Íslendingur


Íslendingur - 27.08.1968, Blaðsíða 8

Íslendingur - 27.08.1968, Blaðsíða 8
"^FRÁ HOFSÓSI: / Eiga 130 tonna bát / smiðum ISLENDINGUB Fimmtudagur 15. ágúst 1968. Frá Þórshöfn: Ágætur afli, þegar gefur Atvinnulífið á Þórshöfn á Langanesi hefur verið rétt þol- anlegt nú yfir blásumarið. Grá- sleppuveiðin gekk sæmilega í vor og frá miðjum júii hefur verið ágætur afli hjá bátunum. Dálitlar framkvæmdir hafa ver- 1 ið hjá hreppnum, m. a. við vatnsveituna, en byggingafram- kvæmdir hafa verið Iitlar. Þó cr verið að ljúka við Sparisjóðs- byggingu. Heyskapur virðist ætla að verða þolanlegur í næsta ná- gTenni við kauptúnið, en horfur hafa lítið batnað i Þistilfirði yf- irleitt. Gerð var tilraun Vneð hey- skap suður á Eyrarbakkaengj- um, en tíðin brást og varð ár- angurinn mun minni en vonað hafði verið. Bændur i Þistilfirði vérða því að kaupa verulegt magn af heyi og litur út fyrir að unnt verði að fá keypt hey til brýnustu þarfa, þótt á því séu ýmis vandkvæði, vegna lítillar kaupgetu bænda. • Eins og menn rekur efa- laust minni til, yar haldin í vor Byggt yfir fyrstu gufuvirkjunina Nú er um það bil að hefjast framkvæmdir við byggingu stöðvarhúss fyrstu gufuafls- virkjunárinnar til raforku- framleiðsiu hér á landi, en sú virkjun verður við Náma- skarð, eins og kunnugt er. Bygging stöðvarhússins var boðin út. Aðeins tvö tilboð bárust og var því lægra tek- ið. en það hljóðaði á um 1.5 millj. kr I éfni og vinnu. Er bað Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar hf.. sém byggir. Um þessar niundir róa 4 bát- ar með handfæri frá Hofsósi og hafa þeir aflað sæmilega í júlí og það scm af er ágúst. Unnið er að viðgerð á bryggjuhausnum, en hafís stórskemmdi fremsta keriö í vetur. Þá er verið að Icggja lokahönd á uppsetningu sjálfvirkrar símstöðvar, sem vcrður tckin í nolkun næstu sem ieið Ferðamálaráðstefna Ak- ureyrar 1968. Þessi ráðstefna var sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Bæjarstjórn með bæjarstjóra í broddi fylkingar stóð fyrir ráðstefnuhaldinu, en íþrótta- og æskuiýðsfulltrúi bæj- arins var framkvæmdastjóri hennar. Ráðstefnan þótti takst á ýmsan hátt vel og vera til fyr- irmyndar, enda er Akureyri ekki eina sveitarfélagið á land- inu, sem á framtíð fyrir sér í ferðamálum. # Á ráðstefnunni voru sam- þykktar fjölmargar ályktanir, en veiggmest var þó ályktun um endurreisn Ferðamálaféiags Ak- ureyrar. Þar var gert ráð fyrir þvi, að Ferðamálafélagið gerðist forystuaðili í sameiginlegri upp- byggingu ferðamálastarfsemi á Akureyri, með aðstoð bæjarfél- agsins. Átti þetta að verða stofn- un með skrifstofu og a.m.k. fram- daga. Atvinna hefur verið sæmi- leg í sumar. Nýlega stofnað hlutafélag í Hofsósi og nágrenni, Nöf h.f., er nú að láta smíða 130 tonna bát í Stálvík h.f í Garðahreppi, sem á að verða tilbúinn í apríl eða maí á næsta ári. Félagið var stofnaö með mjög’almennri þált- töku fölks í nokkrum hrepinim kvæmdastjóra. Nú er þvl skemmst frá að segja, að enginn hefur orðið var við árangur af þessari ályktun eða öðrum, sem þarna voru gerðar. 0 Þetta er undrunarefni. Verk- efni ferðamálastofnunar á Akur- eyri eru mýmörg. Flest er enn á frumstigi í þessum málum. Skipulagsleysi og ótal smávanda- mál ríða húsum. En það er eins og engum komi það við. Hér er þó um að ræða atvinnuveg, sem ekki skyldi vanmeta. Hann varð- ar bæði heiður og afkomu bæj- arbúa og bæjarfélagsins í meira eða minna mæli. • Blaðið hefur orðið svo áþreif- anlega vart við vankantana i ferðamannaþjónustu hér á Akur- eyri í sumar, að það getur ekki orða bundizt lengur. Það er lið- ið hálft ár síðan stór ráðstefna var kölluð saman til að álykta og lagði það fram hlutafé að upp- hæð 1.1 millj. kr. Ekki er unnið að öðrum fram- kvæmdum við höfnina en við- gerðinni, en vonazt