Íslendingur - 17.12.1967, Qupperneq 8
miMNGUR
Vikublaft, gefiö út á Akoreyri. — Orgefandii KJORDÆMISRÁÐ SJÁLFS7Æ.ÐISFLOKKS-
INS í NORÐURLANDSKJORDÆMI EYSTRA - Ritstjórit HERBER7 GUÐMUNDSSON
(dbm.), sími 21354. — Aöselur: HAFNARSTRÆTI 107 (Útvegsbankahúsiö), III. hæö. sími
11354. Opið kl. 10-12 og 13.30-17.30 virka daga, nemo laugad. kl. 10-12. Pentun: Eddo.
HVAR STANDA
NORÐLENDINGAR?
# Ekki nennir ÍSLENDINGUR að Halda ófram karpi við
DAG um landsbyggðarmólin, enda ekki heiglum hent, að
príla niður d það plan, sem DAGUR heldur sig á. Satt að
segja er það óskiljanlegt hvert DAGUR er að fara í þessum
mólum, jafnvel óskiljanlegra en gerist og gengur um mól-
flutning Framsóknarflokksins í þessu efni.
Það þarf heldur ekki ó DEGI að halda til þess, að finna
tilefni til umræðna um landsbyggðarmólin.
Lítt viðróðanlegar orsakir liggja til þess, að Norðurlands-
óætlunin hefur tafizt. Byggðaóætlanagerð er ný af ndlinni
hér ó landi, hún var ekki tekin upp fyrr en Framsóknar-
flokkurinn var örugglega kominn úr ríkisstjórn. Þjóðin ó enn
fóum sérfræðingum í þessu efna ó að skipa. Það mó því
búast við truflunum og erfiðleikum í óætlunargerðinni, þótt
tæpast sé unnt að sjó slík skakkaföll fyrir, hvort sem kosn-
ingar eru framundan eða afstaðnar. Það var gert rdð fyrir
því, að unnt yrði að vinna óslitið að gerð Norurlandsóætl-
unarinnar. Þessi von brdst, vegna þess, að eini starfsmaður-
inn, sem vann sérstaklega að óætluninni, var gerður að bæj-
arstjóra hér ó Akureyri, og annar fékkst ekki tafarlaust í
hans stað.
Samkvæmt upplýsingum forstjóra Efnahagsmólastofnunar-
innar, sem ÍSLENDINGUR birti ó sínum tíma, liggja fyrir
drög að óætluninni. Eftir er að fella einstaka kafla saman í
heildarverk, samræma frógang þeirra, binda endahnútinn
ó verkið til birtingar. Hins vegar hefur stjórn Atvinnujöfn-
unarsjóðs þegar fengið aðgang að þeim upplýsingum, sem
snerta einstök byggðarlög, og eru því þegar orðin not af ó-
ætlunargerðinni.
Það sem fyrir liggur í Norðurlandsóætluninni, eins og hún
er nú á vegi stödd, og um hana, haggar því hins vegar ekki,
að ógerðir en aðkallandi hlutir liggja víða fyrir. Geysileg
uppbygging hefur ótt sér stað í landinu, hún hefur nóð til
alls landsins, en óneitanlega mest til þéttbýlisins syðra.
Hvort þróunin hefur verið saknæm og hver væri sökunaut-
urinn, ef svo dæmdist vera, ætti að vera þarflaust að rífast
um. Slíkur dómur breytir engu um orðinn hlut.
Það sem skiptir móli er, að ríkisvaldinu hefur aukizt skiln-
ingur á landsbyggðarmólunum og vegna frumkvæðis nú-
verandi ríkisstiórnar og starfsmanna hennar er almenningur
orðinn nokkru nær um hvers hann mó vænta. Hér hefur orðið
bækur
SEX BÆKURÆGISÚTGÁFUNNAR
BLAÐINU hafa borizt 7 nýjar
bækur frá Ægisútgáfunni. Einn-
ar þeirra er getið sérstaklega,
en hér verður vikið að hinum 6.
