Íslendingur


Íslendingur - 02.10.1975, Blaðsíða 6

Íslendingur - 02.10.1975, Blaðsíða 6
Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Séra Sig- urður Guðmundsson prófastur Grenjaðarstað predikar. Sálmar: 5, 303, 369, 136, 317. - B. S. Messað í Lögmannshlíðarkirkju á sunnud. kemur kl. 2. Séra Friðrik A. Friðriksson fyrrv. prófastur á Húsa vík predikar. Sálmar nr. 15, 26. Bíl- ferð úr Glerárhverfi kl. 1.30. Látum þetta verða kirkjugöngudag. — P. S. MESSUDAGUR Prestafélags Hóla- stiftis. Sunnudaginn 5. okt. kl. 2 e. h. I sambandi við aðaifund Prestafé- lags Hólastiftis um næstu helgi munu fundarmenn messa í þessum kirkjum: Grenivíkurkirkja: Séra Björn H. Jónsson Húsavík og séra Kristján Valur Ingólfsson Raufarhöfn. Svalbarðskirkja: Séra Pétur Þ. Ingj- aldsson prófastur Skagaströnd Dg séra Bolli Þ. Gústavsson. Munkaþverárkirkja: Séra Árni Sig- urðsson Blönduósi og séra Gunnar Gíslason Glaumbæ. Grundarkirkja: Séra Ágúst Sigurðs- son Mælifelli og séra Bjartmar Krist jánsson. Akureyrarkirkja: Séra Sigurður Guð mundsson prófastur Grenjaðarstað og séra Birgir Snæbjörnsson. Lögmannshlíðarkirkja: Séra Friðrik A. Friðriksson fyrrv. prófastur Húsa vík og séra Pétur Sigurgeirsson. Möðruvallaklausturskirkja: Séra Sig urpáll Óskarsson og séra Þórhallur Höskuldsson. Stærra-Árskógskirkja: Séra Jón Aðal steinn Baldvinsson Staðarfelli og séra Tómas Sveinsson Sauðárkróki. Hríseyjarkirkja: Séra Birgir Ásgeirs- son Siglufirði og séra Kári Valsson. Dalvíkurkirkja: Séra örn Friðriks- son Skútustöðum og séra Stefán Snævarr prófastur. Ólafsfjarðarkirkja: Séra Gísli Kol- beins Laugarbakka og séra Úlfar Guðmundsson. IOOF 2 - 15710038V2 IOOF 2 - 15710052 - O Lionsklúbburinn Hængur. Fundur fimmtudaginn 2. október kl: 7.15 að Hótel KEA. ,,Minnst þú mín, Drottinn. Vitja mín með hjálpræði þínu.“ (Sálm. 106. 4.) Þessari bæn er Guð fús að svara. — Sæm. G. Jóh. Nýja bíó sýnir í kvöld myndina Dularfulla Hefndin. Á sunnudag kl. 3 verður teiknimyndasafn, kl. 5 Gull og kl. 9 hefjast sýningar á myndinni Reiði guðs með Ritu Hay- ward í aðalhlutverki. Borgarbíó sýnir nú á kvöldsýningum Bud-Spencer myndina Hinir Dauða- dæmdu. Myndin gerisl í Þrælastríð- inu í Bandaríkjunum. Símnotendur Framhald af bls. 1. ur að því að setja upp nýja langlínustöð og taka niður þá sem riú er notuð. Síðan verður gengið frá 1600 númera stækk un á henni og þegar þau koma í gagnið árið 1977 geta þeir sem nú eru að fá síma fengið sín endanlegu númer. Vetrarstarfsemi Passíukórsins Passíukórinn á Akureyri hef- ur hafið vetrarstarfsemi sína með æfingum þriggja tón- verka fyrir kór, einsöngvara og hljómsveit, sem flutt verða næsta vor. Þau eru Missa Brevis eftir Mozart, Magni- ficat eftir Vivaldi og Psalm 112 eftir Handel. Einnig mun kórinn koma fram á hljóm- leikum á jólaföstunni ásamt Lúðrasveit Akureyrar og flytja lag Björgvins Guð- mundssonar, Aðfangadags- kvöld, og Deutze Mcsse eftir Schubert. Stjórnandi