Íslendingur


Íslendingur - 24.04.1985, Qupperneq 13

Íslendingur - 24.04.1985, Qupperneq 13
2stcudu\aur 13 MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1985 Það hefur löngum háó íslendingi, að ritstjórar hafa haft stutta við- dvöl á blaðinu, sumir naumast tjaldaó nema til einnar nœtur. Bílaleigan, Geysir flutti í nýtt húsnæði sl. laugardag. Hún var í Skipagötu 13 og flutti í hús við Hvannavelli, sem skráð er Gler- árgata 34, bakhús, að sögn Kjartans Bragasonar, fram- kvæmdastjóra og eiganda leig- unnar. Við þessa flutninga stækkar húsnæði ieigunnar mjög verulega. Hún var í 30 fm. hús- næði en er nú í 300 fm. „Við erum með aðstöðu á þessum stað til að gera við okkar bíla sjálfir,” sagði Kjartan. „Við verðum að fjölga bílum núna vegna mikillar eftirspurnar. Núna til dæmis eru allir bílar úti utan einn, sem er bilaður.” Kjartan sagði að fyrirtækið væri í örum vexti, bílum hefði að vísu ekki fjölgað sem skyldi vegna þess að hann hefði verið að fjárfesta í þessu nýja hús- næði. Hann hefði keypt helming þessa húsnæðis í nóvember sl. og hinn helminginn í janúar. Breytingar hefðu byrjað 1. febrúar. Nú væru þeir vel búnir undir aðalvertíðina í sumar. Við opnunina sl. laugardag komu um 250 manns. Það voru að sögn Kjartans aðallega þeir, sem höfðu unnið við bygging- una, og helstu viðskiptavinir fyrirtækisins. Kjartan taldi að verð á bíla- Tvœr milliónir að gjöf Náttúrulækningafélaginu á Akureyri hefur borist stór gjöf frá velunnara félagsins, sem ekki vill láta nafns síns getið. Gjafa- féð nemur 2 milljónum króna. Félagið sendir gefandanum sínar bestu þakkir fyrir höfðing- lega gjöf og óskar honum vel- famaðar um alla framtíð. (Frá stjóm N.F.L.A.) Bílaleigan Geysir í nýtt húsnœði leigubílum hefði lækkað að undanförnu. Það væri t.d. til- tölulega miklu ódýrara að taka á leigu bíl en vídeótæki. Ymislegt Félagar Náttúrulækningafélags Akureyrar Tillaga um nafn á byggingu fé- lagsins við Kjamaskóg óskast. Vinsamlegast sendið tillögur ykk- ar til formanns félagsins, Laufeyj- ar Tryggvadóttur. Helgamagra- stræti 2, Akureyri, fyrir 30. apríl n.k. Myndakvöld og kynning á ferð- um F.F.A. í sumar verður haldið í Lóni við Hrísalund fimmtudag- inn 25. apríl kl. 20.30. Þórunn Lárusdóttir framkvæmdastjóri F.f. kemur norður og sýnir okkur fallegar myndir frá Vestfjörðum, úr Veiðivötnum, Landmanna- laugum, Fjallabaksleið, úr Þórs- mörk og e.t.v. víðar af landinu. Lesið verður upp og sungið, hver með sínu nefni. Á boðstólum verður kafTi og bakkelsi eins og hver getur í sig látið, enda kon- umar í F.FA. þekktar fyrir að veita vel. AUir eru hjartanlega velkomnir. Fyrirhuguð er ieikhúsferð til Húsavíkur laugardaginn 27. april. Þátttöku þarf að tilkynna á skrif- stofu F.F.A. að Skipagötu 12, sími 22720 þriðjudag og miðviku- dag kl. 17.30-19.00. Alhr vel- komnir. Dvaiarheimilinu Hlíð hefur borist ágóði af hlutaveltu kr. 1.312,65 frá Hrafnhildi. Helgu Jónu og Eydísi Sigríði, Smárahlíð. Með þökkum móttekið. Forstöðumaður. EDITll PIAF Næstu sýningar: fimmtud. 25. apríl kl. 20.30 föstud. 26. aprfl kl. 20.30. laugard. 27. apríl kl. 20.30. UPPSELT Kötturinn sem fer sfnar eigin leiðir eftir Ólaf Hauk Símonarson Frumsýning sunnud. 28. aprfl kl. 17.00 önnur sýning miðvikud. 28. apríl kl. 15.00. Miðasalan opin í turninum við göngugötu virka daga frá kl. 14-18. Þar að auki í leikhúsinu föstudag frá kl. 18.30, laugardag og sunnu- dag frá kl. 14 og fram að sýningu. Sími 24073. Sætaferðir frá Húsavík TOSHIBA örbylgjuofnakynning verður haldin föstudaginn 26. apríl milli kl. 4-6 í versluninni Raf, Kaupangi. Kynnir Dröfn Farestveit Kaupangi v/Mýrarveg Sími 25951. Kristnesspítali Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: Hjúkrunardeildarstjóri Staðan veitist frá 1. júní n.k. eða síðar eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 31100. Yfirsjúkraþjálfi Staðan veitist frá 1. júlí n.k. eða síðar eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 31100. Hjúkrunarfræðingar tii sumarafleysinga og í framtíöarstörf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 31100. Barnaheimili og fbúðarhúsnæði á staðnum. Kristnesspítali. Frá stjórn verkamannabústaða Akureyri Könnun Stjórn verkamannabústaða á Akureyri hefur ákveðið að framkvæma könnun á húsnæðis- þörf iáglaunafólks á Akureyri, samkvæmt lög- um nr. 60 frá 1984. ÞVÍ ER HÉR MEÐ AUGLÝST EFTIR UMSÓKNUM FRÁ VÆNTANLEG- UM UMSÆKJENDUM UM ÍBÚÐIR í VERKAMANNABÚSTÖÐUM. Réttur til kaupa á Ibúð í verkamannabústað er bundinn við þá sem uppfylla eftirfarandi skilyrði: a) Eiga lögheimili á Akureyri þegar könnun fer fram. b) Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign í öðru formi. c) Hafa haft í meðaltekjur þrjú síöustu árin áður en úthlutun fer fram eigi hærri fjárhæð en senr svarar 219.000.- fyrir einhleyping eða hjón og kr. 16.000- fyrir hvert barn á framfæri innan 16 ára aldurs. Með tekjum er átt við heildartekjur umsækj- anda, maka hans og barna. Með ailar uppiýsingar er farið sem trúnaðar- mál. Mjög mikilvægt er, að allir þeir sem uppfylla fyrrnefnd skilyrði til kaupa á íbúð í verkamannabústöðum og hafa hug á að sækja um fbúðir taki þátt í KÖNNUN þessari svo unnt verði að áætla fjölda nýrra íbúða á næstu árum. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsing- ar eru veittar á skrifstofu stjórnar verkamanna- bústaöa, Kaupangi við Mýrarveg. Síminn er 25392 og opnunartími milli 9 og 12 mánudaga til föstudaga. Umsóknarfrestur er til 14. maí n.k. Akureyri, 23. apríl 1985 Stjórn verkamannabústaða, Akureyri.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.