LlKLEGA VERÐUR
RÓIÐ 1 DAG.
Þetta eru þættir eftir Stefán
Jónsson fréttamann, unnir upp
úr útvarpsviðtölum hans við
ýmsa menn og konur, sem hafa
skorið sig úr fjöldanum, margir
stórskemmtilegir, eins og vænta
mátti.
EINN 1 LOFTI —
EINN Á SJÓ
Bókin um mannraunir og
hetjudáðir Sir Francis Chichest-
ers, þýdd af Ásgeiri Jakobssyni
á létt og lifandi mál.
Á HELVEGUM HAFSINS
Hér eru saman komnar nokkr-
ENN hefur Bókaforlag Odds
Björnssonar bætt við bókaút-
gáfu sina í ár. Nú eru komnar
út unglingabækumar Stelpur í
stuttum pilsum eftir Jennu og
Hreiðar Stefánsson og Valsauga
og bræðurnir hans hvítu eftir
Ulf Uller.
Stelpur í stuttum pilsum er
saga af Emmu, unglingsstúlku i
NÝLEGA kom út hjá Almenna
bókafélaginu mikið og veglegt
rit um líf og háttu forfeðra
vorra á vikingaöld, hinu svip-
mesta tímabili i allri sögu nor-
rænna þjóða. Bókin, sem ncfn-
ist Víkingarnir, er til orðin fyr-
ir margra ára samstarf fremstu
fræðimanna af mörgum þjóð-
ernum, hún er risastór og frá-
bærlega úr garði gerð.
ar sannar frásagnir erlendra sjó-
manna á hafinu af slysförum og
hetjudáðum, 1 islenzkum bún-
ingi Jónasar St. Lúðvíkssonar.
MARÍA VITAVÖRÐUR
Þetta er ástar- og hetjusaga
eftir Th. Schröck-Beck i þýð-
ingu Lilju Bjarnadóttur, en áð-
ur hefur komið út eftir þennan
höfund bókin Fósturdóttirin.
STÖÐVAÐU KLUKKUNA
Einnig ástarsaga. Önnur út-
gáfa. Bókin er eftir hinn vin-
sæla höfund Denise Robins, en
þýðingu hefur gert Jóhann
Bjarnason.
ÚLFHUNDURINN
Þetta er amerísk verðlauna-
saga fyrir unglinga eftir Ken
Reykjavík, sem á við vaxandi
erfiðleika að striða. Sagan er á
köflum mjög átakanleg og raun-
sæ harmsaga ungrar stúlku í
nútíma íslenzku þjóðfélagi.
Bókin um Valsauga er 3. bók-
in um þennan indíána, sem út
kemur á íslenzku, en 4. bókin
kemur svo út á næsta ári.
1 bókinni er eitt hið merkasta
myndasafn, sem til er um vík-
ingaöld, en i því eru m.a. 90
stórar litmyndir.
Dr. Kristján Eldjárn þjóð-
minjavörður hefur ritað i bók-
ina um þau efni, sem sérstak-
lega varða Island. Islenzku þýð-
inguna gerði Eiríkur Hreinn
Finnbogason, magister.
Anderson, en Benedikt Arnkels-
son hefur þýtt.
„SPEGILL
SAMTÍÐAR"
eftir Steingrím
Sigurðsson
ÆGISÚTGAFAN hefur sent
frá sér nýja bók eftir Stein-
grím Sigurðsson rithöfund,
listmálara og blaðamann, en
hún heitir Spegill samtíðar.
Þetta er fjórða bók Stein-
gríms. Þar birtast greinar,
frásagnir, viðtöl og þættir
beint úr lífinu og samfélag-
inu, þverskurður af því, sem
höfundur hefur kynnzt á
blaðamanns- og ritferli sfnum
undanfarin sjö ár.