kórsins er Roar Kvam. Kórinn er að miklu leyti skipaður nemendum úr Tón- listarskólanum á Akureyri, sem er fólk á öllum aldri. Öll- um sem áhuga hafa á því að starfa með kórnum í vetur er velkomið að vera með og mæti þeir á laugardag kl. 13 í Tón- listarskólanum (2. hæð). BÆIMDIJR Seljum A-BLÖNDU við skipshlið í kringum 10. október. Verð kr. 36.000,00 pr. tonn. Væntanlegir kaupendur eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofu okkar Ráðhústorgi 1, milli kl. 9-12 f. h. Notið þetta einstæða tækifæri til að ná í ódýrt fóður, þar sem vænta má verðhækkana á næstunni Bústólpi Ráðhústorgi 1. Akureyri' Sími 2-23-20 BÚSTÓLPI HF. Pósthólf 534, Frá Amtsbókasafninu Vetrarstarfið er hafið. Opið á laugardögum frá kl. 10 f. h. til kl. 4 e. h. og á sunnudögum frá kl. 1 — 4 e. h. Aðra daga verður opið eins og fyrr, frá kl. 1—7 e. h. BÖKAVÖRÐUR. Frá Ltgerðarfélagi Akureyringa hf. Með því aö félagiö hefur nú þegar kannað þátt- töku hluthafa í aukningu hlutafjár félagsins í allt að 100 millj. liróna samkvæmt samþykkt síðasta aðalfundar, er almenningi hér með gefinn kostur á því að kaupa hlutabréf í félaginu. Hlutabréf eru gefin út í eftirtöldum stærðum: kr. 500 - 1.000 - 2.000 - 5.000 - 10.000 - 50.000 - 100.000 - 500.000 - 1.000.000 Sala bréfanna fer fram á skrifstofu vorri, sími: 2-33-00. STJÖRNIN. Vaktmaður Óskum að ráða næturvaktmann til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Slippstöðin hf. Námskeið Myndlistarskólans á Akureyri frá 6. október 1975 til 17. janúar 1976. I. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga. 1. flokkur: 7, 8 og 9 ára, einu sinni í viku. Teiknun, málun og klipp. 2. flokkur: 10, 11 og 12 ára, tvisvar í viku. Teiknuh, málun, klipp og mótun. 3. flokkur: 13, 14 og 15 ára, tvisvar í viku. Teiknun, málun, mótun og grafík. II. Teiknun og málun fyrir fullorðna. 1. flokkur: Byrjendanámskeiö, mánudaga og miðvikudaga kl. 8-10,15 e. h. Grunnform, hlutateiknun, litfræöi og málun. 2. floldcur: Framhaldsnámslceið, þriðjudaga og föstudaga kl. 8-10,15. e. h. Teiknun, málun og grafík. Innritun fer fram dagana 1,—4. október kl. 4 — 7 e. h. á skrifstofu skólans, Gránufélagsgötu 9 (Verslunarmannafélagshúsinu). — Sími: 1-12-37. SKÓLASTJÓRN. M Iðgjöld eignatrygginga Heimilistrygginga, innbústrygginga, brunatrygginga fyrir atvinnurekstur o. fl. féllu í gjalddaga 1. okt. sl. Vinsamlegast greiðið iðgjöldin hið fyrsta á skrif stofu vorri, Ráðhústorgi 1. NORÐLENZK TRYGGING fyrirNorðlendinga m m. 8 M 5 II il 1 M NOROLENZK ^ *rarn@ mrj RÁÐHÚSTORGI 1 AKUREYRI • SÍMI (96)21844 Lífeyrissjóður trésmiða á Akureyri auglýsir eftir umsóknum sjóðsfélaga um fasteigna- veðlán úr sjóðnum er veitt verða í nóvember 1975. Umsóknarfrestur er til 15. október n. k. Nánari upplýsingar á skrifstofu sjóðsins, Hafnar- stræti 107, virka daga ld. 10 — 12 f. h. STJÖRN LlFEYRISSJÓÐS TRÉSMIÐA. 6 — ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.