Íslendingur


Íslendingur - 27.08.1968, Blaðsíða 4

Íslendingur - 27.08.1968, Blaðsíða 4
ÍSLENMUR Vikublað, gefið út ó Akureyri. — Utgefanói i KJÖRDÆMISRAÐ SJALFSTÆÐISFLOKKS- *NS I NPRÐURIANDSKJORDÆMI EYSTRA. — Ritstjórii HERBERT GUÐMUNDSSON (óbm.), sltni 21354. — A&setur: HAFNARSTRÆTI 107 (ÚtvegsbonkahúsiS), III. hæ5, slmi 11354. Opi5 kl. 10-12 og 13.30-17.30 virko daga, nema laugard. kl. 10-12. Prentum Edda. HENTU BLÓMÚNUM, GRIPU BYSSURNAR 0 Undanfarnar vikur og mónuði hefur hinn frjólsi heim- ur fylgzt milli vonar og ótta með frelsisbaróttu Tékkósló- vaka, baróttu fyrir sjólfstæði og hugsanafrelsi, baróttu fyrir að finna lífsþró sinni eðlilega framrós. Aðfaranótt miðvikudagsins í síðustu viku brugðust allar vonir og óttinn varð að veruleika. Einræðisherrar Sovét- ríkjanna og leppar þeirra höfðu hent blómunum og grip- ið byssurnar. Þeir létu heri sína rdðast inn í Tékkóslóvakíu og taka hana með því grimma valdi, sem óttazt var. Þannig sannaðist enn einu sinni í hörmulegum viðburð- um innræti hins kommúnistíska einræðis. Það var slegið d útrétta hendi hins frjdlsa heims, sem berst fyrir friði og frelsi, með því að kremja frelsisþrd Tékkóslóvaka undir jdrn- hæl einræðis og kúgunar. Kúgunarstjórn og hræsni hinna kommúnistísku eipræðis- herra er enn svo hroðaleg, sem raun ber vitni. Það þarf því enginn að efast um þd þörf, sem er ó öflugri varðstöðu ' hýns frjdlsa heims til að standa gegn hrammi kommúnis- mans. Engin hryggðarorð eða samúðarorð nd að segja þann hug, sem við íslendingar og aðrar frjdlsar þjóðir berum til Tékkóslóvaka í hörmungum þeirra. Þeir eiga samhug okkar allan gegn kúguninni og með frelsisþrd sinni, sem vonandi endist þeim til að þola af hörmungarnar og nd settu marki með friðsamlegri einbeittni, þótt síðar verði. EFIA ÞARF SAMTAKÁMATTINN 0 Á undanförnum drum hafa ríkisstjórnin og meirihluti Alþingis staðið að stórbatnandi vinnubrögðum í mdlefnum strjdlbýlisins, til uppbyggingar og aukinnar sjdlfsbjargar. Geysimiklar framkvæmdir hafa dtt sér stað í samgöngu-, félags- og atvinnumdlum og mjög víða hafa þær gjörbreytt viðhorfum strjdlbýlisbúa til búsetu sinnar og afkomu. Verk- efnið er hins vegar svo stórbrotið, að það d sér ekki enda í ndinni framtíð eða svo langt, sem við hugsum. Byrja þurfti d mörgum undirstöðum, sem aðrir valdhafar höfðu lítt eða ekki hirt um. Það þurfti snör handtök til að gera lífsað- kstöðuna í strjdlbýlinu viðunandi til brdaðbirgða. Og um leið þurfti að hyggja að meiri hdttar úrlausnum til frambúðar. Nú ér unnið að framtíðardætlunum stig af stigi, fé hefur verið tryggt til framkvæmda svo að um munar, þótt þar vanti enn d. Það kemur brdðlega að því, að strjdlbýlisbúar fdi ný tæki- færi til uppbyggingar og framfara. En þd vaknar óneit- anlega sú spurning, hvort við séum sjdlfir þeim vanda vaxn- ir, að nýta þau tækifæ/i til verulegra hagsbóta. Sannleik- urinn er nefnilega sd, að sundrung hefur um of dtt þdtt í að móta sjdlfsbjargarviðleitni okkar fram að þessu. Dæmin eru mýmörg. Skólabyggingar eru þrætuepli milli einstakra sveitahreppa, atvinnufyrirtæki milli kauptúna og bæja, svo að nokkuð sé nefnt. Samstarf þessara aðila mótast e.t.v. mest af þvílíkum þrætum, sem ekki eru til annars líklegar en að eyðileggja eða draga d langinn þann drangur, sem að er stefnt. Nú kann það að vera, að einhverjir ætli dætlunum að gilda sem eins konar hæstaréttardómi. Sé svo, þd er um mis- skilning að ræða. Þær dætlanir, sem verið er að gera, eiga að vera strjdlbýlisbúum til leiðbeiningar og aðstoðar. Það er okkar sjdlfra, að velja og hafna. Þess vegna er nauðsynlegt, að við eflum með okkur samtakamdtt, tökum upp lifandi samvinnu milli sveitarfélaga og komum okkur saman um eðlilega verkaskiptingu. Slík samvinna er þegar komin d í einstaka kjördæmum, eins og Reykjaneskjördæmi og Austurlandskjördæmi. Það hefur sýnt sig, að slík samvinna er nauðsynleg og dkaflega gagnleg. ISLENDINGUR 4 Gunnar Sólnes sigraði Ný.lega lauk Golfmeistaramóti Akureyrar. Sigurvegari í meist- araflokki og þar með golfmeist- ari Akureyrar 1968 varð Gurui- ar Sólnes, sem lék 72 hoiur f 306 höggum. 