Íslendingur


Íslendingur - 27.05.1982, Blaðsíða 6

Íslendingur - 27.05.1982, Blaðsíða 6
ÚRSLIT í BÆJARSTJÓRNARKOSNINGUNUM Ólafsflörður atkv. % Fulltr. 1978 D-Sjálfstæðisflokkur 293 45,9% 3 35,1% H-Vinstri menn 346 54,1% 4 64,2% Á kjörskrá voru 703, af þeim kusu 657 eða93,5%. Auðir ogógildir seðlar voru 19. Kosningu hlutu, af D-lista: Jakob Ágústsson, Bima Friðgeirs- dóttir og Óskar Sigurbjörnsson. Af H-lista: Ármann Þórðarson, Björn Þór Ólafsson, Sigurður Jóhannsson og Gunnar Jóhannsson. Dalvík atkv. % Fulltr. 1978 1974 A-Alþýðuflokkur 96 13,5% 1 10,0% 12,6% B-Framsóknarfl. 342 48,2% 4 32,9% — D-Sjálfstæðisfl. 148 20,9% 1 25,5% 21,7% G-Alþýðubandalag 123 17,3% 1 31,6%, 11,0% Á kjörskrá voru 807, en 735 kusu eða91,l%. Auðir og ógildir: 26. Kosningu hlutu: Af A-lista: Jón Baldvinsson. Af B-lista: Kristján Ólafsson, Guðlaug Björnsdóttir, Gunnar Hjartarson og Óskar Pálmason. Af D-lista: Helgi Þorsteinsson. Af G-lista: Svanfríður Jónasdóttir. Akurevri A-Alþýðuflokkur B-Framsóknarfl. D-Sjálfstæðisfl. G-Alþýðubandalag V-Kvennaframboð F-Samtökin atkv. % Fulltr. 1978 1974 643 9,8% 1 21,5% _ 1640 25,1% 3 24,9% 30,7% 2261 34,6% 4 28,1% 40,1% 855 13,1% 1 15,3% 12,5% 1136 17,4% 2 10,1% Á kjörskrá voru 8433, og af þeim kusu 6655 eða 78,9%. Auðir seðlar og ógildir voru 120. , Kosningu hlutu, af A-lista: Freyr Ófeigsson. Af B-lista: Sigurður Óli Brynjólfsson, Sigurður Jóhannesson og Úlfhildur Rögnvalds- dóttir. Af D-lista: Gísli Jónsson, Gunnar Ragnars, Jón G. Sólnes og Sigurður J. Sigurðsson. Af G-lista: Helgi Guðnmndsson. AfV-lista: Valgerður Bjarnadóttir og Sigfríður Þorsteinsdóttir. Hrísey Kosningaþátttakaj Hrísey var 66%, en þar voru 159 á kjörskrá. Þar hlutu kosningu Árni Kristjánsson, Örn Kjartansson, Björgvin Pálsson, Sigurður Jóhannsson og Ásgeir Halldórsson. Húsavík atkv. % Fulltr. 1978 1974 A-Alþýðuflokkur 240 18,6% 2 18,0% tm B-F ramsóknarflokkur 432 33,5% 3 28,4% 30,8% D-Sjálfstæðisflokkur 274 21,3% 2 19,6% 20,6% G-AIþýðubandalag 342 26,6% 2 34,0% 23,1% K-Vinstri menn — 24,0% 23,1% Á kjörskrá voru 1496 og 1315 kusu, eða 87,9%. Auðir og ógildir voru 27 atkvæðaseðlar. Kosningu hlutu, af A-lista: Gunnar B. Salómonsson og Herdís Guðmundsdóttir. Af B-lista: Tryggvi Finnsson, Aðalsteinn Jónas- son og Sigurður Kr. Sigurðsson. Af D-lista: Katrín Eymundsdóttir og Hörður Þórhallsson. Af G-lista: Kristján Ásgeirsson og Jóhanna Aðalsteinsdóttir. Raufarhöfn 237 af 279 kusu eða 84,9%. Auðir og ógildir 6. B-Framsóknarfl. 76 (32,6%) 2 (1) D-Sjálfstæðisfl. 56 (26,0%) 1 (1) G-Alþýðubandalag 47 (20,2%) 1 (2) I-listi óháðra 54 (23,2%) 1 (1) Kosningu hlutu: Af B-lista: Þórarinn Stefánsson og Gunnar Hilmarsson. Af D-lista: Helgi Ólafsson, af G-lista: Þorsteinn Hallsson og af I-lista: Kolbrún Stefánsdóttir. Þórshöfn 281 var á kjörskrá á Þórshöfn og var kosningaþátttaka rétt um 90%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. H-listi óháðra 92 2 (2) I-Iisti samtaka óháðra 48 1 J-listi Framfarasinna 105 2 (3) Kosningu hlutu Jósep Leósson, Jónas S. Jóhannsson af H-lista, Kristján Karlsson af I-lista og Jóhann A. Jónasson ,og Þorkell Guðfinnsson af J-lista. 