Íslendingur - 13.06.1978, Qupperneq 3
Nefndakosningar í bœjarstjórn Akureyrar:
Vinstri meirihlutinn
notaði afl sitt
- Með ebmi undaníekningu þó, er hantt studdi Gisla Jóns-
son, efsta mann D-listans, í stjórn Húsfriðunarsjóðs
Ljóst var fyrir fund bæjarstjórnar á þriðjudaginn, að meiri hluti
vinstri flokkanna myndi beita sameiginlegu afli atkvæða sinna til að
útiloka fulltrúa minni hlutans sem mest frá nefndarstörfum og
öðrum trúnaði. Þannig missa sjálfstæðismenn annan fulltrúann af
tveimur í öllum fimm og fjögurra manna nefndum, en halda einum
fulltrúa í þriggja manna nefndum. Þegar kosnir eru tveir hefur meiri
hlutinn afl til að kjósa báða og gerði það með einni undantekn-
ingu fyrir utan endurskoðanda bæjarreikninga. En svo langt var
gengið, að minni hlutinn mátti ekki hafa mann í Stjórn Sparisjóðs
Akureyrar, ekki annan endurskoðanda þar og ekki einu sinni ann-
an manninn í sáttanefnd. Eina undantekningin var, að meiri hlutinn
studdi Gísla Jónsson í stjórn húsfriðunarsjóðs, enda gekkst Gísli
fyrir stofnun sjóðsins á síðasta kjörtímabili.
Kosningar til eins árs.
Forseti bæjarstjórnar var kjör-
inn Sigurður Jóhannesson með
8 atkvæðum, Gísli Jónsson fékk
3 atkvæði. Varaforsetar voru
kjörin Soffía Guðmundsdóttir
og Ingólfur Árnason með 8
atkv., 3 seðlar voru auðir.
Ritarar bæjarstjórnar voru
kosnir Ingólfur Árnason og
Þorvaldur Jónsson af A-lista.
Sigurður J. Sigurðsson og Sig-
urður Hannesson af B-lista
náðu ekki kjöri.
Bæjarráð.
Af A-lista Sigurður Óli Bryn-
jólfsson, Freyr Ófeigsson,
Soffía Guðmundsdóttir, Ingólf-
ur Árnason. Af D-lista Gísli
Jónsson. Varamaður af D-lista
Sigurður J. Sigurðsson.
Bygginganefnd.
Af A-lista Gísli Magnússon,
Sigurður Jóhannesson, Haukur
Haraldsson, Helgi Guðmunds-
son. Af D-lista Sigurður Hann-
esson. Varamaður af D-lista
Rafn Magnússon.
Hafnarstjórn.
A-Iisti Stefán Reykjalín,
Tryggvi Helgason, Sigurður
Oddsson, Hilmir Helgason. D-
listi Vilhelm Þorsteinsson. Vara
maður af D-lista Jónas Þor-
steinsson.
Rafveitustjórn.
A-listi Sigurður Jóhannes-
son, Snælaugur Stefánsson,
Haraldur Bjarnason, Ari Rögn-
valdsson. D-listi Sigtryggur Þor
bjarnarson. Varamaður af D-
lista Gunnlaugur Fr. Jóhanns-
son.
Kjörstjórn.
A-listi Hallur Sigurbjörns-
son, Freyr Ófeigsson. D-listi
Sigurður Ringsteð. Varam. af
D-lista Haraldur Sigurðsson.
Endurskoðendur bæjar-
reikninga.
A-listi Gísli Konráðsson. D-
listi Árni Sigurðsson. Varam. af
D-lista Ottó Pálsson.
Endurskoðendur Sparisjóðs
Akureyrar.
A-listi Gestur Ólafsson, Frið-
rik Kristjánsson. Frambjóðend-
ur D-listans Karlotta Aðal-
steinsdóttir og Hermann Árna-
son náðu ekki kjöri.
Kosningar til fjögurra ára.
Bæjarstjóri var kjörinn Helgi
M. Bergs með 11 atkvæðum
samhljóða.
Hitaveitustjórn.
A-listi Pétur Pálmason, Þor-
valdur Jónsson, Brynjar Skafta
son, Ingólfur Árnason. D-listi
Stefán Stefánsson. Varam. af
D-lista Knútur Otterstedt.
Vatnsveitustjórn.
A-listi Pétur Valdimarsson,
Ingvar Baldursson, Freyr
ófeigsson, Kristín Ólafsdóttir.
D-listi Aðalgeir Finnsson.
Varam. af D-lista Róbert Árna-
Atvinnumálanefnd.
A-listi Hákon Hákonarson,
Jón Helgason, Páll Hlöðvers-
son, Ingólfur Árnason. D-listi
Gunnar Ragnars. Varam. af D-
lista Valdimar Baldvinsson.
Framkvæmdaáætlunarnefnd.
A-listi Tryggvi Gíslason, Þor-
valdur Jónsson, Soffía Guð-
mundsdóttir, Eiríkur Jónsson.
D-listi Tryggvi Pálsson. Varam.
af D-lista Sveinbjörn Vigfús-
son.
Dvalarheimilisstjórn.
