Íslendingur - 18.12.1981, Qupperneq 14
Skíðasamfestingar
stærðir 8-16
NÝ SENDING úlpur
stærðir 6-16
Matrosaföt og kjólar
væntanlegt fyrir helgi
stærðir 2-8.
Versl. Ásbyrgi
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig
10. desemþer sl. með gjöfum, þlómum, skeytum og
veglegu samsæti i Hvammi..
Nefni ég þar til St. Georgsgildið, Valkyrjuna, Styrkt-
arfélag vangefinna á Norðurlandi, starfsfólk i Hrísar-
lundi, Baldursörá, frændur og vini þar á meðal
nemendur úr Barnaskóla Akureyrar 1945-48, gamla
samstarfsmenn i kennarastétt.
Lifið heil.
Gleðileg jól.
JÚDIT JÓNBJÖRNSDÓTTIR.
Framhaldsaðalfundur Norðlenzkrar tryggingar
hf. verður haldinn að Hótel Varðborg sunnu-
daginn 27. desember 1981 kl. 14.00.
Stjórnin.
Göngumót í
Kjamaskógi
Um næstu helgi verður keppt í
skíðagöngu í Kjarnaskógi og
verða aliir bestu göngumenn
landsins meðal þátttakenda.
Fyrir mótinu standa Skíðasam-
band íslands og Skíðaráð Ak-
ureyrar. Mót þetta er m.a. úr-
tökumót vegna heimsmeistara-
mótsins sem fram fer í Noregi í
febrúar n.k.
Keppt verður í flokkum 17-I9
ára og 20 ára og eldri. Á laugar-
dag 19. des. kl. I3.30 verður
Jól - Jól - Jól
Ótrúlegt úrval
af fallegum
húsmunum til gjafa
og heimilisnota.
Bastgardínur
Alltaf eitthvað nýtt!
Verið velkomin.
KOMPAN
SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI
keppt í I0 km. göngu og á sama
tíma á sunnudag verður keppt í
15 km. göngu. Annað göngu-
mót hliðstætt þessu verður svo
haldið 9. og 10. jan. n.k.
Þegar nægur snjór er í
Kjarnaskógi er gönguaðstaða
þar mjög góð, landslagið fjöl-
breytt og fallegt, upplýst braut á
kvöldin, brautir troðnar með
nýjum snjósleða, sem skógrækt-
in hefur nýlega fest kaup á og
aðstaða er til að bera á skíði í
upphituðu húsi rétt við göngu-
brautina.
Með þessu göngumótum sem
nú verða haldin vilja Skíða-
ráð Akureyrar og Skógræktar-
félagið vekja athygli almennings
á þessari ágætu aðstöðu og
hvetja fólk til að notfæra sér
göngubrautina.
Eletroiux ryksuga til sölu.
Nýleg en á góðu verði.
Uppl. í síma 25252 eftir
kl. 19.00.
íslendingur
Þetta blað er síðasta
tölublað íslendings á
þessu ári. Næsti útkomu-
dagur er 8. jan. 1982.
íslendingur óskar les-
endum sínum árs og
friðar og þakkar sam-
starfið á liðnu ári.
Hlið A:
Jóhann Konráðsson og Kristinn
Þorsteinsson syngja við undirleik
Guðrúnar Kristinsdóttur.
Þar á meðal eru lögin:
Upp á himins bláum boga,
Hríslan og lækurinn,
Smaladrengurinn, og fleiri álíka góð.
Hlið B:
Jóhann Konráðsson syngur
við undirleik
Fritz Weishappel.
Meðal annars lögin: Ætti ég hörpu, í
fjarlægö, Lindin, Gígjan, og fleiri af
þessum gömlu kunningjum.
NY plata
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
ÓV>'
Opið öll kvöld um jól og áramót, nema aðfangadag og jóladag.
Föstudagur 18. desember: Opið kl. 8-3 em.
Laugardagur 19. desember: Opið kl. 8-3 em.
Nú jæja eins og þið vitið er þetta siðasta helgin fyrir jól, og hvað er upplagðara en að
líta inn og athuga þetta?
Maju Egils.
Mánudagur 21. og þriðjudagur 22. desember:
Opið kl. 9-1 em.
-K
-k
-k
-k
-k
-k
-k
-k
-k
-k
-k
-k
Sunnudagur 20. desember: Opið kf. 8-1 em. *
Til sölu er ryksuga, i alvöru. Þeir sem eru að spá i svoleiðis verkfæri hafi samband við *
:
-k
-k
-k
-k
ATH. 1. janúar verður matur og tilheyrandi.
Hópar, grúppur og klíkur pantið borð.
Miðvikudagur 23. desember: Opiö kl. 9-1 em.
Þolllllákur stressaði er i dag og það væri ekki slæmt að ræða atburði dagsins
i H-inu i kvöld.
24. og 25. desember: LOKAÐ.
Laugardagur 26. desember: 2. jóladagur. Opiö kl. 8-3 em.
Hopp og hí og hamagangur á Hái. Og vel á minnst gleðileg jót,
en við komum að þvi seinna i augl.
Sunnudagur 27. desember: Opið kl. 8-1 em.
Et og drekk og vertu kátur. Kannski eru sumir bunir að éta nóg þessa dagana.
Mánudagur 28. og þriðjudagur 29. og miðvikudagur 30. desember:
Opið kl. 9-1 em. Styrkur i því.
Mánudaginn 28. kl. 5-7 eh. verða seldir miðar á
nýjársfagnað 1. janúar (sjá 1. janúar).
Fimmtudagur 31. desember. Gamlársdagur.
Áramótagleði af sverustu gerð. Opið til 11.00 (23)-4 em. Kl. 12 á miðnætti og jafnvel
alla nóttina kyssast allir. Gleðilegt nýtt ár.
Föstudagur 1. janúar. Nýársfagnaður. opiö kl. 8-3 em.
Þá kemur topptilboð: Matur í kvöld fyrir fastagesti. stuðningsmenn og alla sem vettl-
ingi geta valdið (ef þeir eru nógu gamlir). A matseðlinum verður m.a.: Humar og
nautakjöt með tilheyrandi og að sjálfsögöu hvítvín og rauðvín með. Það verður
enginn svikinn af þessu. Verð kr. 250.- Upplýsingar og pantanir i sinum 25500 og
25501. Miöar seldir mánudaginn 28. desember kl. 5-7 eh.
Laugardagur 2. janúar: Opið ki. 8-3 em.
H-100
óskar öllum
gleðilegrar jólahátíðar
og farsældar á komandi árum.
Þökkum viðskipti og samstarf
á árinu sem er að líða.
14 - ÍSLENDINGUR
★★★★★★★