Spegill samtfðar er mjög
lffleg bók, skemmtilega skrif-
uð að hætti Steingríms, og
mikill hafsjór svipmynda úr
samtímanum.
Ný ÆSK-bók
Enn nýjar BOB-bækur
— nú tvær unglingabækur
RISABÓK FRÁ AB
UM VÍKINGANA
á sú breyting, sem skiptir sköpum um framtíð flestra hinna
strjölu byggða á landinu.
Hvar standa svo Norðlendingar?
Að dómi ÍSLENDINGS stöndum við býsna vel að vígi.
Hér hefur uppbyggingin verið mikil og góður stofn að frek-
ari stórótökum er nú fyrir hendi. Norðurlandsóætlunin
verður innan tíðar rammi þeirra ótaka, sem óunnin eru, og
því mó vænta enn meiri hagkvæmni og hraða í uppbygg-
ingunni en verið hefur. Hins vegar megum við Norðlending-
ar alls ekki blekkja okkur með því, að halda að óætlunin
út af fyrir sig geri kraftaverk. Áætlunin er aðeins stoð til að
við getum betur beizlað okkar eigin krafta. Á þeim verðum
við að byggja fyrst og síðast.
Og d meðan beðið er eftir þessari margumtöluðu óætlun,
megum við að sjólfsögðu ekki hafa hendur í skauti. Nú eru
viðsjórverðir tímar, erfitt drferði og erfiðleikar i viðskipta-
lífinu. Aldrei fremur en nú ríður á, að við stöndum vörð um
atvinnulíf okkar, menntir og menningu. Við verðum að gera
okkur grein fyrir því, að Islendingar lifa hver ó öðrum og
bítast um kjör sín af óvenjulegu agaleysi. I þessari baróttu
verðum við að taka þótt, þótt ströng sé, ó meðan hún varir.
Nú ríður á því fyrir Island allt að við stöndum í ístaðinu,
sem forystuaðili hinna strjólu byggða, tryggjum og treystum
norðlenzkt líf og norðlenzka uppbyggingu.
„Til ævintýralanda''
— eftir Eirík Sigurðsson fv. skólastjóra
BÓKAÚTGÁFAN Fróði hefur
gefið út nýja bók fyrir börn og
unglinga á aldrinum 10—14 ára,
en höfundurinn er Eiríkur Sig-
urðsson. Bókin heitir Til ævin-
týralanda og fjallar um Palla,
sem áður hefur komið við sögu
í bókinni Týndur á öræfum.
BÓKAtJTGÁFA Æskulýðssam-
bands kirkjunnar í Hólastifti
hefur sent frá sér bókina. Sólrún
og sonur vitavarðarins eftir
séra Jón Kr. Isfeld. Þetta er
þriðja unglingabókln, sem út
kemur eftir séra Jón, en bækur
hans njóta mikilla vinsælda.
„Minningar Stefáns Jóhanns''
og „Heim til íslands '
FRÁ Bókaútgáfunni Setbergi
hafa blaðinu borizt tvær bækur,
síðara bindi Minninga Stefáns
Jóhanns Stefánssonar fv. ráð-
herra og sendiherra og Heim
til tslands, endurminningar
hjónanna Elísabetar Helgadótt-
ur og Thors J. Brand, skráðar
af Vilhjálmi S. Vilhjálmssyni.
I síðara bindi Minninga Stef-
áns Jóhanns fjallar hann um al-
menn stjórnmála- og sendiherra-
störf sin, átök innan og utan Al-
þýðuflokksins og kynni sín af
fjölmörgum samtiðarmönnum.
Bók Vilhjálms, sú síöasta, sem
hrnn skrifaði, fjallar um hjón,
sem um skeið bjuggu í Vestur-
heimi, voru síðar um tíma hús-
ráðendur á Þingvöllum og hafa
átt litríka ævi.
ÍSLENDINGUR 8