Íslendingur - Ísafold - 31.12.1968, Side 4
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD — ÞRIÐJUDAGUR 31. DES. 1968.
Sigurður Bjarnason frá Vigur:
Árið 1968, sem nú er að kveðja,
var íslendiniguim erfitt og 6hag-
staett á imarga lund. Stórfellt
verðifall á sijávarafuirðuim þjarm-
aði að útfluitningsfiramleiðsLunni,
afla'brestur varð á sumar- og
haustsíldveiðunum, þorskaifli var
með lélegiasta móti í einstökum
lands'hOiutuim á vetrarvertið. Bein
afleiðing þessa árferðis varð gíf-
tuirlieg 'minnlk'un gjaldeyristekna.
ÍMiá gera ráð fyrir, að verömæti
útfiiutninigs okikar á árinu verði
uim einum þriðja -minini en á ár-
inu 1967. En eimnig á því ári var
'hirus mJkla verðfails afurða tek-
ið að igæta. Af þessum ástæðium
eyd'dist igjal'deyrisvara'. 'óður
þjóðarinnar, sém orðinn var um
tveir milljarðar króna, upp á
þessu ári. En engum dylst, að
tilv'st 'hans kom í veg fyrir, að
mikil og igeigvsenleg viðskipti-
þar sem fl-est hefur þurft að
byggja upp frá grunni á örfáum
áratugum.
£■ Kjaraskerðingin
og orsakir hennar
Mestu máli skiptir niú, að þjóð-
in leggi kapp á að aúka fram -
leiðsiiu sína. Það er eina leiðin
til þess að sigrasit á stundairerf-
Jðleilkum. En jafnhliða verður
'hún að igera sér ljóst, að hækkað
'kaupgjaid igetur ekki bætt kjór
noklkurs manns eins og nú er á-
s'att. Framileið'Slan rís eklki undir
því. Frystiihús og iðnfyrirtæki,
isem suimi hafa ekki verið rekin
'unidanif'arna mánuði, tryggja -ekki
fólkinu atvinniu, ef þannig veri jr
á haldið. Kjaraskerðinigin, sen
tálin er að muni nema um eða
yfir 10%, var orðin áður en geng
Hugleiðing
kreppa skapaðist í landinu þeg-
ar snemma á þessu ári.
Landlbúnaðurinn varð enni?
fyrir mifclum áföfllum á þessu ári.
Kalsfcemmidir og grasbrestur herj
uðu á bænd/ur í mörgum héruð-
um. Víða um land hafa bændur
því orðið að draga saman bú
sín. I suoium landsihjlutum ríkir
niú mijólkursikortur. Sunnlending
ar fullnægja ekki neyzlumjó kur
þörf höfiuðborgarsvæðisins, svo
að flytj.a verður mjóikurafurðir
af Norðurlandi, alla leið frá Húsa
vik til ihiöfuðtoorgarinnar. Má af
þessari staðreynd marka, hve fá-
víslegar eru fúllyrðingar um, að
æskilegt sé að dlraga í snatri úr
framlie ðslu þessara landlbúnaðar
afurða.
Iíallarkestur
framleiðslutækjanna
Verkföll og átök á vinniumarfc-
aðinum fyrri hluita ársiins voru
ólhyiggileg og órökstuidd. Enda
þótt þau hefðu ekki mi'kla fcaup-
haekkun í för með sér, éttu þau
samt þátt í að gera aðstöðu út-
flutningsfram'leiðslunnar erfið-
ari. Kjarni málsins er, að efna-
hagsþróun tvegigja síðustu ára
hefur þjarmað svo að atvinnu-
tækjunum, að segja mó, að megin
hluti atvinnurefcstrar í landinu
hangi á horriim. Sannleikurinn
er sá, að íslendinigar igera sér
ekki næg.'Iega ljóst, að hiorn-
steinn afk'Oimuörygigis er halla-
laus reks'tur framileiðslutækj-
anna. Atvinnutæki, sem til lengd
ar eru rekin með halla hljóta að
stöðvast. Þá veita þau efcki leng-
ur fólfci toyggðarlaiga sinna varan
leg.a. atvinnu. Hallabúsfcapurinn
hlýtur einnig að kippa stoðunum
undan félagslegu öry.ggi, sem hið
opintoera hefur lagt mi'kið kapp
á að Skapa, oig öll þjóðin telur
sjá'lifsagt og eðlilegt í nútíma
þjóðifélagi.
