Íslendingur - 15.03.1984, Blaðsíða 6
6
js>leuáinaur
FIMMTUDAGUR 15. MARS 1984
A hjara veraldar
í Borgarbíói
Minning
Framhald afbls. 4
og sparaöi þá hvorki fé né
fyrirhöfn.
Árið 1953 kvæntist Hjörtur
Fjeldsted eftirlifandi konu
sinni, Guðrúnu Randheiði Sig-
urðardóttir frá Svalbarði í
Glerárþorpi. Hafði hann oft á
orði, að sá dagur hefði verið
einn sinn mesti harningju-
dagur. Þeim varð þriggja barna
auðið. Þau eru: Ingveldur, sem
gift er og búsett í Austurlönd-
um, Guðrún, sem er húsmóðir
á Akureyri og Hjörtur, sem er
við nám í Kaupmannahöfn og
hefurstofnað eigin heimili.
Þau Hjörtur Fjeldsted og
Guðrún kona hans byggðu sér
húsið Kringlumýri 6 skömmu
eftir giftinguna og bjuggu þar
síðan. Heimili þeirra var glæsi-
legt innan dyra sem utan, svo
þar hallast ekki á. Þangað var
gott að koma og þar var gott
aö vera.
Hjörtur kunni vel að gleðjast
með glöðum og var hrókur alls
fagnaðar þegar það átti við.
Ég veit ég mæli fyrir munn
allra æskufélaganna, sem
haldið höfum hópinn fram á
þennan dag, er ég nú þakka
ykkur hjónunum ótaldar
ánægju- og gleðistundir á
heimili ykkar og annars staðar.
Heiða mín, ég og konan mín
sendum þér og börnum ykkar
innilegar samúöarkveðjur. Við
biðjum hinn hæsta um ieið-
sögn og blessun, Liila til handa
á hinum ókunna leiðum.
Það var bjartur og fagur
blæryfir lífshlaupi hins látna.
Guðbrandur Sigurgeirsson.
Islenzkar kvikmyndir koma nú í
stríðum straumum til Akureyrar.
Atómstöðin var til sýninga á
dögunum og um þarnæstu
helgi fyrirhugar Borgarbíó að
sýna kvikmynd Kristínar
Jóhannesdóttur, Á hjara ver-
aldar, sem vakti mikla athygli,
Skíðanámskeið hjá Skíðaskólan-
um fer nú senn að Ijúka í vetur.
Mánudaginn 19. mars hefjast
ný námskeið.
Meöal kennara verður Nanna
Leifsdóttir. Nanna mun fyrst og
fremst leiðbeina krökkum 8-12
ára, sem hafa áhuga á að keppa
á skíðum í vetur t.d. Andrésar-
leikunum.
Að loknu þessu námskeiði
mun Nanna velja þá efnilegustu
úr og leiðbeina þeim í nokkra
í gær afihentu forsvarsmenn Kiw-
anisklúbbsins Kaldbaks endur-
hæfingastöðinni að Bjargi há-
tíðnibylgjutæki af nýjustu gerð.
Tækið er ætlað til þess að
eyöa bólgum, einkum í sinafest-
þegar hún var frumsýnd í
Reykjavík.
Nánar verður skýrt frá mynd-
inni í næsta blaði.
Þá mun einnig að vænta
kvikmyndar Hrafns Gunnlaugs-
sonar, Hrafninn flýgur. .
daga, þeim að kostnaðarlausu.
Þeir krakkar sem vilja njóta leið-
sagnar Nönnu hafi samband
sem fyrst við Skíðastaði og láti
innrita sig á námskeið.
fvar Sigmundsson, forstöðu-
maður Skíðastaða, hefur komið
þeirri hugmynd á framfæri, að
ráð væri að efna til skíðagöngu-
keppni frá Akureyri og Húsavík.
Síðan myndu hóparnir hittast
„einshvers staðar í skógarrjóðri í
Ljósavatnsskarði,”
ingum og vöðvum, og er þetta
að sögn Magnúsar Ölafssonar,
sjúkraþjálfara að Bjargi, gífur-
lega mikið notað tæki við slíkum
kvillum.
Formaður Kiwanisklúbbsins
Kaldbaks er Hallgrímur Arason.
Skíðanómskeið í Skíðaskólanum
Kaldbakur gefur
hótíðnibylgjutœki
Akureyringar - Norölendinqar
Síðustu dagar gólfteppa-
rýmingarsölunnar.
- Komið og notið
þetta einstaka
tækifæri
til teppakaupa.
20-50 %
afslóttur
á fyrsta flokks
gólfteppum, bútum,
mottum og renningum.
Stendur aðeins í nokkra daga
Vinsamlega takiö meö ykkur mál af gólffletinum
- þaö flýtir afgreiöslu.
JÉPPRLRND
Tryggvabraut 22, sími 25055, Akureyri
Fengur ó förum
Fengur heitir skip, sem tilraunaveiðar hér við land í
Þróunarsamvinnustofnun fs- hálfan mánuð áður en haldið
lands hefur látið smíða í Slipp- verður með skipið til heim-
stöðinni hér á Akureyri. Að kynna sinna á Grænhöfðaeyj-
undanfornu hafa vélar skipsins um. leiðangursstjóri er
verið reyndar og í næstu viku er Jóhannes Guðmundsson,
fyrirhugað að skipið fari héðan reyndur við þróunarstörf, og
frá Akureyri. skipstjóri er Halldór Lárusson.
Ætlunin er að það verði við Ljósm. Gunnár Kr. Jónasson
BÍLASALAN HF.
Strandgötu 53 - Sími 21666