Íslendingur


Íslendingur - 23.11.1967, Blaðsíða 7

Íslendingur - 23.11.1967, Blaðsíða 7
LÆKNASKIPTI Þeir meðlimir Sjúkrasamlags Akureyrar, sem óska að skipta um lækni frá næstu áramótum að telja, snúi sér til skrifstofu samlagsins í Geisla- götu 5 sem fyrst. Tilkynningum um læknaskipti þarf að vera lokið fyrir 20. desember næstkom- andu Samlagsstjórinn. Húsbyggjendur! Húseigendur! Tökum að okkur nú sem fyrr NÝBYGGINGAR og VIÐHALD húsa. — Smíðum INNRÉTTING- AR, HURÐIR og GLUGGA. Gerum fast verðtil- boð sé þess óskað. I Ð J A H.F., — Sími 1-11-90 — Akureyri. AUGLÝSING Eftirtaldar lóðir fyrir einbýlishús eru hér með aajgiýstar lausar til umsóknar: Vtð Espilund .... 20 lóðir — Birkilund .... 5 — *— Kotárgerði ... 6 — —- Hamragerði ... 2 — Unnsóknarfrestur er til 9. desember n.k. Upp- lýsiíigar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Byggingafulltrúa Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 3. bæð, á viðtalstíma kl. 10.30—12. * Bæjarstjórinn á Akureyri. LAXÁRVIRKJUNIN Útdregin skuldabréf Hinn 15. nóvember 1967 framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað útdrátt á 6% skuldabréfaláni Laxárvirkjunar, teknu 1951. Þessi bréf voru dregin út:. LJtra A nr.! 7, 10, .17, 37, 40, 41, 51, 81, 83, 89, 104, 114, 118, 120, 129, 131, 132, 188, 196, 523. Litra B, nr.: 22, 23, 24, 26, 38, 107, 143, 154, 160, 161, 165, 209, 239, 241,252, 254, 261, 265, 270, 272, 290, 302, 304, 307, 309, 310, 312, 323, 325, 333, 359, 371, 373, 394, 395, 412, 453, 455, 459, 461, 464, 465, 466, 479,480, 481, 482, 493, 523, 542, 575, 577, 581, 583, 602, 606, 628, 631, 637, 641, 642, 652, 667, 670, 686, 687, 688, 689, 692, 702, 703, 731,735, 766, 824, 843, 844. Litra C, nr.: 14, 43, 44, 53, 63, 65, 73, 89, 96, 105, 106, 113, 114, 118, 121, 130, 140, 144, 173, 177, 183, 188, 308, 322, 328, 332, 333, 344, 345, 357, 361, 363, 365, 366, 375, 376, 377, 394, 430, 446, 447, 448, 449, 522, 552, 554, 556, 561. Hin útdregnu skuldabréf verða greidd í skrif- stofu bæjargjaldkera á Akureyri hinn 1. febrúar 1968. Bæjarstjórinn á Akureyri, 16. nóvember 1967, Bjarni Einarsson. Smurstöð til leigu Tilboð óskast í leigu á smurstöð vorri frá næst- komandi áramótum. Skrifleg tilboð óskast fyrir 15. desember 1967. ÞÓRSHAMAR H.F. Akureyri. Ó D Ý R T ! TEKEX aðeins kr. 15.50 pakkinn. t Hjartans beztu þakkir fær- um við öllum þeim er sýndu okkur samúð, vinarhug og hjálpfýsi við andlát og jarð- arför Friðriks Guðmundssonar frá Amarholti við Hjalteyri. Guðsblessun fylgi ykkur um ókomin ár. Ingi og Axel Friðrikssynir. Jón Guðmundsson og fjöiskylda. / úr heimahögum LÆKNAÞJÓNUSTA NÆTUKVAKTIR á Akureyri hefjast kl. 17 og standa til kl 3 morguninn eftir. 