Íslendingur


Íslendingur - 01.04.1981, Page 7

Íslendingur - 01.04.1981, Page 7
íslendingur □ RUN 598141530 - 2 Atkv. I.O.O.F. 2 - 162438% Akureyrarkirkja: Föstumessa verður í Akur- eyrarkirkju n.k. miðvikudags- kvöld kl. 8.30. Sungið verður úr Passíusálmunum sem hér segir: 20, 4-8, 22, 5-9, 23, 11- 13 og 25, 14. Einnig verður flutt fögur lítanía. - B.S. Fermingarguðsþjónusta verð ur í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 10.30 f.h. Sálm- ar: 504 - 256 - 258 - Leið oss Ijúfi faðir - Blessun yfir barna hjörð. - B.S. Möðruvallaklausturspresta- kall: Messað verður í Möðruvalla- kirkju n.k. sunnud. 5. apríl kl. 2 e.h. Heimsókn guðfræði- nema. Stud. theol. Bragi Skúlason predikar. - Sóknar- prestur. Fíladelfia, Lundargötu 12: Fimmtudagur 2. apríl: Biblíu- lestur kl. 20.30. Allir velkomn- ir. Laugardagur 4. apríl: Safn- aðarsamkoma kl. 20.30. - Sunnudagur 5. apríl: Sunnu- dagaskóli kl. 11 f.h. Öll börn í vikunni velkomin. Almenn samkoma kl. 17.00. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon: Góð heimsókn. Susie Bac- man og Páll Friðriksson, kynna kristniboðið í máli og myndum n.k. föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld kl. 20.30. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. - Fjölmennið á þessar sam- komur. Börn munið sunnu- dagaskólann kl. 11. Hjálpræðisherinn: Fimmtudaginn n.k. 2. apríl kl. 20.30 verður KVÖLDVAKA. Fjölbreytt dagskrá, m.a. veit- ingar, kvikmyndin ,.Útilíf í Noregi" og happdrætti (5 kr. miðinn). Góðir vinningar, m. a. kökur. Á föstudaginn kl. 17 er opið hús fyrir börn í Strandgötu 21. Sunnudaginn n. k. kl. 13.30 sunnudaga- skóli fyrir börn og kl. 17 al- menn samkoma. Allir hjart- anlega velkomnir. Fundur verður haldinn í Sjálfstæðis- kvennafélaginu Vörn, mánu- daginn 6. apríl kl. 20.30 að Kaupangsstr. 4. Fjallað verð- ur um málefni vangefinna. Bjarni Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri Sólborgar, kemur á fundinn. Allir vel- komnir. - Stjórnin. „Öldungaskíðamót“ fyrir skíðamenn 35 ára og eldri verður haldið í Hlíðar- | fjalli n.k. laugardag og hefst I kl. 13.30. ' 1 Iðnnemar! Fyrirhugað er að haida félagsmálanámskeið í Iðnskólanum á Akureyri dagana 4. og 5. apríl n.k. Leiðbeinandi verður frá Iðnnemasambandi ís- lands. Iðnnemar eru hvattir til að koma og taka þátt í fé- lagsstarfinu. Væntanlegir þátttakend- ur láti vita í síma 22489 milli kl. 20 og 22 á fimmtudag. Félag iðnnema á Akureyri. .1 EOMSfETRR ms. Framleitt úr íslenskum úrvals kartöflum. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR sími (96) 25800 Alúðar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og útför konu minnar ÖNNU KVARAN. Sérstakar þakkir vil ég flytja læknum og starfsfólki á Kristneshæli og Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Fyrir mína hönd og barna okkar og annara ættingja. Ágúst Kvaran. V Hjartanlega þakka ég vinum minum og vandamönn- um sem glöddu mig á 80 ára afmæli minu 27. mars s. I. Guð blessi ykkur öll og láti Ijós kærleikans skina á ævibraut ykkar. GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR, Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri. r Almennur fundur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 1981 verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, litla sal, fimmtu- daginn 2. apríl kl. 20.30. FRAMSÖGUMENN: Sigurður J. Sigurðsson Sigurður Hannesson Gísli Jónsson Sýnið bæjarmálunum áhuga og fjölmennið á fund- inn. - Allir velkomnir. Málfundafélagið Sleipnir. A tvinna AKUREVRARBÆR AUGLÝSIR Vinnuskóli Akureyrar Vinnuskóli Akureyrar óskar að ráða forstöðumann og nokkra flokkstjóra. Upplýsingar í síma 25600 frá kl. 10-12. Umsóknarfrestur er til mánudags 6. apríl. Garðyrkjustjóri. VEGAGERÐ RÍKISINS auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: VERKSTJÓRI slitlagsflokks. FLOKKSSTJÓRI slitlagsflokks. Vandvirkni og reglusemi áskilin. Æskileg reynsla í vegagerð, stjórnun og járniðnaðarmannsstörfum. Umsóknir sendist V.R., pósthólf 38, Akureyri, fyrir 7. apríl 1981. Laus staða lyfjafræðings Lyfjafræðingur, cand. pharm, óskast til starfa við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri frá 1. júní næst- komandi, eða eftir samkomulagi. Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf sendist stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir 24. apríl n.k. ÍSLENDINGUR - 7

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.