Eng'Umi Sianngjörnum manni
dylst, að það er fyrst oig fremst
hið mikla verðfallil útfluitningsaf-
urðanna, sem valdið hefur halla-
relkstri atvinnutækjanna, og þá
fyrst og fremist hraðfrystihúsa,
síldarverlksmiðja og annarra út-
igerðarfyrirtækja. Rúmlega fjöru
tíu prósent afurðaverðfall hllýtur
að segja til sín í þjóðfélagi, sem
toyggir nær al'lan útflutning sinn
*og 'gjaldeyrisöflun á sjóvarútvegi
og fiiskiðnaði. Erfiðleikar þess-
ara atvinnugreina bitna ei.mig
á innlendum iðnaði á marga
luind.
En óvarleg fjárfesting einsvikl-
inga og atvinnuifyrirtækja eiga
einnig siinn þáitt í erfiðleikum
þeirra nú. Gamla sagan 'ief ur
endurtekið sig: Þegar vel áTar
ætla menn að .gera alilt í ainu,
en reisa sér þá stundum hurtar-
áis um öxl. Segja má, að þetta sé
manniagt víxiispor í þjóðfélagi,
isibreytingin í haust var fram-
kvæmd. Þesisi kjarastoerðing var
afleiðimg þeirra áfalla, sem út-
flutniimgsframleiðslan varð fyrir
við afurðaverðfallið og aflabrest
inn. Það er þýðingarlaust að
kenna gengistoreyti'ngunni erfið-
leikana. Hún er þvert á móti
raumhæf tiiraun til þess að vinna
bug á þ'eimi. Hvort sú tilraun
tekst eða ekki er undir þjóðinni
sjálfri komið. Ef hún neitar að
viðurkemna staðireyndir og ey.rur
á nýjan leik tilkositnað framleiðsl
unnar, er spilið tapað. Kapp-
hlaup'ð milli ikaupgjalidis og verð-
lags, feigðardansinn um vísitöl-
una 'heldur þá áfram að holgrafa
efnahagskerfið og slkerða krón-
una.
Þetta ar því miður enginn hralk
spá, heldur aðeins það, sem allir
hugsandi menm sjá af reynslu
síðustu áratuga.
Eyðsla og aflafé
Það er hæigt að græða á verð-
'bólgu oig iþensiuástamdi í efna-
hagisilífinu uirn taikimarkaðan tíma.
En það er ekki hægt til iengdar.
Fyrr eða siðar verður okíkar þjóð
eins og aðrar að byggja efnahagis
líf sitt á skaþiegum grundveli
og miða eyðslu sína við eigin
aflafié. Þess vegna ríður okkur
nú lífið á því 'tvennu að treysta
grumdvöll þeirra atvinnutækja,
sem við eiigum og geira bjargræð-
isveigi akkar jafnframit fjöibreytt
ari. Um það hefiur verið hafizt
'handa, fyrst með bygigimgu á-
iburðarv'erksmiðju og sements-
verksmiðju. En þetta verður að-
eins að vera uipphafið að því,
sem fcomia sfcal. Pullvinnsla is-
lenzkra sjávarafiurða í landinu
sjálfu er nærtækasrta verkefnið.
Enn þann dag í dag flytjum við
bezta fisk í heimi að mestu út
sem óunnið hráefni. Aðrar þjóð-
ir hafa atvimmu við. að breyta
honum í fiuliunna vöru.
Hagnýting erlends
fjármagns
Vatnsafl og jarðhiti eru enn
lítt nýtt í lamdi okkar. Má svo
fara, að við missum þar af stræt-
isvaigninum fyrir kjarnorkunmi,
sem fyrr en varir verður hagnýtt
til friðsamlegrar iðju og upp-
byggimgar. Þess vegna eru stór-
virkjamir þær, sem nú er verið að
framkvæma, mifcil heillaspor. En
fl-eiri slík spor þarf að stiga. Þá
á ekki að h'ka við að fá erler.t
fjánma'gn til upþbygigimgar iðn-
fyrirtækja með svipuðum hætti
og frændiur ókkar, Narðmenn pg
Danir hafia gert, og við sjálfir
erum nú að gera í Straumsvík.