1 I. fl. sigraði Hörð- ur Steinbergsson með 348 högg- um, en í II. fl. Rcynir Adólfs- son með 367 höggum. NÝ GREIN Á miðvikudagskvöldið hefst í íþróttaskemmunni á GleráreyT- um fyrsta Akureyrarmótið f borð tennis, en það er jafnframt fyrsta opinbera borðtennismótið hér á landi. Töluverður áhugi er á borð- tennis hér á Akureyri og munu þegar vera skráðir 15—20 þátt- takendur í þessu fyrsta móti. 76 //ð / firmakeppni — önnur umferð leikin í þessari viku í síðustu viku hófst á Ak- ureyri firmakeppni f knatt- spymu. 16 lið taka þátt í henni, þar af eitt gestalið, „Old boys“, eða „uppgjafa- knattspymumenn." 1 þessari viku verður leikið, sem hér segir: Miðvikudagur 28. ág. St. bæjarfógeta — St. Verksm. SÍS, St. POB — St. Tryggva Sæmundssonar. — Fimmtudagur 29. ág. St. Val- bjarkar — St. Vatnsveitunn- ar, St. KEA — St. Slippstöðv- arinnar. Föstudagur 30. ág. St. Verktaka MA — St. Pósts og sfma, Bankamenn — St. ÚA. — Máudagur 2. sept. St. Odda og Mar^ — St. Rafveit- unnar, St. Ak.bæjar — „Old ooys.“ Leikirnir hefjast kl. 19 og 20 hvern daginn. KR-ingar íslandsmeistarar Einhverri lélegustu I. déildarkeppni íslandsmótsins lokið — Akureyringar í þriðja sæti, eftir hrakfarir í lokin • í gærkvöld lauk I. deildar- keppni Islandsmótsins í knatt- spyrnu. Fram og Valur Icku síð- asta leikinn í Reykjavík. Grsiit þcssa Iciks vom ckki kunn, þeg- ar hlaðið fór í prentun, en úr- slit í keppninni vom í megin- dráttum kunn fyrir hanri. Hann gat ekki breytt öðru en því, að Valur kæmist í þriðja sæti, á- samt ÍBA. KR hafði þegar tryggt' sér sigur og Fram annað sætið. • I. deildarkcppnin á þessti ári verður ekki kennd við frama íslenzkrar knattspyrnu, eins og bezt hefur komið fram i Icikjum úrvalsliða okkar gegn erlendum Iiðum. Sæmilegri knattspymu hefur varla brugðið fyrir, en til- viljanir hafa ráðið meim en góðu hófi gcgnir. tlrslit em þó réttlát, þegar öllu er á hotninn hvolft. Það liðið sigraði, sem setti markið hæst f undirbúningi sfnum. iBA gekk svipaö f þessari keppni og í I. deildarkeppnum á undanförnum árum. Það var nærri sigriy en varð að láta í minni pokann. Oftast áður hefur ÍBA tapað fyrstu leikjum sín- um, en sótt sig undir lokin, en nú vann það fyrstu þrjá leikina, alla á útivelli, gerði sfðan fjögur jafntefli í röð og tapaði loks þrem síðustu leikjunum. — Frammistaða liðsins nú er þvf til muna lakari en á undanföraum árum. I síðasta blaði var sagt frá leiknum við KR hér á Akureyri, . sem iBA tapaði með 2 mörkum gegn 3. Með lfkum hætti tapaði . ÍBA svo fyrir Fram hér á Akur- eyri með 1 marki gegn 2. Og loks tapaði IBA fyrir iBV f Vestmannaeyjum á laugardag- inn var með 2 mörkum gegn 4. Sá leikur fór fram í slagveðri, 9 vindstigum og rigningu. Vest- mannaeyingar léku undan vindi í fyrri hálfleik og skoruðu þá 3 mörk, en Akureyringar unnu seinni hálfleikinn með 2 mörk- um gegn 1 og skoraði Númi Friðriksson bæði mörk Akureyr- inga, en hann kom inn f liðið fyrir Kára Ámason. Eftir mótið er ljóst, að með örlftið minni óheppni eða ör- lftið meiri heppni, gat ÍBA unn- Framh. á bls. 6. Norðurlandsmótið í knattspyrnu ÞÖR EFSTUR Norðurlandsmótinu í knatt- spymu miðar hægt áfram og , virðist vekja heldur litia at- hygli. í I. deild hafa liðin ýmist leikið 3, 4 eða 5 leiki ‘ hvert, en úr II. deild hafa , engar fregnlr borizt. Þór á f Akureyri er efstur f I. deild og hefur nú skorið sig úr með 26 mörk gegn 4. Úrslit síðustu leikja í deild- inni: KS-KA 2:1, Þór-Völs- ungar 11:1, en Þór hlaut síð- an bæði stigin gegn KS úr leik, sem átti að leika í slð- ustu viku, þar sem KS mætti ekki. Er það f annað sinn í þessu móti. sem KS mætir ekki til leiks á Akureyri, og virðist félagið þvf hafa lftið erindi f skipulögð kappmót, þótt vafalaust séu- afsakanir fyrir hendi. Staðan í I. deild er þessi: Þór 5 4 1 0 26:T' 9 KA 4 2 11 8:5 5 KS 4 1 0 3 2:5 2 Völs. 3 0 0 3 1:23 0 I /

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.