Alþýðublaðið - 18.09.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.09.1923, Blaðsíða 2
[ALÞVÐUBLAfilÐ Utlenflar fréílír falsaðar, í Morgunblaðinu á laugardag- inn er sagt frá því, að meðan' bændastjórn Stambulinski >sú, er hröklaðist frá völdum í vor<, hafi ráðið í Búlgaríu, hafi kom- múnistum verið leyft >að vaða uppi eftir eigin geðþótta<, en sfðan hafi verið gefin út lög um það, að kommuhistar skyldu vera réttlausir menn í þjóðfélag- inu. Þó ekki sé kiausa sú lðng, sem vitnað er í, felst í henni margs konar fólsun á útiendum fréttum, í fyrsta lagi *hröklað- ist< Stambulinski ekki frá völd- um. Hann fór frá af því, að hvitliðar Bálgaríu gerðu uppreisn gegn honum og myrtu hann. Hvað við víkur því, hvað kom- múnistar hafi >vaðið uppU, með- an Stambutinski var við völd, þá var það ekki honum að þakka, því hann hóf hinar svívirðileg- ustu árásir á verkalýðinn og þar á raeðal á kommúnista. Lét hann setja fjölda verkamannaforingja í fangelsi, en sumir voru drepnir, svo Morgunblaðið þarf ekki að kvarta undan honum. í>ó ég hafi hvergi séð það i útlerdum blöðum, að stjórnin, sern komst að með því að mysða Stambulinski, hafi gefið | út lðg um það, að menn, sem hetðu sérstaka stjórnmáíaskoðun, þ, e. kommúnistar, væru rétt- lausir i þjóðfélaginu, og þó ég jafnvel búist við, að þessi frétt sé á jafnmiklum rökum bygð éins og sú, að Anker Kirkeby væri jatnaðarmaður(!), þá skal ég alls ekki fortaka, að fregnin sé rétt, En það er fróðlegt að sjá Morgunbláðið gleiðgosa- legt yfir því, hvað þjóð, þar sem menningin er á jafnlágu stigi og f Bálgaríu, gerir í garð kom- múnista, sem hér í nágranna- londum okkar, t. d. Noregi, eru f mestu virðingarstöðuro, pró- fessorar, rikisskjalaverðir o. s. frv. Drengur. Sími 1257. Sími 1257. Baldursgata 10. Kaupfélagið hefir opnað kjötbúð á Baidursgötu 10, og verður þar framvegis til nýtt Borgaríjárðarkjöt í smásölu og heiium krpppum. Einnig verða þar seldar margar aðrar fyrsta flokks vörutegundir, svo sem; Smjör og smjörlfki, rúllupylsur, dósamjólk, fl. teg., sfld og sardínur, niðursoðið kjöt, pressað og í Oxe- carbonade, Pickles, Capers, lax, fiskibollur, grænar baunir, Msccaroni, kjötteninga, sýróp, saft, kjötflot, Husblas, niðursoðnir ávextir, margar tegundir og bezt verð í bænum. E>eir, sem búa sunnan til í Skóla- vörðuboltinu, ættu að spara sér tíma og peninga með því að lfta inn í búðina á Sími 1257» Balflorsöötu 10, SMi 1257. Msslanfl fjrr og nfi. (Frh.) ö.villa. UngfruintelurTrotskij til bolsivfka fyrir byltinguna. Hann gekk íflokkinn eftir hana, en var áður andstæður þeim. Nægir að geta um árásir Lenins og Ztnovievs á hann. 6. villa. Erfitt er að átta sig á þeim mönnum, sem ungfrúin nefnir >júnkara<. Ég ætla, að hér sé um að kenna fáfræði þýðandans (doc. Magnúsar Jóns- sonár), þvi sennilega mun átt við Eadéttana, sem var aðal- flokkur auðvaldsins f bæjunum. Er nafnið dregið a.f upphafsstöf- um hins eiginlega nafns flokks- ins (Konstitutsionalni-demokrati), en á að merkingu ekkert skyít við erlenda orðið kádet og sfzt, að það geti þýtt júnkari. 7. villa. Sovietin voru gömul innan jafnaðarmannaflokkanna rússnesku og því ekkert afkvæmi byltingarinnar 1917, 8. villa. Ungfrúin segir, að bolsivíkarnir hafi látið drepa Nikolaj II. Það voru llðsforingjar úr flokki >social-revolutionera«. 9. villa. Ungfrúin segir, að Lenin hafi verið sýut banatilræði igiq. Það var í ágúst iqi8. Hét stúlkan Kaplan, en ekki Knpan, 10. villa. Ungfrúna minnir^ að uppreianin í Kronstadt hafi verið 1920, Hún var 1921. Hj&lparstðð hjúkrunarfélags- Ins >Líknar< er opin: ^ ^ Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá . . .— 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. ~ Föstudaga ... — 5—6 e. ~ Laugardaga . . — 3—4 e. -- 11. villa. >Samtfmis hófust al- menn verkföll, kröfugöngur og annað slíkt.< Ja, sei, sei! Minna mátti nú gagn gera en þessi óskðp úr prentaraverkfalli f Moskva, er stóð nokkra dagal Hitt er að eins slúður. 12. villa. Þlng Kommunista- flokks Rússlands var ekki í aprfl 1920, heldur í marz 1921, Þar játaði stjórnin ekki, að neitt væri að fará f hundana, heldur var samþykt þar að leyfabænd- unum frjálsa verzíun með kornið, én skattur skyldi tekinn af þeim eftir uppskerustærð þeirra og fjðlskyidu. 13. villa. Ungfrú Friedland minnist á >ógnarstjórnina rauðu< (terror). Hán gleymir að geta þessy hvers vegna henni var á komið. Hún sleppir hér ^r og greinir þvf ekki rétt frá. >Ter- rorinn< var sjálfsvörn gegn ýms- um flokkum og þá aðallega þeim >social-revo!utionera<. Voru það aðallega þeir, er töldust til hægri hluta hans, er hlut áttu að máli, (létu t. d. myrða þýzka sendi-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.