
andi sunnudag 28. nóv.
kl. 4 e. h. — Stjórnin væntir
þess nú að félagarnir bregð-
ist vel við, leggi fram fáeina
drætti, mæti tímanlega á
sunnudaginn í Alþýðuhúsið
óg tryggi þannig með aðstoð
sinni verðuga framkvæmd af-
mælishlutavertunnar 1965.
Stjómin.
bæjarfógetaskrifstof-
AN verður opin frá kl. 16—19
á föstudögum til áramóta til
móttöku þinggjalda.
SJOKLÆÐI og
VINNUFATNAÐUR
í úrvali.
7
HAFNA'R
SKIPAOOIU SIMI 1094
Karlmannanærfafnaður
SÍÐAR BUXUR, kr. 56.00
1/2 ERMA SKYRTUR, kr. 42.00
ÐRENGJANÆRBUXUR, gráar, 3 teg.
HERRADEILD
briðgekeppmbta:
Meistaraflokkur: Önnur umferð
Óðinn vann Hálldór.. ; 6—o;
Mikael vann Baldvin 6—0,
Ragnar vann Knút 4—2.
1. flokkur:
Hörður vann Karl 6-0,
Magni vann Gunnlaug 6—0,
Stefán vann JÚIÍUS 6—0,
Soffía vann Óla 5—1.
Ólokið er leik Garðars og,
Zophoníasar.
c4£leMUpun oy
l. ? 11 . rjfcri&L . .v -r ■.'
AKUREYRI - SÍMI 1-15-38
RÓÐUGLER 3-7 mm. - BÍLRÚÐUGLER
SPEGLAR ö. m. fl. glerkyns
Fljót og góð afgreiðsla.
BYGGIN6AVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H.F.
NÝKOMIÐ!
KVENJERSEYKJÓLAR „Courkette“
KVENPEYSUR með löngum ermum
GOLFTREYJUR
TELPUPEYSUR
TELPUSKOKKAR
VEFNAÐARVÖRUDEILD
AUGLYSIÐ I ÍSLENDINGI
NYTT! - NYTT!
Úrval af VETRARKÁPUM þ. á. m. HETTUKÁPUR
og vattstungnar NYLONKÁPUR
* LOÐHÚFUR í úrvali
TÖSKUR, HANZKAR og SLÆÐUR
Athugið! Fyrst um sinn verður 10—25% afsláttur
af öllum KJÓLAEFNUM.
VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL
OG UTIBU
ÍSLENDINGUR
Hjartanlega þökkum við öllum, sem auðsýndu okk-
ur vinátlu, samúð og hjálp við andlát og jarðarför
AXELS ÁSGEIRSSONAR.
Kristín Axelsdóttir, Reynir Jónasson.
NYKOMIÐ:
Mjög fa;Jlegt
BAMASK í dúka
Einnig:
Handsaumáðir ><
KÍNVERSKIR DÚKAR
og VASAKLÚTAR
Verzlun Ragnheiðar
0. Björnsson
í ULPUR og KAPUR
TERYLENE
dökkgrátt
UNDIRFATNAÐUR
og NÆRFÖT
mjög ódýr
MARKAÐURINN
SÍMI 1-12-61
Öllu fé slátrað á Brennigerði í
Staðarhreppi í Skagafirði vegna
sýkingar af garnaveiki.
Thorvaldsensfélagið í Reykja-
vík gefur 1 milljón kr. til við-
bótarbyggingar við vöggustofu
L í- Reykjavík í tilefni af 90 ára
afmæli félágsins, og auk þess
nokkrar minni upphæðir til ann
arra líknarstofnana.
Nýr flugvöllur vígður að Sauð-
lauksdal við Patreksfjörð, hinn
3. stærsti á landinu, er verður
samgöngumiðstöð fyrir Vestur-
Barðastrandasýslu.
Ragnar Guðbrandsson bílstjóri
á olíubíl frá Borgarnesi klemm-
ist milli bílsins og olíugeymis að
Kirkjubóli í Hvítársíðu, þar sem
hann var að losa olíu. Enginn
sjónarvottur var að slysinu, en
maðurinn látinn, er að var kom-
ið.
Haraldur Þorsteinsson, 35 ára
gamall sjómaður i Reykjavík,
verður fyrir slysaskoti úr riffli
og bíður bana.
Jóhann Löve lögregluþjónn úr
Reykjavík hverfur á rjúpna-
veiðum í nánd við Skjaldbreið
á sunnudegi og er leitað næstu
daga af hundruðum manna og
flugvélum. Þyrla af Keflavíkur-
velli finnur hann á miðvikudags
morgun lifandi en þjakaðan.
BARNAKARFA,
mjög vel með faiin,
til sölu.
Hagstætt verð.
Uppl. í síma 1-24-53.
HÚSGÖGN VIÐ ALLRA HÆFI
Glæsileg SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN
úr gullálmi, tekki og eik
SÓFASETT 2-5 sæta og SÓFABORÐ í úrvali
HÚSBÆNDASTÓLAR, nýjar gerðir
SVEFNSÓFAR og SVEFNBEKKIR, margar gerðir
Nýkomin SKRIFBORÐ og SKRIFSTOFU-
STÓLAR ódýrir
Ath. NÝI eins manns SVEFNSÓFINN okkar vekur
athygli. Hann er sérstaklega traustur og smekklegur.
(Kostar aðeins kr. 6.240.00)
Hjá okkur fáið þið allt í íhúðina.
Verið ekki of sein með sérstakar pantanir
í BÓLSTRUÐU fyrir jól.