34. ársfundur SEK Samband eyfirskra kvenna hélt aðal- fund sinn að Hlíðarbæ i Glæsibæjar- hreppi 1. mai s.l. í sambandinu eru 8 kvenfélög norðan Akureyrar og eru félagsmenn 440. Breyting á stjórn SEK varð sú að úr stjórninni gekk ritarinn, Áslaug Krist- jánsdóttir frá Hrísey og í hennar stað var kosin Ragnhildur Sigfúsdóttir, Einars- stöðum. Aðrar í stjórn eru Sigríður Hafstað á Tjörn Svarfaðardal, formað- ur og Edda Jensen Hauganesi, gjald- keri. Eftirfarandi ályktanir voru einróma samþykktar á fundinum: 1. Fundurinn beinir því til bæjar- og sveitarfélaga á sambandssvæði SEK að þau komi sem fyrst upp þjónustu fyrir aldraða þar sem hægt er að veita öldruðu fólki í heimahúsum stuðning með félags- og heilbrigðisþjónustu og stuðli þannig að þvi að það fái sem lengst að dveljast á heimilum sínum og geti unnið svo lengi sem það óskar að störfum við sitt hæfi. Greinargerð. Þær kannanir sem gerðar hafa verið á því hvernig eldra fólk vill sjálft láta leysa vandamál sem upp koma þegar aldur færist yfir, sýna að yfirleitt óskar fólkið þess að fá að dvelja sem lenst á heimil- um sínum en geti notið félagslegrar að- stoðar en þurfa ekki að yfirgefa heimili sín og breyta þannig um lífshætti á efri árum. 2. Aðalfundur SEK beinir þeim til- mælum til skóla og fræðsluyfirvalda að þau leggi aukna áherslu á að kynna í skólum skaðsem fíkniefna og fái til þess sérfróða menn. 3. Aðalfundur SEK hvetur allar íslenskar konur til að leiða hugann að því öryggisleysi sem mannkynið býr við í skugga gjöreyðingarvopna risaveld- anna. Ekkert nema öflugt og virkt almenningsálit gæti snúið þeirri óheilla- þróun við. Fundurinn lýsir yfir stuðn- ingi við friðarhreyfingu þá í Evrópu og N-Ameríku sem með fjöldafundum og göngum krefst gagnkvæmrar afvopnun- ar og eyðingar kjarnorkuvopna. Fund- urinn fagnar þvi að þessi hreyfing hafi einnig náð að skjóta rótum hér hjá okkur. Islenskar konur mega ekki sitja þegjandi hjá þegar sjálf framtíð mann- kyns er í slíkri yfirvofandi tortímingar- hættu, heldur taka sér stöðu við hlið allra þeirra sem berjast fyrir friði hvar sem er í heiminum. íslandsmótið í knattspyrnu - I. deild: AGÆT BYRJUN HJA KA AÐ ÞESSU SINNI I I. DEILD Á sunnudaginn fór fram á KA- velli fyrsti heimaleikur KA í fyrstu deildinni í knattspyrnu og var leikið við f A á malarvellin- um við ágætar aðstæður. Fyrir þennan leik hafði KA hlotið tvö stig, gert jafntefli við Val og KR. Og enn eitt jafnteflið leit dagsins ljós á sunnudaginn, því frekar fjörugum leik á köflum lauk með markalausu jafntefli. Skagamenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og á 8. mín. átti Jón Áskelsson hörkuskot að marki KA, en Aðalsteinn varði vel. Stuttu síðar átti Ormar ágætt skot af löngu færi, en Bjarni varði. Á 23. mín. kom svo besta tækifærið í þessum leik. Árni Sigurðsson átti góða fyrir- gjöf frá vinstri og KA-vörnin svaf illa á verðinum, því einir þrír Skagamenn voru fríir fyrir miðju marki. Það kom síðan í hlut Sigurðar Halldórssonar að koma boltanum á ótrúlegan hátt yfir markið. Stuttu seinna „Karlinn í kassanum“ á Akureyri Garðaleikhúsið verður á ferð hér á Akureyri um hvítasunnu- helgina og efnir til tveggja sýn- inga á „Karlinum í kassanum“ í Samkomuhúsinu kl. 17.00 og 20.30 á annan dag hvítasunnu. Leikritið hefur verið sýnt 25 sinnum í Reykjavík nú í vetur við góðar undirtektir og aðsókn. