Íslendingur


Íslendingur - 29.12.1966, Síða 3

Íslendingur - 29.12.1966, Síða 3
- UR HUNAÞINGI (Framhald af blaðsíðu 8) I sumar var lokið við endur- byggingu Ásbyrgis, félagsheim- ilis Miðfirðinga, og það tekið í notkun í nýjum búningi. Á Laugarbakka hefur nú einnig verið endurbyggt gróð- urhús, sem rekið var um skeið fyrir nokkrum árum. Verður hafin starfsemi í því innan skamms. Þá er verið að undirbúa byggingu heimavistar skóla á vegum a. m. k. fjögurra hreppa í V.-Hún. Á Hvammstanga er unnið að byggingu tveggja læknisbú- staða. Annar þeirra er fyrir héraðslækninn, hinn fyrir hér- aðsdýralækninn. Félagsheimili hefur verið í byggingu undan- farin ár og verður hluti þess tekinn í notkun nú um ára- mótin. Þar með verður gamla Þinghúsinu lokað. Mikill hugur er í Hvammstangabúum, að halda áfram við byggingu Fé- lagsheimilisins, en fyrirhugað er að í því verði m. a. veitinga- aðstaða fyrir gesti og gangandi og jafnvel gistirúm. Á Blönduósi eru nokkrar stór byggingaframkvæmdir nýaf- staðnar. Nú er verið að undir- búa stækkun Barnaskólans, byggingu Bókhlöðu og viðbygg ingu við Héraðsspítalann, einn- ig endurbyggingu Sláturhúss- ins. Loks fer nú fram athugun á viðbyggingu eða nýbyggingu fyrir Póst- og síma, vegna sjálf- virka símans. Unnið er að byggingu heima- vistarskóla á Reykjum við Reykjabraut á vegum 6 hreppa af 8 í Austur-Húnavatnssýslu. í útgerðarplássinu Skaga- strönd er minnst um fram- kvæmdir, enda hefur útgerðin þar barizt í bökkum um árabil, vegna aflaleysisins á heima- miðum. Þar e^- þó bjartara útlit en um langt skeið áður og eru vonir manna einkum tengdar áframhaldandi og auknum síld- arflutningum og framkvæmd Norðurlandsáætlunar með end- urnýjun útgerðartækja í huga. Til Skagastrandar var nýlega keyptur bátur frá Dalvík, sem nú er að búast á rækjuveiðar. Fyrir róa þaðan einn meðalstór bátur og tveir litlir bátar. Bygging Félagsheimilisins er hálfköruð og hefur vinna við húsið legið niðri um skeið. KJALLABINN stórlega misboðið að Bragi skyldi talinn ofjarl ellcfu ann arra samardagt. Hvað urn það'. „Norðlenzkir jafnaðarmenn“ liafa súrsað „sóknina“ í bili. Kannski drekka þeir af benni pækilinn um áramótin. j Eitt og annað -K Alþýðubandalagið, flokk ur eða ekki ílokkur, á um sárt að binda eins og fyrri dag inií. Kommúnistar fönguðu bandalagið með liúð og liári á dögimum, þ. e. a. s. formlega, og liafa þeir þar með reitt af því allar skrautfjaðrir. Það síðasta í sambandi við þetta vesalings bandalag er að ann- að aðal stuðningsblað þess um árabil hefur svarið sig úr tengslum við það. -k Heyrzt hefur að kratar á Akureyri liggi yfir svaðilfara- sögum og kynni sér vamir gegn „mönnunum með hníf- inn“ í þeim tilgangi, að geta þrátt fyrir allt spilað við þá póker, ef í það færi. Dýr viðskipti Vetur konungur hefur ekki verið billegur við fslendinga á þessum síðustu tímum. Fáir eru þeir almenningssjóðir, sem ekki hafa þurft að blæða fúlgum til snjómoksturs og annars viðbúnaðar til að halda við tengslum milli lands- manna. Þetta er náttúrlega óum- flýjanJegt að vissu niarki. En takmarkið er til, þótt allt of margir virðist ekki hugsa út í það á meðan á amstrinu stendúij. „Það er dýrt að vera fáíækur“, í þessu tilfelli dýrt að vera vanbúinn af áhöldum og skipulagi, eins og reyndin er um alltof marga aðila. Hugsum okkur til dæmis, ef Akureyrarbær ætti öflugan snjóblásara, til þess að blása snjóinn af götunum