Íslendingur


Íslendingur - 26.03.1968, Blaðsíða 2

Íslendingur - 26.03.1968, Blaðsíða 2
IIIIIIP 1 WMm, 'mmk ■ Dr. Gunnar Thoroddsen og frú Vala Ásgeirsdóttir. Dr. Kristján Eldjárn og frú Ilalldóra Kristín Ingólfsdóttir. 2 ÍSLENDINGUR / Frambjóðendur við forsetakosningarnar Dr. Gunnar Thoroddsen. Dr. Gunnar Thoroddsen sendiherra er 57 ára gamall. Hann er lögfræðingur að menntun, varð prófessor við Háskóia Islands tæplega þrítugur, en nýlega varði hann doktorsritgerð sína um „Fjölmæli". Dr. Gunnar var fyrst kjörinn á Alþing 1934, 23ja ára gamall, hann var borgarstjóri i Reykjavik 1947—1959 og fjármálaráðherra 1959—1965. Þá hætti hann afskiptum af stjórn- málum og var skipaður sendiherra í Kaupmannahöfn. — Kona dr. Gunnars Thoroddsen er Vala Ásgeirsdóttir. Dr. Kristján Eldjárn. Dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður er 51 árs að aldri. Hann nam fornleifafræði um skeið, en lauk prófi í norrænum fræðum. Hann hefur verið þjóðminjavörður og forstöðumaður Þjóðminjasafnsins i rúma tvo áratugi. Árið 1957 varði hann doktorsritgerð sína uni „Kuml og haugfé á lsslandi“. Dr. Kristján jj.efur ekki haft veruleg bein afskipti af stjórnmálum, en við og viö tekið opinberlega afstöðu til einstakra mála. — Kona# dr. Kristjáns Eldjám er Halldóra Kristín Ingólfsdóttir. J Loðfóðroðir BARNAGALLAR tvískiptir Verzlunin Rún Fermingarskyrtur Fermingarslaufur Fermingargjafir i miklu úrvali HERRADEILD — SÍMI 12833 KERAMIK nýkomið. KEA járn- og glervörudeild. SVEFNPOKI er gagnleg fermingargjöf. Bláfeldar svefnpokinn kominn aftur. Svefnpokatöskur. BrynjólfurSveinssonhf. FRÍMERKI. Notuð ís- lenzk frímerki keypt hærra verði en áður hefur þekkzt. William F. Palsson, Halldórsstaðir, Laxárdal, S.-Þing. Búnaðarsfftnband Eyjafjarðar heldur AÐALFUND 'sinn að Hótel KEA miðviku- daginn 2.7. og fimmtudaginn 28. þ.m. Fundurinn hefst kl. 10 fyrri daginn. STJÓRNIN. FERMINGARKJÓLAR FERMINGARKÁPUR FERMINGARGJAFIR MARKADURINN Sími 11261. Hringsniðin Pils Buxnadragtir á dömur og börn. ÁSBYRGI TJOLD verð frá kr. 1167.00. Badmintonspaðar verð frá kr. 54.00. Sólgleraugu á börn og fuilorðna. Leikfangamarkaöurinn Hafnarstræti 96. Nýkomið BAKKABÖND POÐAR REFLAR KAFFIDÚKAR Verzlunin DYNGJA

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.