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir, en með aðalhlutverk fara þau Sig- urveig Jónsdóttir, Aðalsteinn Bergdal og Magnús Olafsson. Þrjú þau fyrst nefndu eru Akur- eyringum að góðu kunn, enda öll búsett hér í bæ fyrr á árum, og Magnús Ólafsson ætti að vera óþarft að kynna. 6 - ÍSLENDINGUR átti Steinþór dauðafæri, en lausan skallbolta hans átti Aðal- steinn ekki í neinum erfiðleik- um með. Eftir þetta fóru KA- menn að koma meira og meira inn í leikinn, en þó án þess að skapa sér verulega hættuleg tækifæri. Skagamenn byrjuðu seinni hálfleikinn með sama krafti og þann fyrri og Guðbjörn átti góðan skallabolta að marki KA, en yfir. Á 8. mín. kom svo góð sókn hjá KA. Gunni G. tók inn- kast og eftir smá barning lenti Eins og kunnugt er, þarf fiski- skipafloti landsmanna á margs konar þjónustu að halda frá málmiðnaðarfyrirtækjum. Gíf- urlegt fé fer í að halda flotanum við og ríður því á miklu að þar sé gætt hagsýni bæði af hálfu útgerða svo og smiðja. Ein forsenda slíkrar hagsýni er að þessir aðilar hafi með sér góða samvinnu, en á það hefur þótt nokkuð skorta til þessa með þeim afleiðingum, að þessi mikilvæga þjónusta hér innan- lands hefur ekki verið með þeim hætti, sem útgerðarmenn og málmiðnaðarfyrirtæki hefðu óskað. Þjóðarhagsmunir krefj- ast þess að á íslandi sé öflug og góð þjónusta við fiskiskipaflota landsmanna. Undanfarin misseri hefur Iðn þróunarverkefni Sambands málm- og skipasmiðja gengist fyrir tilteknum endurbótum í fyrirtækjum, sem fást við skipa- viðgerðir. Skráningarkerfi - allt frá verkbeiðnum og til eftir á útreikningahafa verið endurnýj- uð og samræmd og jafnframt unnið á grundvelli norsks flokk- unarkerfis að því, að bjóða í auknum mæli föst verð í við- knötturinn á höfði Jóhanns Jakobssonar en Bjarni bjargaði vel. Þá kom tíðindalítill kafli, þar sem boltinn var meira í háloftunum en með jörðinni. En á 25. mín. kom góðsókn hjá KA og endaði boltinn hjá Ásbirni, sem reyndi markskot, það end- aði raunar sem ágæt sending á Elmar út á kanti. Elmar sendi fyrir til Ormars, sem átti gott skot - en yfir. Besta færi KA kom svo á 36. mín. þegar Ásbjörn fékk boltann í dauða- færi fyrir marki Skagamanna gerðir. Eftir því sem þessi mál komust í betra horf í smiðjun- um, sáust enn betur þeir van- kantar, sem oft á tíðum eru á undirbúningi viðgerða bæði af hálfu smiðjanna og.ekki síður frá hendi útgerðanna. Vegna slælegs undirbúnings fer oft mun meiri tími í sjálfa viðgerð- ina en ástæða er til og hún því mun dýrari en ella. Bæði samtök útgerðarinnar (L.Í.Ú.) og málmiðnaðarfyrir- tækjanna (S.M.S.) hafa haft áhuga á að beita sér fyrir úrbótum í þessu máli og með fyrrgreindum endurbótum í smiðjunum skapaðist loks grundvöllur til að hefja virkar aðgerðir. Eftir all ítarlega athug- un af hálfu L.Í.