Slíik stóriðjufyrirtælki þurfa að
rísa í öðrum landshlutum og
stuðia þannig að eðlilegri þróun
byggðar í landinu. Óttinn við er-
lenit fjármagn til uppbyggingar
ingunni, eins og hemt hefur þrjó
smáfloklka, sem stofnaðir hafa
verið síðan árið 1942 og rú eru
ailir látnir.
Gagnrýni
unga fólksins
Anmað er það, sem sett hefiur
noklkurn svip á stjór.nmálaumræð
•ur síðan síðuistu fcosningar fóru
fram. Það er vaxandi 'gagnrýni
unga fóiksins á starfi og srefrnu
stjórmmállaflotokamina. Þessarar
gagnæýni hefiur orðið vart innam
ailra filcfcka. í herani birtist greini
ieg flokfcsþreyta. Unga fólkinu
virðist sumu finmast of þröragt
um sig imnam stjórramálaflok'k-
anna jafnvel þótt það hafi skip-
að sér í ákveðimm flokk, sem
næst stemdur hug þess. Er ekki
ólítolegt, að í þessu birtist nckk-
ur ábrif firá uppreisnarhneigð
æSkiufóIkis í ýmsum vestrænum
lýðræðislöndium. Versnamdi ár-
ferði hér á landi hefiur einn'g
við áramót
Sigurður Bjarnason.
ihér á landi er með öllu ástæðu-
laus. Sanmileikurinn er sá, að
'fleSt imeiri hiáttar fyrirtæki á ís-
landi ihafa verið byiggð fyrir er-
Lent fjármagn. Síminn var iagður
til landsins fyrir erlent fjármagn.
Margar fyrstu hafnirna r voru
bygigðar fyrir erlent fjármagn.
Áburðarverksimiðjan og sememts-
verksmiðjam voru byggðar fyrir
erfl'erat fjármiaign, sumir vegir
hafia meira að segja verið byggð-
ir fyrir erierat fjármagn.
Ef bjangræðisvegir lands'manna
enu retonir á heilbrigðum grund-
velli, þurfa þeir efcki að óttast
uim fjárhagslegt sjálfstæði sitt,
þótt ný atvinnufyrirtæfci rísi í
skjóli erlend'S fjármagns. Skor'.a-
leikurimn með vísitöluna og ó-
raunlhæfar kröfur á hemdiur út-
flutningsframleiðsilunni eru hinu
efnaihagslega sjiádfstæði mikiu
hœttulegri.
.-ú Hið pólitíska
viðhorf
Á sviði íslenzfcra stjórnimiála
verðuT 'klofnimgur Alþýðubanda-
lagsins að teljast einn stærsti v:ð
burðuriran á þessiu ári. Þessa
fclofnings 'gætti nolkkuð í aiþimg-
iskosiningunumi sumarið 1967.
Framboð formanns þess á sérstök
um l’sta í Reykjavík benti íil
þess, sem í vændum var. En sú
■krafa hans, að róttækari armur
fiklkfcsins sikyldi njóta atkvæða
hans við útreikning uppbótaþing
sæita gaf þó ótvírætt til kynna,
að enn þá toguðust tvö öfl á um
siál hans. Annars vegar Löngun-
in til þess að brjótast úr pólitisk-
um tröUahöndum k'ommún'.sta,
hins vegar nókikur tregða til að
stiga óihjiákvæm'ilegt örlagaskref
af ótta við að frjósa úti á því
■hjarni, sem oftaist bíður þeirra,
sem siegja sikilið við flokka "Jna
hér á lamidi, þar sem flokiksihönd
:n eru sterkari en víðast annars
staðar. En svo þakklátir voru all
margir reykvískir kjósendur for-
m.arani Alþýð'Uibandalagsins fyrir
„hiálllfskiinað" hans við k'omtnún-
ista, að ihanm hlaut verulegt at-
kvæðamagn frá öllum flokkum
■C'g raáði 'kosningiu í höfuðborg-
Inni.
