Íslendingur - 21.02.1985, Side 3
FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1985
3$lcudin0ur
3
Ný ölstofa
í Sjallanum
Nú er verið að vinna að nýrri
ölstöfu í Sjallanum í kjallara
hússins. Að sögn Sigurðar Þ.
Sigurðssonar, framkvæmda-
stjóra Sjallans, verður hún fyrir
75-80 manns í sæti.”
„f dag er stefnt á að opna
um miðjan mars eða þar um
bil, salurinn í ölstofunni verður
tvískiptur og það verður mjög
skemmtilegt að borða í öðrum
hlutanum, ölstofan verður
alveg aðskilin frá dansleikja-
haldinu. Við höfum fengið
nýja barinnréttingu, sem er í
enskum stíl og skapar raun-
verulega pöbbstemningu, sagði
Sigurður.
Sigurður sagði að enn heföi
ekki fundist nafn á staðinn og
væri hér með auglýst eftir því.
Aðspurður sagði Sigurður að
aðsókn að ölstofunni, sem nú
er í Sjallanum, færi mikið eftir
veöri. Þegar kalt væri, kæmu
fáir, en um leið og batnaði
veðrið, ykist aðsóknin. Að
undanförnu heföi hún til
dæmis verið mjög góð. GHF
Reykingar eru
heiibrigöisvanda-
f ' \ mál sem þú
I U \ getur átt þátt
If í að leysa.
|l l_^| LANDLÆKNIR
Nómskeið í
sölusálfrœði og
samskiptatœkni
Að tilhlutan Tölvutækja s.f. mun Hagræðlng h.f.
halda þetta vinsæla námskeið hér á Akureyri dag-
ana 8. og 9. mars 1985 kl. 9-16 báða dagana.
Efni námskeiðisins er m.a.:
★ Opin og leynd samskipti og mikilvægi þeirra við
kaup og sölu.
★ Atferlisgerðir og áhrif þeirra á kaup og sölu.
★ Samtalstækni.
★ Akvarðanataka og hvernig má hafa áhrif á hana
við kaup og sölu.
★ Tilboð, eðli þeirra og uppbygging.
★ Samningar og hin ýmsu stig þeirra.
★ Mikilvægi tvíbindingar samninga (samnings-
binding/sáffræðileg binding.
★ Persónuleikaþættir og samskiptagerðir, nýting
þeirra til áhrifa á kaup og sölu.
Námskeiðið er ætlað öllum áhugamönnum um sölu
þ.e. innkaupastjórum, verslunarstjórum, afgreiðslu-
fólki og „andlitum fyrirtækja útávið".
Hap' 'ðing h.f. er ráðgjafa- og fræðslufyrirtæki á
svL jrfsmanna, stjórnunar og skipulags og starfar
í samráði við AMM Ltd. í Englandi.
Innritun og nánari upplýsingar fást í síma 26155 frá
kl. 13-18.
TÖLVUTÆKIsf
Gránufélagsgötu 4. s. 26155, Akureyri
I,
parís-dakar rallið, sem lauk 22. janúar s.l., er
mesta þolraun bifreiðaíþróttanna.
Slíkan darraðardans standast aðelns þeir bestu
Að sjáifsögðu sigraði mitsubishi pajero með
glæsibrag, hlaut 1. og 2. sætið í keppninni.
MlTSUBlSHl PAJERO tók þátt í sinni fyrstu
keppni á íslandi nýlega og sigraði auðvitað
með yfirburðum. Þetta var ísaksturskeppní
B.Í.K.R., sem haldin var 27. janúar s.l.
iys/JSRJVáJ
TÍ'zlJSJO.-
ffr 7« IMLLYK —g,
PftWlS ALGEB OArfftR
SERTIC
(Cengi
Umboð á Akureyri: iMHöldur.
Tryggvabraut 12, símar 96-21715 og 96-23515