á vöru- bifreiðapalla. Slíkt tæki mætti vera óheyrilega dýrt, til þess að það sparaði ekki mikið fé við að lireinsa snjó af götun- um, að ótöldum flýtinum. Mörg ný og fullkomin tæki eru til, sem henta myndu langt um betur við að ryðja burt snjónum af götum og veg um, en þau sem nú eru notnð. Þau tæki þurfa yfirmenn al- menningssjóða að kynna sér og íhuga, hvort þeir gætu ekki notað sjóðina á hagkvæm ari hátt en nú er gert — í þessu sambandi. „Neytandi á Akureyri“ hef- ur skrifað blaðinu langt bréf. Fara hér á eftir tveir stuttir kaflar úr því: „... með fiskverzlun lijá KEA. Þvílík þjónusta þekkist varla í öðrum bæjarfélögum á landinu. Að minnsta kosti kann ég ekki liagstæðan sam- anburð fyrir KEA, eftir nokltra reynslu af þeim mál- um í þrem öðrum bæjarfélög- um. Það er að vísu rétt, eftir því sem ég hef sannfrétt, að erfitt er að fá nýjan fisk yfir vetrarmánuðina hér á Akur- eyri. Annars staðar er sá skortur bættur upp að nokkru leyti með því að bjóða mis- munandi unninn frystan fisk. Hér aðeins með frystum lengj urn í ómerktum umbúðum, að undanskilinni verðmerkingu. Það er eini „standard“fiskur- inn lijá KEA.“ „Ég vil að lokum taka það fram, að ég er hlynntur sam- vinnuhreyfingunni, sem slíkri, og hef ekkert á móti KEA búðunum, þegar þær veita þá þjónustu, sem ég óska eftir að fá. En það gera þær bara ekki "'alltaf, ekki í öllum til- fellum, og þess vegna er ég óánægður. Dæmi um það eru mjólkur- og fisksalan, eins og ég hef rætt um hér á undan.“ Ekki krælir á halanum „Norðlenzkir jafnaðarmenn í sókn“ stilltu upp 1/12 af framboðslista sínum í Norður landskjördæmi eystra fyrir hálfuni þriðja mánuði, nokkru fyrir miðjan október S.L. Við það tækifæri sagði blaðið Al- þýðumaðurinn þann 13. októ- ber: „Ekki er fullfrágengið hverjir skipi önnur sæti list- ans, en FRÁ ÞVÍ MUN GENG 1Ð INNAN TfÐAR“. (Lbr. ísl.). Auðvitað bjuggust menn við stórmerkjum í framhaldi af þessari „sóknar“kviðu, minnugir lijns „glæsilega“ sig urs krata á liðnu vori og „far- sælla“ afleiðinga. Nú lilutu þeir að skjóta á loft a. m. k. liálfgerðri halastjörnu. En nú við áramót má segja um þctta, eins og sagt var forðuin um ámóta tilburði: „Fjöllin tóku jóðsótt — og fæddist lítil mús.“ Það er orð ið deginum ljósara, að stjömu skotið hefur mistekizt, eins og sum geimskot í austri og vestri. Það varð að vísu strax ljóst, að eitthvað var bogið við „generalprufuna“ í október. Enginn af broddkrötum í kjör dæminu féll í stafi, nema sá uppstillti, og þótti flestum sér ríSfandard”fiskurinn hjá KEA vocunvmnu IMBISIBSIR iBEU HIRPB Kannski finnst einliverjum það djörf fullyrðing, en staðreyndin er sú, að öllum ágóða af happdrættinu er varið til að hjálpa sjúkum og bágstöddum á braut til betra lífs. Þegar þér kaupið miða í happdrætti SÍBS hjálpið þér öðrum, en um leið eigið þér ætíð von um góða vinninga — vinninga, sem geta gjörbreytt lífi yðar. Vinningaskráin í ár er óvenju glæsileg: 1 vinningur á 1.000.000,00 kr. 1 - 1 - 10 vinningar - 13 - 478 — 1000 - 14776 - 500.000,00 200.000,00 250.000,00 100.000,00 10.000,00 5.000,00 1.500,00 1.000.000,00 500.000,00 200.000,00 2.500.000,00 1.300.000,00 4.780.000,00 5.000.000,00 22.164.000,00 16280 - - kr. 37.444.000,00 GREIÐIIin KR.37.444.Q00.00 XI116200 UinmnGSHRFR rM. m' W- HUERJIR UERÐfl ÞEIR HEPPHU mm IRR? (aðeins þeir sem eiga miða.) 3 ISLENDINGUE

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.