Nú iseigjast þeir Björn Jónsson
og Hannibal Valdimarsson hafa
myndun sjálfstæðs þingflakks í
huga. Óefað hafa atburðirnir í
Tékfcósil'óvafcíu, innrás og oítoeld-
isverk Varsjárbandalagsins, haft
veriuileg áhrif á þá Alþýðubanda-
lagsmienn, sem lamgþreytíir eru
orðn:r á fjarstýringunni írá
Moskvu. Engu að síður er erfitt
að fuilyrða nokkuð fyrir fram
um framtíð nýs sósíalísks flotoks,
sem stoínaður kynni að verða.
Hann gaeti náð töLuverðu fylgi,
ag þá fyrst og frernst frá hiraum
svokölluðu vinstri flofckurn. En
hann ig-æti einnig visnað í fæð-
'haft sín áhrif. íslemzik æsika man
í dag etokert nema allsnægtir og
vettsæld. Hún þetokir ettðki hina
'hörðu lífsibaráttu, slkort ag at-
vinmuleysi, sem m'iðaldra og
eldra fólki er i fersku minini frá
árunum fyrir síðari heimsstyrj-
öldina. Þegar svo allt í einu þyng
ist ncltokuð ‘undir fæti stoellir hún
sk'úldirani hiklaust á þá, sem til
ifiorysfiu og ábyrgðar hafa verið
kvadidir, hvort iheldiur er í stjórn
imállaflolkiki eða öðruim stofnunum
þjóðfélagsins.
Það væri mikið glappaskot að
láta þessa gagnrýni uiniga fólksins
eins ag vind um eyru þjóta. í
fyrsta lagi vegna þess, að auðvit-
að á hún við sín rök að styðj-
ast. f þjóðfélagi otokar fer margt
verr en skýldi. Fer svo jafnan,
Ihversiu vitrir og víðsýnir, sem
valdlhafarnir eru á hverjum tima.
í öðru lagi er það eðli æsk-
unnar að igagnrýna, að gera roilcl
ar kröfur og kveða upp harða'
dóma. Það lofaði samnarlega efcki
góðu um íramtíðina, ef æskan
þegði við öllu, gagnrýndi etok-
ert en Jéti arka að auðnu lim ör-
lög sín. Það er hún, sem á aö
erfa landið. Það er hún, osm á
að taka við ábyrgðinni úr hönd-
um hinna eldri. Þess vegna verð-
ur hún að láta raiust sína heyr-
ast .
Það hefur verið gæfa Sjálf-
istæðisfloikksiras, að hann hefiur
alltaf telkið tiilit til sjómarmiða
unga fiólfcsins. Hann hefiur tekið
upp hugmyndir þess og foorið
margar þeirra fram til sigurs.
Þess vegna hefur hanin sfcilið kall
'hins nýja tíma csg toorið gæfu til
þess að standia í fyllkingarbrjósti
þegar heitladrýgstu framfara-
sporin hafa verið stigin. Þess
vagna hefur hann líka verið lang
samlega stærsti stjórnmálaflokík-
ur ísilenzfcu þjóðarinnar í nær
fjóra áratugi.
Sjáltfistæðisifloltotouriran má því
hvoriki né igetur látið gagnrýni
æskuiniraar eins og vind um eyru
þjóta. Hann hlýtuir aö taka til-
lit til hennar, tileinika sér margar
þær huigimymdir, sem í henni fel-
ast og bera þær fram til sigurs.
Nýr tírni toeimuir alltaf með nýj-
ar hugmyndir og nýjar kröfur.
Sá stjórnmálafloikikur, sem ekki
Skilur það, er dauðadæmdur.
Farsetatoosningar, sem fram
fóru á þessu ári, teljast til p.Mi-
tískra stórviðtourða, en voru þó
ekki flolklkspólitíslk'ar í venjuleg-
uim skilningi. Bendir þó vmis-
l'egt til þess, að svo kumni að
verða hér í firaimtíðinni, eins og
tíðlkast meðal flestra lýðræðis-
þjóða.
Horft móti
framtíðinni
En hyað er það, sem roejtu
máli skiptir fyrir þessa þjóð í
dag?
í þessari stuttu h'uigleiðingu
verður þeirri spurningui ekki
svairað til hlítar. En noikfcra meg-
indrætti er hægt að mairka.
