Íslendingur


Íslendingur - 01.04.1981, Qupperneq 2

Íslendingur - 01.04.1981, Qupperneq 2
Samkeppni um gerð minjagripa Ferðamálaráð íslands og Iðn- tæknistofnun íslands efna til samkeppni í gerð minjagripa, sem standa mun yfir fram til 15. júní n.k. Með aukinni fram- leiðslu og nýjungum í gerð minjagripa stuðlar keppnin að framförum í ferðaþjónustu og smáiðnaði. Skipuð hefur verið dóm- nefnd, sem í eiga sæti eftirtaldir menn: Stefán Snæbjörnsson, innan- hússakitekt, Ludvig Hjálmtýs- son, ferðamálastjóri, Haukur Gunnarsson, forstjóri Ramma- gerðarinnar, Gerður Hjörleifs- dóttir, framkvæmdastjóri ísl. heimilisiðnaðar og Ástþór Ragnarsson, iðnhönnuður. Tilgangur keppninnar er að fá hagleiksfólk í röðum leik- manna, jafnt sem hönnuða til að hrinda hugmyndum sínum um minjagripi í framkvæmd. Verðlaunafé er samtals kr. 18.000 (1,8 m. gkr.) og þar af verða fyrstu verðlaun kr. 8.000. Skila skal gripunum full- gerðum, ásamt nákvæmum teikningum, verklýsingum og framleiðsluverði til Ferðamála- ráðs íslands, Laugavegi 3, Reykjavík, í síðasta lagi 15. júní 1981 fyrir kl. 17.00. Skila skal undir dulnet'ni, en nafn, heimilis fang og símanúmer fylgi í lokuðu umslagi. Keppnisgögn liggja frammi hjá Ferðamálaráði íslands Laugavegi 3. íslenskum heimilis iðnaði, Hafnarstræti 3 og Rammagerðinni h.f., Hafnar- stræti 19, Reykjavík. PÁSKABASAR Styrktarfélags vangefinna verður áö Hótel KEA laug- ardaginn 4. apríl kl. 3 e.h. Kökur - Páskaföndur - Prjónles og fleira. Kökum og munum veitt móttaka sama dag milli kl. 12-14 að Hótel KEA. Nefndin. J .V, [ Kristjáns brauðin | komin aftur i Strandgötu 37. selur KRISTJÁNS-BRAUÐ. Opnað á fimmtudaginn 2. apríl. Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. *•> ______________<r PÁSKAEGG fyrir alla fjölskylduna í þúsundatali. NíKjörbúdir ^ ” AKUREYRI Hvaö er Búriö? Leiðandi fyrirtæki á sviði matvæla- framleiðslu. ■4 Ný sérverslun með kjöt og fisk frá Reykmiðstöðinni. Opnum að Strandgötu 37 (áður Kristjánsbakarí) S fimmtudaginn 2. apríl. Höfum á boðstólnum ótrúlegt úrval af fiski og kjötvörum Hvað getum við gert fyrir ykkur? Við getum sinnt öllum ykkar þörfum í öflun hráefnis til matargerðar. Hvað getið þið gert fyrir okkur? Hjálpað okkur að þjóna ykkur, komið með hugmyndir í hugmyndabankann um nýjar uppskriftir og vörur. Og ennfremur seljum við hin sívinsælu brauð frá Brauð- gerð Kr. Kónssonar & Co. Sjáumst á fimmtudaginn í Strandgötu 37, sími 25044. AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiða á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. Samkvæmt umferöarlögum hefir verið ákveðið að aðalskoðun bifreiða 1981 hefjist 6. apríl n.k. og verði sem hér segir: 6. apríl A- 1 til A- 200 7. april A- 201 til A- 400 8. apríl A- 401 til A- 600 9. apríl A- 601 til A- 800 10. apríl A- 801 til A-1000 13. apríl A-1001 til A-1200 14. april A-1201 tilA-1400 15. april A-1401 tilA-1600 21. apríl A-1601 til A-1800 22. apríl A-1801 til A-2000 24. apríl A-2001 til A-2200 27. apríl A-2201 til A-2400 28. apríl A-2401 til A-2600 29. april A-2601 til A-2800 30. apríl A-2801 til A-3000 4. maí A-3001 tilA-3200 5. mai A-3201 tilA-3400 6. maí A-3401 til A-3600 7. mai A-3601 til A-3800 8. maí A-3801 tilA-4000 Skoðun léttra bifhjóla fer 15. maí A-4001 til A-4200 18. maí A-4201 til A-4400 19. maí A-4401 tilA-4600 20. maí A-4601 tilA-4800 21. maí A-4801 tilA-5000 22. maí A-5001 til A-5200 25. mai A-5201 til A-5400 26. maí A-5401 tilA-5600 27. maí A-5601 tilA-5800 29. maí A-5801 tilA-6000 1. júní A-6001 tilA-6200 2. júni A-6201 tilA-6400 3. júní A-6401 til A-6600 4. júní A-6601 til A-6800 5. júni A-6801 tHA-7000 9. júní A-7001 tilA-7200 10. júní A-7201 til A-7400 11. júní A-7401 til A-7600 12. júní A-7601 til A-7800 15. júní A-7801 tilA-8000 fram 4. til 8. maí n.k. Eigendum eða umráðamönnum bifreiðaberaðkoma með bifreiðir sínar að skrifstofu bifreiðaeftirlitsins í lögreglustöðinni við Þórunnarstræti, og verðurskoð- un framkvæmd þar mánudaga til föstudaga kl. 08.00 til 16.00. Festivagnar og tengivagnar skulu fylgja bif- reiðum til skoðunar. Skoðun bifreiða á Dalvík og nágrenni fer fram við Víkurröst, Dalvík, dagana 11., 12., 13. og 14. maí n.k. kl. 08.00 til 16.00. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini, sýna ber skilríki fyrir því að bif- reiðagjöld fyrir árið 1981 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki fram- kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskattog bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. Sýslumaðurinn i Eyjafjarðarsýslu. 30. mars 1981. ............. .. AKURÉYRARBÆR AUGLÝSIR íbúð til sölu Til sölu er íbúðin Smárahlíð 18C. fbúðin er 3ja herbergja, 78.7 ferm. brúttó á 1. hæð. Byggð skv. lögum um leigu- og söluíbúðir sveitar- félaga, og selst hún á kostnaðarverði, skv. fyrr- nefndum lögum. Umsóknareyðublöð fást afhent á bæjarskrifstofunni, Geislagötu 9. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 9. apríl n.k. Akureyri, 26. mars 1981. Bæjarstjóri. HESTAMENN! Stór sending af HESTAVÖRUM. Hnakkar frá Argentínu Reiðstígvél frönsk. Reiðbuxur þýskar. Allskonar smávörur. Ódýru HNAKKARNIR á aðeins kr. 665.50. Brynjólfur Sveinsson h.f. 2 - ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.