Íslendingur


Íslendingur - 17.12.1967, Síða 3

Íslendingur - 17.12.1967, Síða 3
SJÓVÁ-TRYGGT B VEL TRTGGT! ELZTA TRYGGINGARFÉLÁG LANDSINS BÝÐUR YÐUR ALLAR TEGUNDIR TRYGGINGA EYÐILEGGIÐ EKKI JÖLASKAPIÐ MEÐ ÓVARFÆRNI ★ GERIÐ YÐAR TIL AÐ 5LYS VARPI EKKI SKUGGA Á JÓLAHÁTÍÐINA. ★ AKIÐ VARLEGA FARIÐ VARLEGA MEÐ ELD! ★ VERUM SAMTAKA U M AÐ HALDA GLEÐILEG JÓL! S J Ó V Á - — ábyrgðar- — bruna- og heimilis- — bifreiða- — ökumanns- og farþega- — ferða- — gler- — ís- og óveðurs- — húseigenda- — jarðskjálfta- — líf- — lífeyris- — reksturs- og — vélstöðvunar- — rúðu- — rúðuísetningar- — sjó- — skipa- — slysa- — trillubáta- — vatnsskaða- — TRYGGINGAR HÚSEIGENDATRYGGING ER MJÖG ÓDÝR! Húseigendur geta tryggt sig með ábyrgðartryggingu gegn skaðabóta- kröfum, sem á þá kunna að falla vena húseigna. Sé SJÓVÁ-ábyrgðar- trygging fyrir hendi bætir SJÓVÁ fyrir húseigandann það tjón, sem honum ber skv. lagareglum að greiða þriðja aðila. SJÓVÁ-trygg- ingarfélagið tekur með öðrum orð- um á sig þá áhættu, sem húseigand- inn hefir vegna hugsanlegra skaða- bótakrafna frá öðrum. . ATVINNUREKENDUR! 'Hafið þér athugað, að á yður getur fallið fébótaábyrgð vegna starfs- manna yðar. Tryggið yður fyrir slíkum áhætt- um með SJÓVÁ-ábyrgðartrygging- um. Sjóvátrijqqiiffi|iaq íslands Umboðsmenn: JÓN GUÐMUNDSSON, Geislagötu 10, símar 11336 og 11046. KRISTJÁN P. GUÐMUNDSSON, Geislagötu 5, símar 11080 og 12910. kjallari rinn Tíöin hefur veriíi stirð að undanförnu, erfið til sjósókn- ar og útifranikvæmda, þó ekki svo afleit til fjárbúskapar. Þannig hafa undanfarin ár verið, upp og niður, — þetta cr góðærið, scm ýmsum hefur orðið tíðrætt um. En það eru veðrabrigði víð- ar en' i tíðinni. Nú hefur Al- þýðumaðurinn lýst sjálfan sig karlægan og Ijósmyndað sjálf- an sig á grafarbakkanum. Tii skamms tima taldi hann sig á góðum batavegi með aðstoð góðra manna, cn nú er hann orðinn vesæll í vondum heimi. A samá tíma hefur Verka- manninum áskotnazt nýr elex- ír, þar sem er Hannibal Valdi- marsson, og um leið hefur lausasöluvcrð biaðsins hækk- að um 100%, sem er vitanlega í samræmi við stefnu Alþýðu- bandalagsins i verðlagsmálum. og björgunarútvegur út úr yf- iri. fjárhagsvanda blaðsins. Það eru skin og skúrir i blaðahciminum, eins og ai- heiminum. Blása í kaunin í fyrra klofnaði Alþýðu- bandalagið i Húsavík og beið mikið afhroð í bæjarstjórnar- kosningunum. Framsóknar- flokkurinn fékk einnig skell. Nýr mcirihluti tók við forystu T bæjarmálunum, en þessir tveir stríðsfélagar settust á minnihlutabckkinn. Það má nærri geta, að þeim hefur brugðið við, eftir að hafa jafn- an haft tögl og hagldir i sin- um höndum. Þess sáust líka merki eftir kosningarnar, hvorugur bærði á sér. Það er fyrst nú eftir hálft annað ár, að þeir eru að hjarna við. Ekki er það þó með meiri glæsibrag en kosn- ingacinkunnin, scm þeir fcngu. Það er hangið á horriminni og helzti ágreiningurinn gerður um fundarsköp! Það væri ekki ónýtt fyrir þá, að sitja í bæjarstjóm Akureyrar haf- andi þessa hugsjón i hávegum. Þar kæmust þeir í atið, einnig þar em fundarsköp „glans- númer“ Framsóknarflokksins. Skip i skömm Fyrif ári síðan rak aflóga togara Ctgerðarfélags Akur- eyringa upp i f jöru nærri Gler- árósum, þar sem hann hefur síðan legið hirðuscmi Akur- eyringa til vanvirðu. Varla er meiningin, að gera þama skipakirkjugarð, og þvf óhjá- kvæmilegt að fjarlægja togar- ann fyrr eða siðar. Mætti ekki gera það strax? Á ekki ein- hver að sjá um að svo verði gert? — Húni. 3 ISLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.