Íslendingur


Íslendingur - 17.12.1967, Síða 11

Íslendingur - 17.12.1967, Síða 11
KAUPIÐ KJÖT í KJÖTBÚÐ FUGLAKJÖT KJÖT-KJÚKLINGAR GRILL-KJÚKLINGAR ALI-GÆSIR ALI-HÆNSNI ALIKÁLFAKJÖT BUFF, barið og óbarið GULLASH VÍNARSNITTUR BEINLAUSIR FUGLAR STEIK, beinlaus NAUTATUNGA, söltuð KJOTBUÐ KEA Símar: 21400, 11717 og 12405. Rikharður á lauswa kili — fæst hann norður? ÞJÁLFUNARMÁL eru nú til umræðu meðal nattspymumanna á Akureyri og hjá knattspymu- ráði. Óráðið er um þjálfara, en svo virðist, að einkum komi tvennt til greina. Annars vegar að fá nýjan mann, en hins veg- ar að Einar Helgason fari utan á námskcið og haldi áfram að þjálfa aðalliðin. Hvort tveggja gæti orðið góð lausn. Undanfarin ár hefur I. deild- ar-lið iBA verið mjög framar- lega í íklandsmótinu, en aldrei komizt á toppinn. Að vonum er UM SÍÐUSTU helgi kom hand- nattleikslið Víkings í hcimsókn til Akureyrar og lék tvo leiki við iBA. Nokkra áður hafði Vfk- ingur gert jafntefli við Islands- meistarana utanhúss, FH, og bar þvi vel í veiði. Fyrri leikurinn endaði með sigri iBA, 37 mörkum gegn 35. t leikhléi stóð 22 mörk gegn 20 Víking í vil. Leikurinn var jafn og skemmtilegur á köflum, en eins og markatalan, 72 mörk, gefur hugmynd um, einkenndist leikurinn um of af slökum varn- arleik, en þar var markvarzlan lélegust. Seinni leikinn vann Víkingur, hins vegar með nokkrum yfir- burðum, 35 mörkum gegri 26. Einkenni þess leiks voru svipuð af hálfu ÍBA, en markverðir Víkings stóðu sig mun betur en í fyrri leiknum. t leikhléi stóð 21:10 Víking 1 vil. Þennan mun það ofarlega í liðsmönnum og knattspyrnuráði, að gera átak til þess að ná lengra. Að mlnum dómi væri skyn- samlegast, að ráða viðurkennd- an erlendan þjálfara f samvinnu við t.d. Húsvíkinga, Mývetninga, Dalvíkinga, Ólafsfirðinga og jafnvel fleiri, með það i huga, að hann þjálfaði I. deildar-lið tBA og leiðbeindi hinum aðilun- um og ekki sízt, að hann þjálf- aði norðlenzka þálfara. Þetta myndi vera kostnaðarsamt, en með samhjálp margra aðila ætti tókst ÍBA að minnka í seinni hálfleik um tvö mörk, með þvl, að tveggja beztu leimanna Vík- ings var sérstaklega gætt. í heild verður að segja, að þessi árangur tBA í viðureign við vaxandi I. deildar-lið Vík- ings er góður. Hins vegar er augljóst, að lið tBA verður að bæta varnarleik sinn, sérstak- lega markvörzluna til muna, til þess að geta náð verulegum tök- um á andstæðingum sfnum. VALUR — SBA' UM HELGINA Á Iaugardag og sunnudag leika f fþróttaskcmmunni á Akureyri I. deildar-lið Vals og II. deildar- lið ÍBA — í handknattleik. það að vera kleift. Með þessum hætti mætti og búast við úrslita- árangri og meiri áhuga en ella hjá knattspyrnuunnendum, að styrkja málið. Vísi að svona fyrirtæki var komið á fót fyrir nokkrum ár- um, og búa nokkrir beztu knatt- spyrnumenn Akureyrar að því síðan. En önnur leið er til, sem síð- ur en svo er fráleit. Hugsanlegt er að styðja Einar Helgason, nú- verandi þjálfara IBA, til utan- farar f leit að meiri þjálfunar- unnáttu. Einar hefur alla kosti úrvalsþjálfara, en skortir kunn- áttu í leiktækni (leikaðferðum), sem er að sjálfsögðu mikilvægt atriði. Þessarar kunnáttu þarf Einar að afla sér, ef ekki hjá erlendum þjálfara, sem hingað væri fenginn, þá með þvf að fara utan. Ég get ekki séð, að önnur tækifæri séu fyrir hendi í þessu sambandi, þar sem íslendingar em ekki komnir svo ýkja langt f þessari fþrótt enn sem komið er. Báðar þessar leiðir þarf að at- huga gaumgæfilega á næstu vik- um, umfram allt I fullri