Ú. og S.M.S. var ákveðið að þýða og staðfæra norskt námskeið, sem fjallar um undirbúning og framkvæmd skipaviðgerða og hefur oft verið haldið í Noregi sameiginlega fyrir þá aðila sem hafa umsjón með viðgerðum af hálfu útgerða og smiðja. Námskeið þetta tekur fjóra daga frá kl. 9 að morgni til 19 að kvöldi og er efni þess mjög viðamikið. Eftir að starfsmenn Iðn- eftir góða sókn KA-manna, en gott skot hans lenti í hliðar- netinu. Fleiri voru færin ekki í þessum leik, og mega bæði liðin vel við una. Sem sagt, sanngjörn úrslit. KA-liðið spilaði þennan leik af skynsemi, fór hægt af stað en sótti sig þegar á leið. Bestir frekar jöfnu liði KA voru Aðal- steinn markvörður, sem eflist með hverjum leik, og er það liðin tíð að menn grípi andann á lofti þegar hár bolti kemur fyrir mark KA, Erlingur var sterkur þróunarverkefnis S.M.S. og L.I.Ú. höfðu þýtt námskeið og staðfært í janúar sl. hefur það verið haldið tvisvar hér á landi og alls hafa sótt það 30 menn frá smiðjum, útgerðum og trygg- ingarfélagi. Leiðbeinendur hafa verið Brynjar Haraldsson tækni fræðingur (S.M.S.) og Kristinn Halldórsson útgerðartæknir (L.Í.Ú.) Af viðbrögðum þátt- takenda að dæma er ljóst, að með þessu samstarfsátaki S.M.S. og L.Í.Ú. hefur verið brotið blað í þróun skipavið- gerða hér á landi. Með þessum hætti hefur bæði skapast sam- eiginlegur umræðugrundvöllur um dagleg vandamál, sem fylgja viðhaldi skipa og svo hitt, að farið er kerfísbundið yfir alla þá þætti, sem meginmáli skipta ef viðgerð af þessu tagi á að heppn- ast og vera samkeppnisfær við erlenda samkeppnisaðila. Sem dæmi um innihald nám- skeiðsins skulu nefnd nokkur viðfangsefni þess: Verklýsingar, áætlanagerð, mat á verkum, mat á tilboðum, val á verkstæði, undirbúningur fyrir fram- kvæmd sjálfrar viðgerðarinnar og uppgjör. Um öll þessi atriði og Ormar átti ágætan leik, en hann er nú búinn að vinna sér fast sæti í KA-liðinu. Skagamenn spila frekar Ieið- inlega kanttspyrnu, þó vissulega geti það verið mölinni að kenna að þessu sinni, en þeir virðast helst vilja hafa boltann sem hæst uppi, enda meðalhæð leik- manna ótrúlega mikil. Enginn bar af í jöfnu liði þeirra, nema ef vera skyldi Bjarni markmaður, sem var öryggið uppmálað. Dómari var Þóroddur Hjalta- lín og dæmdi hann ágætlega. er fjallað ítarlega á námskeiðinu bæði í vinnuhópum og með fyrir lestrum. Tekið er raunhæft íslenskt dæmi um viðgerð og það síðan notað sem rauður þráður allt námskeiðið með tilheyrandi útreikningum og lokauppgjöri. Auk þess eru fluttir fyrirlestrar um starfsemi Siglingamálastofn unar ríkisins og eðli og starf flokkunarfélaga. Þátttakendur á þessu námskeiði fá einnig með sér mikið efni, sem þeir geta nýtt við dagleg störf. Að fenginni reynslu er auð- sætt að samtök útvegs og smiðja munu halda áfram á þessari braut og efna til slíkra nám- skeiða oftar og víðar en í Reykjavík eftir því sem tilefni gefst til. Sá grundvöllur, sem skapast hefur með þessu nám- skeiðastarfí er að dómi beggja samtakanna álitleg aðferð til að vinna á markvissan hátt að því að efla íslenskan málmiðnað og bæta jafnframt þjónustuna við skipaflota landsmanna - þar er mikið í húfi fyrir alla aðila og ekki síst þjóðarbúið í heild. ENDURBÆTUR HJÁ FYRIRTÆKJUM SEM FÁST VIÐ SKIPAVIÐGERÐIR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.