er til að unnt verði að halda áfram á næsta ári byggingu nýs hafnargarðs, sem nú er hálfkaraður, en með hon- um á að gera höfnina tiltölulega örugga. um úrbætur. Hún gerði það og framhaldið var falið ráðstefnu- boðendum, bæjarstjórn og bæj- arstjóra, og svo stjóm Ferða- málafélagsins, — en hvað varð um árangurinn? Bygging félagsheimilis, sem Hofsóshreppur stendur einn að, hefur staðið yfir nokkur ár. Fé- lagsheimilið er nú fokhelt og smám saman er verið að vinna við múrhúðun. Heyskapur í nágrenni Hofsóss hefur gengið betur en á horfð- ist. Hann er þó misjafn milli bæja, en yfir heildina virðist hann ætla að verða í meðailagi. Uppskera garðávaxta ætlar hins vegar svo til að bregðast 1 ár. Berjaspretta er mjög sæmileg. SKRIFSTOFA SJÖNVARPS- ÁHUGAMANNA Félag sjónvarpsáhugamanna á Akureyri og í nágrenni hefur nú opnað skrifstofu f Búnaðar- bankahúsinu. Liggja þar frammi sýnishorn og upplýsingar um tii- boð, sem félagið hefur aflað. Einn af stjórnarmönnum, Jóna- tan Kiausen útvarpsvirki, er fé- lagsmönnum til aðstoðar. — Skrifstofan er opin kl. 17—19 daglega, virka daga. Áriðandi er að féiagsmenn komi á skrifstofuna, greiði fé- lagsgjöld sín og taki spuminga- lista O'g skili þeim aftur fljótt, til þess að unnt verði a0 semja um magnafslátt af v*5- skiptum við sjónvarpsseíjendwr. Sérstaklega skal bent á það, að vegna hins norðlenzka veður- fars er mikilvægt að setja upp sjónvarpsloftnet timanlega fyrir vetrarveðrin. Frá Siglufirði: Sundhöllin enn endurbæti Eins og kunnugt er af frétt- um, var sett íþróttahússgóif yfir sundiaug Sundhaliar Siglufjarðar síðasta vetur og Sundhöllin noluð sem íþrótta- hús. Gafst þetta mjög vel. Er húsið nú nýtt eins og bezt verður á kosið og leysir það um ieið tvo undirstöðuþætti f íþróttamálum Sigifirðinga. Ekki hefur þó verið staðar numið í endurbótum á Sund- höllinni og rekstri hennar. Fyrir næsta vetur verður sett tvöfalt gler 1 húsið og loks verður komið upp vand- aðri gufubaðstofu. Báðar framkvæmdirnar eru boðnar út. Meiri útgerð hefur verið rekin I Siglufirði það sem af er þessu ári en um langt ára- bil áður. Hafa skip, bátar og trillur borið mikinn afla að landi, svo að oft hefur legið við löndunarstöðvun. Þá hef- ur nokkuð borizt af sild í sumar, einkum með „Hafern- inum.“ Niðurlagningarverk- smiðjan hefur starfað með iitlum hléum. Atvinna hefur þvi verið allsæmileg hjá verkafólki. Hofssósshöfn. Unnið er að viðgerð á bryggjuhausnum t.v., en vonast er til að unnt verði að halda á- fram á næsta ári gerð hafnargarðsins t.h. (lsl.m.: — herb.) Hvað varð um árangur af Ferðamálaráðstefnu 1968: Ferðamálin eru enn stjómlaus Afli togbátanna fyrir Norðurlandi hefur minnkað til muna MÖRG FRYSTIHÚS TROÐFULL AF FISKI fyrirsjáanleg vandræði vegna í hönd farandi sauðfjársslátrúnar Fyrir helgina kannaði blaðið aflabrögð báta frí ýmsum helztu útgerðarstöðum á Norðurlandi og Vinnu og afsetningu hjá frysti- húsunum. Afli togbátanna hefur mlnnkað til muna, en þó hefur stöðugt reytzt að, vegna góðra gæfta fram undir þetta. Vinna er því yfirleitt enn sæmileg. Frystihúsin eru víða svo til full af fiski, og eru Sambandsfrysti- húsin þar í sérflokki. Horfir því til vandræða vegna f hönd far- andi sauðfjárslátrunar, sem gera má ráð fyrir að verði með mesta móti. Sölumiðstöðvarhúsin hafa öll talsvert geymslurými ennþá, enda hcfur verið tckinn af þcim fiskur jafnt og þétt. En Sam- bandshúsin eru öli svo til full eða yfirfull, eins og á Sauðár- króki, Dalvfk og Húsavík. Fisk- iðjusamiag Húsavíkur hefpr að auki lagt undir sig frystihús KÞ og sent mikið til geymslu í Hafn- arfirði. Sölutregða mun vera höfuð- ástæðan fyrir þessum miklu birgðum, en þó mun einnig koma til skortur á frystiskipum hjá Sambandinu.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.