A-listi Björn Guðmundsson,
Auður Þórhallsdóttir, Ingólfur
Jónsson, Jón Ingimarsson. D-
listi Freyja Jónsdóttir. Varam.
af D-lista Sigurður Hannesson.
Félagsmálaráð.
A-listi Þóra Hjaltadóttir
Guðrún Sigbjörnsdóttir, Soffía
Guðmundsdóttir, Úlfhildur
Rögnvaldsdóttir. D-listi Mar-
grét Kristinsdóttir. Varam. af
D-lista Guðfinna Thorlacius.
Bókasafnsnefnd.
A-listi Gísli Konráðsson, Jó-
hannes Sigvaldason, Þórleifur
Bjarnason, Óttar Einarsson. D-
listi Gísli Jónsson. Varam. af D-
lista Ólafur Sigurðsson.
Æskulýðsráð.
A-listi Hákon Hákonarson,
Dröfn Friðfinnsdóttir. D-listi
Sigurður J. Sigurðsson. Varam.
af D-lista Björn J. Arnviðarson.
Skólanefnd.
A-listi Sigurður ÓIi Bryn-
jólfsson, Ingimar Eydal, Magn-
ús Aðalbjörnsson, Guðjón Jóns
son. D-listi Þórunn Sigurbjörns
dóttir. Varam. af D-lista Rafn
Hjaltalín.
Skrúðgarða- og vinnuskóla-
nefnd.
A-listi Hallgrímur Indriða-
son, Ingvar Ingvarsson. D-listi
Lilja Hallgrímsdóttir. Varam.
af D-lista Páll A. Pálsson.
Sjúkrasamlagsstjórn.
A-listi Arngrímur Bjarnason,
Guðlaugur Baldursson, Jónína
Þorsteinsdóttir. D-listi Magnús
Björnsson. Varam. af D-lista
Jón M. Jónsson.
Sjúkrahússtjórn.
A-listi Tryggvi Gíslason,
Gígja Möller. D-listi Stefán
Stefánsson. Varam. af D-lista
Gunnar Ragnars.
Iðnskóianefnd.
A-listi Aðalgeir Pálsson,
Halldór Arason, Torfi Sig-
tryggsson. D-listi Stefán Hall-
grímsson. Varam. af D-lista
Viðar Helgason.
Krossanesstjórn.
Valur Arnþórsson, Þorsteinn
Jónatansson, Hilmir Helga-
son. D-listi Leó Sigurðsson.
Varam. af D-lista Friðrik Þor-
valdsson.
Menningarsjóðsstjórn.
A-listi Valur Arnþórsson,
Steindór Steindórsson, Einar
Kristjánsson. D-listi Friðrik
Þorvaldsson. Varam. af D-lista
Óli G. Jóhannsson.
Fjallskilastjórn.
A-listi Ásgeir Halldórsson,
Baldur Halldórsson, Árni
Magnússon, Anton Jónsson.
D-listi Víkingur Guðmundsson.
Varam. af D-lista Sverrir Her-
mannsson.
Iþróttaráð.
A-listi Pétur Pálmason, Sæv-
ar Frímannsson, Hreiðar Jóns-
son. D-listi Knútur Otterstedt.
Varam. af D-lista Páll Stefáns-
son.
Framtalsnefnd.
A-listi Hallur Sigurbjörns-
son, Sigurður Jóhannesson,
Þorsteinn Svanlaugsson, Jón
Ingimarsson. D-listi Gísli Jóns-
son. Varam. af D-lista Svein-
björn Vigfússon.
Leikvallanefnd.
A-Iisti Sigrún Höskuldsdótt-
ir, Hulda Eggertsdóttir, Kristín
Hólmgrímsdóttir. D-listi
Hrefna Jakobsdóttir. Varam. af
D-lista Drífa Gunnarsdóttir.
Hússtjórnarskólanefnd.
A-listi Ragnhildur Jónsdótt-
ir, Sigríður Jóhannesdóttir.
Frambjóðendur af D-lista
Framhald á bls. 7.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
Fimmtudagskvöld:
Diskótek til kl. 23.30.
Föstudagskvöld:
Restaurant til kl. 01.00
Laugardagskvöld:
Skemmtikvöld iil 'kl. 02.00.
Sunnudagskvöld:
Diskótek til kl. 01.00.
SJALFSTÆDISHUSIÐ
Verð kr. 6.320
kr
Verð
10
990
Verð kr.
5.140
Ef þið ætlið að ferðast þá
höfum við ferðatöskurnar. -
Ný sending. PÓSTSENDUM
Heima hjá Höllu
PIB
6022
- Pabbi, þetta er ekki efnilegt. Steypan er ekki
oröin þurr ennþá í stéttinni, sem þú varst aö
steypa áðan.
t
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för systur minnar og ömmu okkar,
GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR,
Glerárgötu 9.
Vilmundur Sigurðsson.
Leo Kristján Sigurðsson.
Guðrún Sigurðardóttir.
Sigurður Lárus Sigurðsson.
Raðhúsaíbúðir
tH sölu við Steinahlíð 1.
Upplysingar í símum 2-29-59 og 2-48-94 eftir
kl. 20.00.
KVISTHAGi SF.
son.
ÍSLENDINGUR - 3