Íslendingur


Íslendingur - 26.03.1968, Blaðsíða 1

Íslendingur - 26.03.1968, Blaðsíða 1
BLAÐIÐ KOSTAR 10 KRÓNUR 1 LAUSASÖLU. Niðurstaða verkfallanna: Aftur vaxandi óvissa á vinnumarkaðnum. Verkafólk verður eitt til þrjú ár að vinna upp kauptapið. Tjón f/rir alla. Unnið að sérstökum úrbótum / atvinnumálum — fyrir forgöngu ríkisstjórnarinnar, sem skipar samvinnunefnd með fulltrúum verkalýðssamtakanna og vinnuveitenda • Verkföllunum lauk næstlið- inn mánudag, eftir að þau höfðu staðið i hálfan mánuð. Samn- ingar voru gerðir um að verð- lagsuppbót yrði greidd á laun, skv. vísitölu, eftir sérstöku kerfi. 2.34 stig falla niður, en 3 stig koma strax til grciðslu, upp- bótin 1. júní vcrður greidd þá að 2/3, en 1/3 1. desember. Upp- bótin 1. september kemur öll til greiðslu. Þessar grciðslur koma á grunnlaun fyrir dagvinnu allt að 10 þús. kr. á mán., sama krónutaia og á 10 þúsundin á dagvinnu alit að l(i þils. kr., en hálf sú krónutaia á dagvinnu milli 16 og 17 þús. kr. Á hærri grunnlaun greiðast engar bætur. Á eftirvinnu greiðist sama krónutala og á dagvinnutaxta, svo og á nætur- og helgidaga- vinnu, þó ekki fyrr en 1. júní. Á u'ppmælingartaxta og bónusa HRINGSKYRFIÐ ER AÐ HVERFA - sést ekki lengur, nema á tveim bæjum HIÐ margumtalaða hring- skyrfi í bústofni Eyíirðinga virðist nú vera að hverfa, eft- ir þær lækningaaðgerðir, sem framkvæmdar hafa verið. Skv. upplýsingum Guðmund- ar Knutsen dýralæknis, sézt það ekki lengur, nema á tveim bæjum, þar sem það kom seinast upp, en á þeim síðasta, Dvergstöðum, hafði lengi leikið grunur á að það leyndist. Athuganir dýra- læknanna hafa alls ekki gef- ið ástæðu til að ætla, að veikin eigi eftir að breiðast meira út en orðið er. Búnaðarþing gerði nýlega ályktun um hringskyrfið, sem hnigur í þá átt, að lækningar verði fullreyndar, en til vara, að beitt verði niöurskurði. Er þessi ályktun eðlileg og skynsamleg. Af þeim aðilum, sem stutt hafa lækningar, og nú siðast Búnaðarþingi, hefur veriö lögð mikil áherzla á, að ein- angrunaraðgerðir verði hert- ar stórlega. Er þess að vænta. að því máli verði sinn^: á þann hátt, að enginn vafi geti leikið á öryggi einangr- unarinnar. En jafnframt þarf að @uka tilraunir með smit- hættu af þeim gripum, sem hafa verið læknaðir. greiðist uppbót á grundvelli dag- vinnukaups. • Þessir saniningar, sem voru staöfestir þegar í stað af nær öllúm aðiium, feia í raun í sér, ásamt undanfarandi verkfalli: Nokkur hundruð milljóna króna tjón og kostnaðarliækkun hjá at- vinnuvegunum og þjóðarbúinu, með vaxandi óvissu á vinnu- markaðnum í kjölfarinu. Þá mun það taka verkafólk eitt til þrjú ár að vinna upp beint kaup- tap, vegna verkfallanna, ef samningarnir liafa þá ekki vald- Forsetakosningar 30. júní nk.: Tvö forsetaefni \ — dr. Gunnar Thoroddsen sendiherra og dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður. # Þann 30. júní n.k. verða forsetakosningar hér á landi. j Þó rennur út núverandi kjörtímabil og forseti íslands, hr. | Ásgeir Ásgeirsson gefur ekki kost ó sér í framboð. Tveir frambjóðendur hafa gefið kost’ó sér nú þegar, þeir dr. Gunnar Thoroddsen sendiherra í Kaupmannahöfn og dr. Kristjón Eldjórn þjóðminjavörður, en framboðsfrestur renn- ur ekki úhfyrr en á H-dag, þann 26. maí n.k. Bóðir þessir menn fengu óskoranir um að gefa kost á sér, og munu þær í bóðum tilfellum hafa komið fró fólki í öllum stjómmóla flokkum. Er því ólíklegt, að