Íslendingur


Íslendingur - 18.12.1981, Side 12

Íslendingur - 18.12.1981, Side 12
Lögreglustjóri á stríðsárunum eftir Jóhannes Helga Út er komin bókin Lögreglu- stjóri á stríðsárunum Agnar Kofoed-Mansen rekur minning- ar sínar eftir Jóhannes Helga. Bókin er framhald minninga- bókarinnar Á brattann sem kom út 1979. Á bókarkápu er sögunni m.a. lýst þannig: ,,Hún hefst með Þýskalands- dvöl Agnars sumarið 1939, þegar veldi nasistanna stóð sem hæst, Agnar var þar í boði sjálfs Hímmlers til að búa sig undir lögreglustjórastarfið. Eftir að Agnar hafði verið lögreglustjóri í nokkra mánuði er landið hernumið, og vandamálin hrannast upp. Árekstrar við herstjórnina út af lögbrotum hermanna: átök við hermennina sjálfa, oft vopnaða: vandamál út af vændi stúlkubarna í her- búðunum; - og þannig mætti lengi telja. Við borð liggur að Brctar taki lögreglustjórann höndum og llytji hann í Tower of London, ■B JÓHANNES HEtGi LÖGREGLUSTJÓRI Á STRIÐSÁRUNUM en komið er í veg fyrir það á síöustu stundu. Jóhannes Helgi færir bókina í letur með sinni kunnu stílsnilld. í viðauka eru málsskjöl nokk- urra réttarhalda, heimulleg til þessa dags. út af vandræðamál- um sem upp komu, bæði vegna ofbeldis - og siðferðismála. Minningum Agnars Kofoed- Hansens lýkur hér með friðar- deginum 8. maí 1945, erfiðasta degi ísögu reykvískrarlögreglu. Þá gengu mörghundruð breskra sjóliða um Reykjavík og eyöi- lögðu verðmæti fyrir tugmilljón ir króna.“ I.ögreglustjóri á stríðsárun- um er 428 bls. að stærð. Af því eru 36 myndasíður með um 70 myndum frá þeim tíma sem um er fjallað. Bókin er að öllu leyti unnin í Prentsmiðjunni Odda. Útgefandi er Almenna bóka- félagið. r¥-¥"¥¥"¥¥-¥"¥¥"¥¥-¥"¥-¥¥"¥¥--¥¥"¥¥"¥¥"¥¥"¥¥"¥¥"¥¥"¥¥"¥¥-¥"¥¥"¥¥"¥T^ -K -K * * * -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K f * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * ¥★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★*★★★★★★★★★★★★★★★★ Video - Akureyri Viö flytjum að Strandgötu 19 (Epal) Spólur í VHS og Beta í miklu úrvali. Þeir sem hyggjast taka bönd á leigu yfir hátíð- arnar hafi samband sem fyrst og láti skrá sig. Bestu jóla- og nýársóskir Opnunartímar! 23/12 17-19.30 24/12 13-15 25/12 Lokað 26/12 13.30-15 31/12 13-14 1/1 Lokað Video-Akureyri sf. Strandgötu 19 Sími 24069 INNINGAR AGNARS KOFOED-HANSENS Risafiskurinn barnabók eftir Svend Otto S Almcnna bókafélagiðhefursent f'rá sér nýja barnabók eftir danska teiknarann og barna- bókahöfundinn Svend Otto S. Svend Otto er orðinn vel þekktur hér, ekki síst fyrir bókina Helgi fer í göngur sem hefur verið gefin út víðsvegar um heim. Fjallar hún um ís- lenskan dreng og er samin hér á landi. í þessari nýju bók. Risafisk- urinn, hefur Svend Otto snúið sér að Færeyjum. Sagan fjallar um tvo drengi sem lenda í ævintýrum úti í náttúrunni, fyrst uppi á fjalli á eyjunni sinni og síðan úti á sjó. Myndirnar í bókinni eru frábærlega góðar ekki síður en í fyrri bókum höfundarins. Hann er mikill náttúruunnandi eins og glöggt kemur fram í sögum hans og ckki síður í myndum. Þýðandi Risafiskarins er Sig- rún Ástríður Eiriksdóttir. Bókin er 24 bls. aö stærð og unnin í Prcntsmiðjunni Odda og í Vær- löse i Danmörku. SVKNI) OITO s. Risafiskurinn Fyrir skauta- menn! Hockey skautar Hockey kylfur Hockey hanskar Hockey axlahlífar Þetta er það sem skauta- menn hafa beðið eftir. Oll þekktu .. . — merkin! DACNSTEIN der schfcfflrder spitzenklasse SKÓR Sportvörudeild Sportvörudeild Sportvörudeild HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI 12 - ISLENDINGUR

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.