Íslendingur


Íslendingur - 01.05.1975, Qupperneq 7

Íslendingur - 01.05.1975, Qupperneq 7
Akureyrarbær ctboð Tilboð óskast í að byggja 32 m2 leikvallarhús úr timbri (Fjöruvelli við Hafnarstræti). Lokið er við að byggja grunn hússins. Útboðsgagna sé vitjað á Teiknistofu húsameist- ara Akureyrarbæjar, milli kl. 13.00 — 15.00 virka daga, gegn 3.000.00 kr. skilatryggingu. Tiiboð verða opnuð 20. maí kl. 14.00. Teiknisíofa húsameistaia Akureyraibrejar, Geislagötu 5, III. hæð, sími 2-23-67. TILKYIMIMIPyG um aðstöðugfald á Akureyri Samkvæmt heimild í 5. kafla laga nr. 8/1972, um tekjustofna sveitarfélaga, samanber reglu- gerð nr. 81/1962, um aðstöðugjöld, hefur bæjar- stjórn ákveðið að innheimt skuli aðstöðugjöld í kaupstaðnum á árinu 1975 samkvæmt eftirfar- andi gjaldskrá: 0.33% Rekstur fiski- og verslunarskipa og flug- véla. 0.65% Fisk- og kjötiðnaður, þar með talin nið- ursuða. 1.00% Hvers konar iðnrekstur annar, búrekst- ur, verslun ótalin annars staðar. 1.30% Heildverslun, leigu- og umboðsstarfsemi, lyfjaverslun, snyrtivöruverslun, sport- vöruverslun, leikfangaverslun, hljóðfæra- verslun, blómaverslun, minjagripaversl- un, gleraugnaverslun, verslun með ljós- myndavörur, listmuni, gull- og silfur- muni, sælgæti og tóbak, kvöldsöluversl- anir, kvikmyndahúsarekstur, fjölritun, fornverslun, rekstur bifreiða og vinnu- véla, persónuleg þjónusta, matsala, hótel- rekstur, vátrygginga- og útgáfustarfsemi, ennfremur hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ótalin annars staðar. Með skírskotun til framangreindra laga og reglu- gerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem eklci eru framtalsskyldir til tekju- og eignaskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir 10. maí nk., samanber 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjald- flokks, samkv. ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyrir hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind útgjöld ber að gefa upp til skatt- stjóra fyrir 10. maí nk., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipting í gjaldflokka, áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæst- ur er. Akureyri, 22. apríl 1975. SIÍATTSTJÖRI NORÐURLANDSUMDÆMIS EYSTRA. ATVIIMIMA Viljum ráða verkamenn ULLARÞVOTTASTÖÐ SÍS. - Sími 1-14-70. Skólasýning MYNDLISTARSKÓLANS A AKUREYRI, GRANUFÉLAGSGÖTU 9. Laugardaginn 3. maí ld. 3 —7 sd. Sunnudaginn 4. maí kl. 2 — 7 sd. Leikfélag Akureyrar Gull skipið eftir Hilmi Jóhannesson. Leikstjórn: Eyvindur Erlendsson. Leikmynd: Jón Þórisson. Frumsýning föstudaginn 2. maí n.k. Miðasala frá kl. 4—6 daginn fyrir sýningu og sýningardaginn. Leikfélag Akureyrar. Túngata 12 Alftanesi dregið i desember '75 Sala hafin. Mioar öfáanlegir frá skrifstofu en lausir miðar fáanlegir # nokkrum umboðum út um land og i Reykjavik. 1SO utanlands ferdir á íOOog 250 þús. hver. 100 bilavmningar a halfa miUión og eina miuiön. Auk ötal húsbúnaðar vinninga á SO-25 ppi dregið i april '76 ÍSLENDINGUR 7

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.