Íslendingur


Íslendingur - 31.03.1977, Blaðsíða 7

Íslendingur - 31.03.1977, Blaðsíða 7
99 Steingrímur svarar Höskuldi: IHér datt það í hug 66 Höskuldur, gamli góði vin- ur! Ég sé í íslendingi 24. þ. m. að þú tekur til athugunar smágrein mína í Norðurlandi þann 18. þ. m. og vil ég þakka þér fyrir greiðvikn- ina, en mér finnst votta fyr- ir eiginhagsmunaviðhorfi hjá þér, þú ferð að bera af þér „kommúnistagrýluna“. Ég hef aldrei heyrt þig bendlað an við kommúnisma, og að minnsta kosti hef ég adrei gert það. Ég hef ek'ki nafn- greint ennþá nema tvo í hópnum sem sést á mynd- inni, í sambandi við þá stefnu, en það eru Áskell Snorrason og ég. Ég er búinn að tala við þrjá úr hópnum, sem enn eru á lífi — um það bil helmingurinn af þeim, sem eru á myndinni, eru dán ir — og þeim ber öllum sam an um, að þú hafir verið Lesendur leggja orð ■ belg krati, og einn þeirra sagði, kór Akureyrar vor stofnaður að þú hefðir verið í hægri upp úr þessum kjarna, ekki armi þess flokks, ef það hef- 1929 eins og stendur á merkj ur þá verið nokkur vinstri unum okkar, heldur 29. janú armur til á þeim bæ. Ég get ar 1930, sem stendur í fyrstu tekið undir þetta með hon- fundargerð skrifaðri af Þóri um. Mér finnst það með ólík Jónssyni málarameistara og indum, að kratarnir á Akur- einum af aðalhvatamönnum eyri á þeim tíma skyldu láta að sofnun Karlakórs Akur- Erlingi Friðjónssyni haldast eyrar. Marga fleiri mætti uppi að hundelta verkalýðs- nefna til, svo sem Halldór félögin á A'kureyri með mála Stefánsson, Jón Bergdal, ferlum í níu ár, og hafði Halldór Guðmundsson, og í hann þó ekkert upp úr nema rauninni alla þá 28, sem eru skaða og skömm. Um leið og með á fyrstum yndinni, sem eitt mál var útkljáð höfðaði tekin var af kórnum. En hann annað, til stórútgjalda fyrst og fremst var þetta nú fyrir vrrkalýðsfélögin og Áskatli Snorrasyni að Kaupfélag Verkamanna. þakka. Ég kom í hópinn á Friðrik Magnússon lögfræð- næsta ári og þú 4—5 árum ingur, minn góði vinur, stóð seinna, og við æfðum og æfð í þessu með mér — en þetta um vel marga eldheita bar- er önnur og stór saga, sem áttusöngva og ótrúlegan þarf að skrá áður en það er fjölda af allskyns lögum, og of seint. þú lést þér hvergi bregða. Þú segir í leiðréttingu Þag Var dálítið skrítið, þeg þinni við grein mína: „Bftir ar Sverrir Kjartansson kom að ég kom í Karlakór Akur- hér til að fá heimildir fyrir eyrar sennilega 1934-5 útvarpið um Karlakór Akur- heyrði eg hann aldrei nefnd eyrar og fleiri kóra> hva8 an „kommakor . Þarna ligg- sneitt var hjá mörgu f sam_ ur ljost fyrir, að Karlakór bandi við upprunann. Ég gat Akureyrar er búinn að starfa skötlð þar inn einni setningu í 4—5 ar, þegar þu byrjar, og búið og það var margt búið að Svo er mér nú sk lt að ske aður, sem þu hefur ekk- þakka þér fyrir Ieiðrétting_ ert vitað um. Nu vil eg „af una á einni ^nunnl af fjór- mmm venjulegu hrem- um f nafnaiistanum undir skilni , eins og Gish Jons- myndinni. _ Þær em allar son, vinur minn, mennta- min so,k Þú leiðréttir Viktor skolakennari og bæjarfull- úr Oddur, föðurnafnið er hið trui, segir um mig í brefi til sama j þáðum tilfellum En 2V? ’77 að,é8 e[gi svo Þú hefir ekki séð þér fært að mikið tU af upplysa þig um leiðrétta hinar villurnar um að það var til dalitil hopur leið, en þær erU; Þorsteinn a undan Karlakor Akureyr- heitinn yar Magnússon en ar - nafnlaus - en em- ekki Jónsson> Baldvin heit_ gongu skipaður rauðhðum inn var Arnason en ekJd tii að æfa baráttusongva Baldvinsson, Daníel er Krist verkalyðsins, og æfði hann insson en ekki Kristjánsson. undir stjorn Áskels Snorra- Með kveðjum 9onar og söng sín lög á verka lýðsskemmtunum, og Karla- Steingrímur Eggertsson. FERÐASKRIFSTOFA SKÓLAVÖRÐUSTlG 16 SlMI 28899 TILKVIMNIIMG til félaga verkalýðsfélaganna og annarra við- skiptavina. Helena Dejak aðalleiðsögurnaður okk- ar í Júgóslavíu, verður til viðtals mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga frá Id. 17-19, í skrifstofu verkalýðsfélagsins Einingar Strandgötu 7. Hún mun taka á móti pöntunum og gefa upplýsingar um ferðir okkar, þar munu einnig liggja frammi ferðaáætlanir og bæklingar. Auk Portoroz í Júgóslavíu verðum við með ferðir til MALLORCA - IBIZA - KAUPMANNAHAFNÁR 3svar í viku OSLO - STOKKH0LMS - HELSINKl 1 sinni í viku LONDON 2svar í viku Farnar verða 5 ferðir til SOVÉTRÍKJANNA, í undirbúningi er ferð til MOSKVU og LENIN- GRAD í tilefni 60 ára byltingarafmælisins. Farn- ar verða 2 ferðir til Kína í júní og september ,23ja daga. Leitið fyrst til ykkar eigin ferðaskrifstofu áður en þið leitið annað Landsýn — Alþýðuorlof Strandgötu 7 Akureyri sími 2-17-94 Skólavörðustíg 16 Reykjavík sími 2-88-99 JAFNVEL HEIMABAKAD SANNKÖLLUD KJARNAFÆDA ÍSLENDINGUR — 7

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.