Æffsta skylda hverrar kynslóffar
er aff gæta sjálfstæðis og ör-
yggis lands síns. Það viljum
viff sjálfstæðismenn gera meff
hiklausri þátttöku okkar í
samstarfi vestrænna lýffræffis-
þjóffa. Viff fögnum því aff hafa
haft forystu um aff marka
íslenzka utanríkisstefnu, í
góðri samvinnu viff affra lýff-
ræffisflokka í landinu. Á
grundvelli þeirrar stefnu eru
íslendingar m.a. í Atlantshafs
bandalagi, Evrópuráffi og
Norffurlandaráffi. í þessum
samtökum er okkur lífsnauð-
synlegt aff vera áfram. Sú staff
reynd er aldrei ljósari en eftir
harmleikinn í Tékkóslóvakíu.
í öffru lagi þurfum viff aff skapa
og viffhalda efnahagslegu jafn
vægi í þjófffélagi okkar. En
eitt frumskilyrði þess eru sætt
ir vinnu og f jármagns. Núver-
andi ríkisstjórn hefur lagt sig
mjög fram um bætta sambúff
launþega og vinnuveitenda.
Hefur sú viffleitni boriff mik-
inn árangur, en þó ekki nægi-
legan. Verffur aff vinna af al-
efli aff nánari samvinnu þess-
ara affila en þegar hefur tek-
izt. Án slíkrar samvinnu mun
stöffugt upplausnarástand
ríkja í íslenzkum efnahags-
málum. Ef fjölmennum hags-
munasamtökum verffur á næst
unni beitt til þess aff brjóta
niffur óhjákvæmilegar ráffstaf
anir í efnahagsmálum, hlýtur
krónan aff halda áfram að
falla.
f þriðja lagi verffur aff halda á-
fram eftir fremsta megni aff
taka hin hagnýtu vísindi og
tækni í þágu bjargræðisvega
okkar. Uppbygging nýrra at-
vinnugreina og fullvinnsla ís-
lenzks sjávarafla og einstakra
landbúnaðarafurða verður að
byggjast á þessu.
í fjórða lagi er endurskoðun
skólakerfis okkar aðkallandi
v.erkefni, sem verður að ljúka
á skömmum tíma. Æskan vcrff
ur aff fá stöffugt fjölbreytilcgri
verkefni til þess aff neyta hæfi
leika sinna. Hinn íslenzki
skóli hlýtur einnig aff lcggja
aukna áherzlu á uppeldi resku
sinnar í þegnlegum þroska og
ábyrgffartilfinningu.
í fimmta lagi er framkvæmd já-
kvæffrar byggffastefnu citt af
frumskilyrffum þess, aff vax-
andi fólksfjöldi nýtist þjóffar-
heildinni og samfélagi hennar.
Þess vegna verffur á næstu
árum aff leggja vaxandi á-
herzlu á alhliða uppbyggingu
hinna ýmsu landshluta, sem
við góff framleiffsluskilyrði
búa. Um þetta hefur núver-
andi ríkisstjórn þegar hafizt
handa, þótt í of smáum stíl sé.
í sjötta Iagi er nauðsynlegt, að
almenningur í landinu leggi
fram lið sitt tU þess að útrýma
klíkuhugsunarhættinum, seni
alltof víða er álirifarikiir,
bæffi innan stjórnmálaflokka,
opinberra stofnana, stéttarfé-
laga og margs konar hags-
munasamtaka. Þaff er klíku-
skapurinn og margvíslegt ó-
réttlæti, sem þrífst í skjóli
hans, sem á hvaff ríkastan þátt
í aff skapa tortryggni og úlfúff
í þessu örfámenna þjófffélagi,
þar sem allir þekkja alla.
í sjöunda lagi er það skoðun mín,
aff frumskilyrffi áframhald-
andi uppbyggingar og þróunar
í landi okkar sé efling einstakl
ings- og félagsframtaks, auk-
in þátttaka fólksins í atvinnu-
rekstri og stjórn hans. Án
slíkrar þátttöku næst naum-
ast sú samábyrgð einstákling-
anna, sem nauffsynleg er til
þess aff skapa efnahagslegt
jafnvægi og viðhalda því. Ein-
staklingsframtakiff hefur snú-
iff örbirgff í bjargálnir og vel-
megun í þessu landi. Þrátt fyr
Framhald á bls. 6.