0 Þessli læknai hafa næsto næturvaktir: 23. Erlendur Konráðsson, 24. Magriús Ás- mundsson, 25. Halldór Hall- dórsson, 26. Halldór Halldórs- son, 27. Magnús Ásmundsson, 28. Erlendur Konráðsson, 29. Baldur Jónsson, '30. Halldór Halldórsson. LYFJABÚÐIR LYFJAB'ÚÐIRNAR á Akureyri eru opnar sem hér segir: A virkum dögum eins og verzl anir. en aftir paö er vakt annarri lyfjabúðinnl i senn á tlmunum kl 18—19 og k) 21 —22. A laugardögum er vakt tii kl 16 og aftur kl. 20—21 A sunnudögum er vakt kl. 10 -y-12. kl 15—17 og kl 20—21 • Vaktir pessa viku hefur Stjörnu-Apótek. slml 11718. en næstu viku Akureyrar-Apótek. slml 11032 MESSUR AKIIREYRARKIRKJA. Æsku- lýðsmessa á sunnudaginn kl. 14. Lokadagur kirkjuársins. Öskað er eftir, að foreldrar komi með fermingarbörnun- um. Sálmar úr söngbókinni „XJnga kirkjan": 41, 55, 31, 21, 11. Fundur með æskulýðs- félögum I kapellunni eftir messu. — Sóknarprestar. ÝMSAR TILKYNNINGAR FERMINGARBÖRN. Þau börn, sem fermast eiga I Lögmanns- hlíðarkirkju á n^esta vori, eru beðin að koma til viðtals sem hér segir: Fermingarbörn sr. Péturs Sigurgeirssonar fimmtudaginn 23. þ.mán. kl. 17 og fermingarbörn séra Birgis Snaebjörnssonar föstu- daginn 24. þ.m. kl. 17. I.O.O.F. — 150112481/2. OPINBER SAMKOMA verður að Sjónarhæð kl. 5.15 á sunnu- daginn. Framvegis verða sam- komurnar þar á þessum tíma á sunnudögijm. SAMKOMA að Bjargi. Sjá aug- lýsingu á bls. 6. ÁFENGISVARNARNEFND Ak- ureyrar opnar skrifstofu I Kaupvangsstræti 4 (uppi). Opið kl. 20—22. MAGNUS JÓNSSON syngur I kvöld. — f kvöld verða aðrir tónleikar Tónlistarfélags Ak- ureyrar á þessu starfsári, I Borgarbíói, og hefjast kl. 20. 30. Þar syngur Magnús Jóns- son óperusöngvari við undir- leik Ólafs Vignis Albertsson- ar. SLYSAVARNARFÉLAGSKON- UR Akureyri. Jólafundirnir verða 1 Alþýðuhúsinu mið- vikudaginn 6. des. fyrir yngri deildina kl. 16.30 og fyrir eldri deildina kl. 20.30. Mætið vel og takið með kaffi. KVENFÉLAGIÐ HLlF hefur kökubazar í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 26. nóv. kl. 3. 30 eftir hádegi. — Nefndin. BERKLAVÖRN hefur spilakvöld föstudaginn 24. nóvember kl. 20.30 1 Sjálfstæðishúsinu (uppi). Öllum heimill aðgang- ur. Góð verðlaun. Skemmtinefndin. DRENGJASAGA EFTIR HANNES — Framhald af bls. 4. björgunarafrek, grefur sig I fönn i stórhriðarbyl og kemst I llfshættu I veiðiferð. En það sem mestu varðar er að hann sigrast á öllum erfiðleikum, sigrast á sjálfum sér, sigrar hið illa með góðu og getur þvl verið fyrirmynd ungra og vaskra drengja. Þvl finnst mér mikill fengur í þessari bók og færi höfundr beztu þakkir. Og viss er ég um, að Ævintýri Óttars eiga eftir að færa mörgum yndisstundir og efla með lesendum hið sanna og góða. Birgir Snæbjömsson. 7 ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.