kosningarnar verði pólitískar, enda þótt bóðir frambjóðendur hafi meira og minna tekið þótt í pólitízku starfi og hafi í ýmsu gagnstæðar grundvall- arskoðanir ó þjóðmólum og heimsmólum. — Ekki er talið liklegt, að fleiri gefi kost ó sér í framboð. Sjó nónar um forsetaefnin ó bls. 2. ið verulegum verðlagshækkun- um. Það er því enginn vafi á, að hér hefur orðið stórfellt tjón fyrir 'alla. • Um sama leyti og samning- ar tókust, gaf rikisstjórnin út yf- irlýsingu um fyrirhugaðar að- gerðir til úrbóta i atvinnumál- um, sem ekki kcmur lausn verk- fallanna beint við, en er stefnt hcint að rótum höfuðmeinsins í kjaramálum launþega um þess- ar mundir. Yfirlýsingin felur m. a. í sér, að slofnuð verður sam- vinnunefnd rikisvaklsins, verka- lýðssamtakanna og atvinnuveit- cnda, til þess að fylgja fram á- kveðnum úrbótum. í yfirlýsing- unni eru 9 höfuðviðfangsefni nefnd, scm sncrta m.a. sjávar- útveg, fiskvinnslu, iðnað og hús- næðismál, hækkun atvinnuleys- isbóta og sumarvinnu unglinga. Þessar fyrirætlanir gefa raun- hæfar vonir um kjarabætur, enda þótt verkföllin og úrslit þeirra hafi nú skapað nýja erf- iðleika ofan á allt fyrra tjón atvinnuveganna og þjóðarbúsins. 10000. BORGARINN HEIÐRAÐ- URÁ1000. FUNDI BÆJARRÁÐS Á fimmtudaginn var hélt bæjar- ráð Akureyrar 1000. fund sinn, en það var stofnað 5. febrúar 1946 að tillögu Indriða Helga- sonar (S). í fyrsta bæjarráði voru: Friðjón Skarphéðinsson (Alf.), Indriði Ilelgason (S), Jakob Frímannsson (F) og Tryggvi Helgason (Alb.). 1 bæj- arráði eru nú: Jbakob Frímanns- son (F), Jón Ingimarsson (Alb.), Jón G. Sólnes (S), Sigurður ÓIi Brynjólfsson (F) og ÞorvaUlur Jónsson (Alf.). En að auki starfa ýmsir yfirmenn bæjarins mcð bæjarráði í meira eða minna mæli, þ.á.m. stöðugl bæj- arstjóri og bæjarritari. Á þcssum tímamótafundi bæj- arráðs rifjaði bæjarstjóri, Bjarni y.inarsson, upp ýmis söguleg at- riði. Að svo búnu skýrði hann frá tiliögu um að 10000. borgari bæjarins yrði heðraður af tilefn- inu. Var þaö samþykkt ísam- liljóða. Þessi borgari er ungur piltur, tæplega cins árs, Guð- mundur Sigurjónsson, Akur- gerði 4, fæddur 4. april 1967. Var hann viðstaddur ásamt for- eldrum sínum, þeim Sigríði Þórðardóttur og Sigurjóni Steinssyni bústjóra. Guömundi ^litla var afhent heiðursskjal og sparisjóðsbók með 10 þúsund króna innstæðu, en foreldrum hans var afhent skrautleg blómakarfa. Myndin er af þáttakendum í 1000. fundi bæjarráðs og 10000. borgara Akureyrar og foreldrum hans. (ísl.mynd: — herb.) Sjálfstæðisfélögin á Akureyri: SPILAKVÖLD ÞRIGGJA kvólda spilakeppni (félagsvist) hefst suffnudaginn 31. marz kl. 20.30 i Sjálfstæðis- húsinu. Dansað á eftir til kl. 01. ý t; ...... Veitt verða kvöldverðlaun. Keppt verður um ein heildar- verðlaun, sem eru utanlands- ferð til sólarlanda. Verður ferð- in nánar kynnt siöar. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæð- ishúsinu frá kl. 19 sama dag. Sjálfstæðiskvennaf. Vörn: SÝNIKENNSLA VÖRN heldur sýnikennslu 1 blómaskreytingum (einkum vegna hátiðisdaganna og ferm- inganna) í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 27. marz. Opið 1 kl. 14—18. Geta konur komið hvenær spm er á þessum tíma. Kaffiveitingar verða á boðstól- um. Leiðbeinandi verður Ringel- berg í Rósinni, ReykjavTS. Allar áhugakonur eru vel- komnar, en félagskonur eru einkum hvattar til að mæta I (

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.