Íslendingur


Íslendingur - 18.12.1981, Side 18

Íslendingur - 18.12.1981, Side 18
Hver er maðurinn? Inga Magnúsdóttir fæddist á Eskifiröi 10. mars 1939. For- eldrar Laufey Jakobsdóttir og Magnús Finnbogason húsasmiður. Gagnfræðingur frá Gagnfræðaskólanum á Akranesi 1955. Námskeið í verslunar- ogskrifstofustörf- um í Námsflokkum Reykja- víkur. Húsmóðir í Hafnar- firði frá 1959, kaupmaður þar jafnframt 1969-1976 (hannyrðaverslun). Hús- móðir á Akureyri og starfs- maður í Útvegsbankanum frá 1978. Áhugamál golf og aftur golf. Formaður Golfklúbbs- ins Keilis 1977-78. Maður Birgir Björnsson öryggis- fulltrúi í Slippstöðinni (hand knattleiksmaður), og eiga þau þrjú börn: dreng og tvær stúlkur. Sigríður Gísladóttir fæddist á Akureyri 17. september 1949. Foreidrar Eva Hjálm- arsdóttir hjúkrunarfræðing- ur og Gísli Ólafsson fyrrv. yfirlögregluþjónn. Gagnfræðingur frá Gagn- fræðaskóla Akureyrar 1967. Dvaldist við tungumálanám (enska) í Englandi eitt ár. Próf frá Fóstruskóla íslands 1972. Síðan forstöðumaður dagvistunarstofnunar hjá Reykjavíkurborg 1973-1979. Fóstra hjá Akureyrarbæ og húsmóðir á Akureyri frá 1979. Á sæti í trúnaðar- mannaráði STAK. Áhugamál: bókmenntirog uppeldismál. Maður Einar S. Bjarnason frá Ytri-Njarðvík, rafvirki hjá FSA, og eiga þau tvæi dætur. ASpennum örtáar ÍL.be“,n^P sekúndur skyni æw yar"0*" Gleðileg jól! Þökkum fyrir viðskiptin á liðnum árum. GL'LLSMÍÐASTOF*N ál>feavt Hafnarstræti 98 sími 24840 ~L 0skum landsmönnum öllum GLEÐILEGRA JÓLA og farsældar á komandi ári. þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Sendum starfsfólki okkar og viöskiptamönnum BESTU JÓLA OG NÝÁRSÓSKIR Þökkum árið sem er að líða ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRiNGA H.F. jj TÓNLEIKAR FYRIR ALLA“ Strengjasveitir Tónlistarskól- ans á Akureyri halda jólatón- leika sína í kvöld fimmtudag 17. desemberkl. 8.30e.h. í Akureyr- arkirkju. Strengjasveitirnar hafa æft síðan í haust undir stjórn Olivcrs Kentish og Hrefnu Hjaltadóttur. Á efnisskrá verða stutt verk eftir m.a. Mozart og Satie ásamt hinu fræga verki Albinonis, „Adagio" fyrir orgel og strengi. Yngri nemendur munu einnig flytja „jólasyrpu" útsetta af Robert Bezdek. Einleikarar að þessu sinni verða Árni Hilmarsson (orgel) og Sigrún Viktorsdóttir (þver- flauta). Bæjarbúar eru hvattir til þess að styðja þetta unga tónlistar- fólk með því að fjölmenna á tónleikana sem eru jafnt fyrir unga sem aldna. Aðgangurerað sjálfsögðu ókeypis. Jólamarkaður Fimmtudaginn 17. desember opnar KFUM og K á Akureyri jólamarkað í Strandgötu 13b, (bakhús við hliöina á Gúmmi- viðgerð KEA). Á boðstólum verður ýmissmávarningurog kristilegar bækur. Jólamark- aðurinn verður opinn frá kl. 15-18 fram að jólum. Laugar- daginn 19. desember verður opið allan daginn og á þor- láksmessu verður opið til kl. 23. VIKUSTEF Um veröld fer þeysandi sískelfing, hatur og hefnd, af hræðslu er mannkindin flæmd út á hlcina og þramir. Með illúð og fláttskap hver ódóð af annari er efnd, uns ári og forynju verða menn jafnir og samir. Þó mættum við leysa þann vanda að vera menn og viðjar af slíta, og helsi í tætlur að skera. í svartasta skammdegi ást er til lifandi enn, sem ylgeislum sólhlýjum knúsbræðir grjótharðan frera. b.b. Óskum viðskiptavinum vorum gleðilegra jóla Þökkum .viðskiptin á árinu Olíufélagið Skeljungur Akur.eyri Við sendum starfsfólki okkar og viðskiptavinum bestu jóla- og nýársóskir og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. PÓSTHÓLF 246 . SlMI (96)21300 . AKUREYRI 18 - ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.