Íslendingur


Íslendingur - 18.12.1981, Page 8

Íslendingur - 18.12.1981, Page 8
Kvikmyndir HELGI JÓNSSON skrifar: Eins og undanfarin ár þá verða kvikmyndahúsin með ákveðnar jólamyndir. Að sjálfsögðu kennir þar ýmissa grasa og víst er að ekki eru þær allar heimsins jólalegar. En vonum að þær höfði til allra aldurshópa og hinna mismunandi skoðana og áhugamála fólksins. Stálmaðurinn i flugtaki. Supermann II Aðalhlutverk: Chcintopher Reeve, Gene Hackman, Margot Kidder. Leikstjóri: Richard Lester. Handrit: Mario Puzo ofl. Framleiðandi: Alesander Sal- kind. Lengd: 127 mínútur. Aðaljólamynd Borgarbíós verð- ur hin fræga „Superman II“. Allir þekkja Superman, ekki síst eftir að Superman 1 kom á markaðinn fyrir þremur árum. Sú mynd átti langan aðdrag- anda: var nokkur ár í fram- leiðslu og kostaði 35 milljónir dollara. En hún varð gríðarlega vinsæl, fólk hópaðist íbíóhúsin, allir vildu Superman sjá og nú er hún sjöunda gróðamesta mynd allra tíma. „Superman 11“ á ekki síður sögulegri bakgrunn og mun alvarlegri. Ljóst var að tvær myndir yrðu gerðar um Stái- manninn og var Richard Donner fenginn til að leikstýra. Þá var hann þekktastur fyrir „The Omen“. Hann skilaði Super- man I í hendur framleiðandans Salkind á réttum tíma, loksins skoðunarágreining varðandi sköþun sögunnar að ræða. Hvað svo sem átti sér stað, þá var nýr leikstjóri fenginn, bret- inn Richard Lester, sem á margar skemmtilegar myndir að baki. En hugsum ekki um pólitík- ina og vandræðin á bak við tjöldin. Njótumheldurarfgeggj- aðrar myndar. Supermann II er skemmtileg og fyndin mynd og víst er að flestir, ef ekki allir, geta skemmt sér konunglega, bara ef þeir gleyma ríkisstjórn- inni og ala upp í sér strákinn, sem í öllum býr, í u.þ.b. 120 mínútur. Allir sömu leikararnir og í fyrri myndinni eru í hinni seinni, mínus Marlon Brando. Mörg- um fannst honum ofaukið í Superman 1 og framleiðandinn sparaði nokkrar milljónir doll- ara með því að sleppa honum. Christopher Reeve er ýmist hinn klaufalegi jarðbúi Clark Kent eða hinn yfirnáttúrulegi Súpermaður. Sem Superman hefur hann ærinn starfa við að bjarga fólki, en sem Clark gerir hann allt til að vinna hjarta elskunnar sinnar, blaðasnáps- Handrit: Joseph Wambaugh. Lengd: 125 mínútur. önnur jólamynd Borgarsbíós verður „The Onion Field“, Laukakurinn, athyglisverð kvik mynd sem fjallar um viðkvæmt en jafnframt merkilegt efni. Tveir vinir í lögreglunni verða fyrir árás tveggja glæpamanna. Annar er drepinn en hinn, sem John Savage leikur, sleppur naumlega. En hann er aldrei sami maðurinn eftir það, því hann telur sig eiga sök á dauða vinar síns. Ekki er aðeins efnið merki- legt, heldur einnig saga kvik- myndunarinnar sjálfrar. Joseph Wambaugh skrifaði handritið eftir eigin bók. hann safnaði peningum frá vinum sínum og fólki sem treysti honum og með hörku tókst honum og konu hans að útvega nægilegt fé til að hefja tökur. Allt gekk eins og í lygasögu og Joseph hafði meira að segja lokaorðið við klipping- una, sem er sjaldgæft. Hann krafðist þessa vegna æskilegrar reynslu sem hann varð fyrir við gerð myndar eftir bók hans „Kórdrengirnir". Þar hakkaði Laukakurinn“: John Savage, eftir að tökur hófust. Donner þótti takast einstaklega vel upp, ekki síst vegna vandaðra tækni- brellna og líflegs handrits. En þegar hefja átti tökur á seinni myndinni, kom babb í bátinn. í raun og veru veit enginn hvað átti sér stað; leikstjórinn sagði að hann hafi ekki fengið að leik- stýra eftir sínu höfði; framleið- andinn sagði að aðeins væri um ins Lois, sem Margot Kidder leikurá nýafmikilli innlifun. Þá eru Gene Hackman, sem hinn vondi Lex og Ned Beatty sem aðstoðarfífl hans, hreint út sagt óborganlegir. „Laukakurinn“ Aðalhlutverk: John Savage. Leikstjóri: Harold Becker. leikstjórinn efni hans oghandrit í sig og gerði háalvarlega sögu að ómerkilegum farsa. Joseph kom í veg fyrir að slíkt endur- tæki sig og það tókst honum. Eftir að hafa séð „Laukakur- inn“ er ekki hægt annað en að dást að myndinni, því hún fjallar á snjallan hátt um mann- legar tilfinningar og standa þær okkur ekki næst? 8 - ÍSLENDINGUR Gleðilega jólahátið, gæfuríkt komandi ár. Innilegar þakkir til allra einstaklinga, félaga og stofnana sem lögðu gott lið til 17. landsmóts U.M.F.