hrein- skilni, eins og hér er gert. NÝJAR FRÉTTIR. Blaðið hefur frétt, að Rík- harður sé á lausum kili og hafi áhuga á, að koma hingað norð- ur. Á því munu þó vera tölu- verðir annmarkar, vegna atvinnu hans. Ut af fyrir sig, gæti koma har ; orðið lyftistöng fyrir IBA- liðin, enda býr Rfkharður yfir mikilli þekkingu i þessu efni. — Það breytir þó ekki þvf, að ég tel hina tvo kostina efsta á blaði. • — herb. DEILT UM KEISARANS SKEGG! DEILA virðist nú vera risin um þátttöku Akureyringa í II. deildarkcppni Handknattleiks- móts tsiands. Framkvæmdar- aðili mótsins, Handnattlciks- ráð Reykjavíkur, vill að Akur- eyringar leiki alla leiki sína syðra og kosti sig sjálfir, til þess að minnka halla á mót- inu. Það furðulega við þetta deilumál er, að einu leikirnir, sem ekkl hefur verið botnlaust tap á f þessu móti, em lcik- imir á Akureyri, fyrir svo ut- an það, sem er höfuðatriði, að lög mótsins mæla fyrir um að leikið sé heima og hciman. Fái HKR vilja sfnum fram- gengt, kemur naumast til mála, að Akureyringar taki þátt í mótinu. En sú þróun væri furðuleg með staðreyndir máls- ins I huga, og iíklega yrði hún banabiti bessarar íþróttagrein- ar á Akureyri. á sama tíma og gert hefur verið stórátak til að skapa henni aðstöðu. Þátttaka Akureyringa í mót- inu er sem sé óviss, en sérstök nefnd, sem kosin var á árs- þing) HSl. til þess að gera til- lögur um tilhögun mótsins, sefur á málinu. Hún átti að sklla tillögum fyrir 15. nóv. sl. ÍBA vann Víking BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS BÆKURNAR Aiskýlos AGAMEMNON Hér birtist í fyrsta sinn í íslenzkri þýðingu einhver fræg- asti harmleikur forngrískra bókmennta. Dr. Jón Gísla- son skólastjóri hefur þýtt leikritið úr frummálinu og rit- að rækilegan inngang og skýringar. — Verð kr. 172.00. Jóhann Briem TIL AUSTURHEIMS í bók þessari segir Jóhann Briem listmálari frá för sinni um Arabalönd, þar sem hann þræddi ýmsar slóðir, sem íslendingum eru lítt kunnar. — Vel rituð og fróðleg bók, einkar notalegur lestur. — Bókin er myndskreytt af höf- undi, og eru sumar myndirnar í litum. Verð kr. 387.00. Will Durant GRIKKLAND HIÐ FORNA Will Durant er höfundur Rómaveldis sem Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur áður gefið út. Sú bók hlaut frá- bærar viðtökur og er nú nær uppseld í stóru upplagi. Bók Durants um gríska menningu er ekki síðri. — Þýð- inguna gerði Jónas Kristjánsson cand. mag. Mun °kki ofsagt, að hún sé með miklum ágætum. Verð kr. 408.50. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS. ERU KOMNR Hannes Pétursson EYJARNAR ÁTJÁN Hannes Pétursson skáld dvaldi sumarlangt í Færeyium, ferðaðist um eyjarnar og kynntist landi og fólki. í bess- ari afbragðs vel rituðu bók bregður hann upp myndum af færeysku mannlífi og færeyskri nátúru. Þessi bók um frændur okkar, sem byggja eyjarnar átján í miðju At- lantshafi, á brýnt erindi við íslenzka lesendur. Hinn snjalli danski listamaður Sven Havsteen-Mikkelsen ^em er af íslenzkum og færeyskum ættum, hefur mynd- skreytt bókina. — Verð kr. 279.50. • Helgi Hjörvar KONUR Á STURLUNGAÖLD Þessi litla en snotra bók hefur að geyma fimm útvarps- erindi eftir Helga Hjörvar, hinn frábæra útvarpsmann og snjalla rithöfund. — Verð kr. 172.00. AÐRAR ÚTGÁFUBÆKUR: Frakkland eftir Magnús G. Jónsson menntaskólakennara Almanak Þióðvinafélagsins fyrir 1968. Andvari 1967. Umboðið á Akureyri: PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR 11 ISLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.