Í. sl. sumar. Landsmótsnefnd U.M.F.Í. Viðskiptavinir athugið! Lokað verður kl. 6 miðvikudaginn 23. des. og lokað verður milli jóla og nýárs. Opnum aftur mánudaginn 4. janúar 1982. Teppaland Tryggvabraut 22 - sími 25055 Jólamessur Sunnudagur 20. desember: Messað verður í Akureyrar- kirkju kl. 5 e.h. (athugið breytt- an messutíma) Sálmar: 44-46-69 70-35. Þ.H. Messað verður á Dvalarheimil- inu Hlíð kl. 5 e.h. B.S. Aðfangadagur: Aftansöngur verður í Akureyr- arkirkju kl. 6. Sálmar: 88-73-77 82. Þ.H. Aftansöngur verður í Glerár- skóla kl. 6. Sálmar: 70-73-75 82. B.S. Jóladagur: Messað á F.S.A. kl. I0 f.h. Sálmar: 78-87-92-82. Þ.H. Messað í Akureyrarkirkju kl. 11 f.h. (athugið breyttan messu- tíma) Sálmar: 78-73-87-82. B.S. Messað í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 78-73- 87-82. Bílferð úr Glerárhverfi kl. 1.30. B.S. Annar jóladagur: Barnamessa í Akureyrarkirkju kl. 1.30 e.h. Kór Barnaskóla Akureyrar syngur undir stjórn Birgis Helgasonar. B.S. Barnamessa verður í Glerár- skóla kl. 1.30. Jón Helgi Þórar- insson guðfrm. predikar. Kór Oddeyrarskóla syngur undir stjórn Ingimars Eydal. Eldri sem yngri velkomnir í barna- messurnar. Messað í Minjasafnskirkjunni kl. 5 e.h. Sálmar 74-73-81 82. Þ.H. 28. desember. Messað verður í Miðgarða- kirkju í Grímsey kl. 2 e.h. B.S. Gamlársdagur: Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 6 e.h. Sálmar: 100-291-11 98. B.S. Aftansöngur í Glerárskóla fell- ur niður, en fólki er bent á aftan sönginn í Akureyrarkirkju. B.S. S \ Nýársdagur: Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar l-105-104-516. Þ.H. Mcssað í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 105- 104-23-516. B.S. Messað á F.S.A. kl. 5 e.h. B.S. 3. janúar: Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: I08-7-1 IO-505-l II. B.S. Messað á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 4 e.h. Þ.H. Guðsþjónustur um jól og ára- mót í Möðruvallaklausturs- prestakalli. Aðfangadagur: hátíðarguðsþjónusta á Dvalar- heimilinu í Skjaldavík kl. 2 e.h. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Möðru- vallakirkju kl. I.30 e.h. hátíðarguðsþjónusta í Glæsi- bæjarkirkju kl. 3 e.h. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Bakka- kirkju, Óxnadal kl. 2 e.h. Sunnudagur 27. desember: Hátíðarguðsþjónusta í Bægisár- kirkju kl. 2 e.h. Gamlársdagur: Guðsþjónusta í Möðruvalla- kirkju kl. 2 e.h. Jólamessur í Laugalandspresta- kalli. Jóladagur: Munkaþverá kl. 13.00. Kaupangi kl. 15.00 2. jóladagur: Grund kl. 13.30. Kristneshæli kl. 15.00. 27. desember: Hólar kl. I3.00. Saurbær kl. 15.00. Hjálpræðisherínn, Hvannavöll- um 10. Jóladagskrá: Sunnudag 20. des. kl. 17 ,,Við syngjum jólin í garð“. Fjölbreytt- ur söngur. Yngri liðsmenn sýna leikþátt. Jóladag kl. 17. Hátíðarsamkoma. Systkinin Rannveig María og Erlingur Níelsson stjórna og tala. Fórn tekin. Laugardag 26. des. kl. 15. Jóla- fagnaöur sunnudagaskólans. Sunnudag 27. des. kl. 15. Jóla- hátíð fyrir eldra fólk og heimilia- sambandiö. Kapteinn Daníel Óskarsson stjórnar og talar. Mánudag 28. des. kl. 20. Norræn hátíð og hátíð fyrir hjálparflokk- inn. Daníel Óskarsson tekur þátt. Miðvikudag 30. des. kl. 15. Jóla- fagnaður fyrir börn, aðgangur ókeypis. Nýársdag kl. 17. Hátíðarsam- koma. Sunnudag 3. jan kl. 20. Fjöl- skylduhátíð. Fjölbreytt dagskrá, veitingar o.fl. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Frá kaþólsku kirkjunni á Akur- eyri, Eyrarlandsvegi 26: Á jólanóttina verður messað kl. 12 á miðnætti. Á jóladag og annan í jólum kl. 11 f.h. Allir eru velkomnir.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.