Íslendingur - Ísafold - 31.12.1968, Page 6

Íslendingur - Ísafold - 31.12.1968, Page 6
6 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD ÞRIÐJUDAGUR 31. DES. 1968. Vegna vörukönnunar verða sölubúðir vorar L0KAÐ4R í Janúar 1969 sem hér segir: Vefnaðarvörudeild Járn- og glervörudeild Byggingavörudeild Fimmtudag, föstudag og laugar- dag 2., 3. og 4. janúar Véladeild Fimmtudag og föstudag 2. og 3. janúar Herradeild Skódeild Nýlenduvörudeild, Hafnarstræti 91 Fimmtudag 2. janúar Útibú nýlenduvörudeildar við: Höfðahlíð 1, Grænumýri 9, Brekku- Fimmtudag 2. janúar til kl. 4,30 síðdegis götu 1 og Byggðaveg 98 Kaupfélag Eyfirðinga MEIRA EN FJORÐI HVER MIÐIVINNUR Þú kaupir auðvitað miða í von um vinning. Fjórðungs- líkur á miða. Happdrætti SÍBS býður aðeins eina röð og aðeins heilmiða og verð- ið óbreytt. Og svo færðu vinning og ert harla ánægð- ur. Og jatnvel þótt þú vinn- ir ekki, geturðu samt verið ánægður og sagt við sjálf- an þig: „Peningunum var vel varið. Ég styð sjúka til sjálfsbjargar.“ AUKAVINNINGUR 1969 ER VOLVO1800S © £ o z 5 (/) ð i Tunglferð — Framhald af bls. 1. leiðinni, en heimferðin gekk nákvæmlega skv. áætlun, eins og öll ferðin frá uppliafi. Geimfarið Ienti á Kyrrahafi á föstudaginn var, þann 27. des. kl. 15.51. Heiisaðist geimförun- um mjög vel, eða jafnvel betur en þeim, sem farið liafa fyrri geimferðir umhverfis jörðina. Mikill vísindaárangur er tal inn hafa orðið af þessari geim- ferð. Nú verður geimferðaáætl- un Bandaríkjam. haldið áfram en þeir hyggjast jafnvel senda mannað geimfar til lendingar á tunglinu á miðju næsta ári. Egilsstaðir — Framhald af bls. 1. fatnaði. Vinniur bráðabirgða- S’tjórn nú að samningum ura kaup á véluim til verksmiðjuninar. Gent er ráð fyrir að starfsfólk sikóvsnkis.miðjuninar verði fæst 30—40 miainins, en jafnvel allit upp í 5*0—60. PRJÓNASTOFAN Þá 'hafa nokkrir menn á Egi's- stöðum keypt Prjónastofiuna Dyngju frá Reykjavík og stofnað 'hlutafélag um hana. Er nú verið að ajindirbúa niðiursetningu vél- anna á jarðhæð nýbyggingar ís- Lenaka verð'listans. Mun gert ráð fyrir að þar vinni allt að 15—20 mamns. Forystan um deyfðina — Framhald af bls. 2. ar. A. m. k. miá búast við að ihún verði .máLhressari, þagar tilli stöðiunium verður hæfit. • STERKA STJÓRN! Enguim bæ á ísilandi er me:ri nauðsyn á s'terikri stjónn em Ak- ureyri. Það gerir aðstaða bæjar- ins og sérstaðan í bygigðaþróuin- inni. Það er því tími til kominm, að ’sfrjú'ka stírurnar af niúverandi bæjarmálaforystu, þótt reynzlan samni, að það dugi s/kammit fil að taikia af skarið. En við sitjuim uppi mieð hana sem stendur og mú iþegar er mikið í 'húfi, að befja upp merlki frarmsýni og at- Ihafina. Það verður eiklki gert með þegjamdi samiþykiki við því frum- varpi að fjárhagsáætlun, sem liggur fyrir. Þar þarf nauð’syni- lega að gera á stórhuga breyt- inigar. Qg enm er tími til þess. Það *er fyllilega simnar baráttu vert og samnarlagia eikki óthóílieg byrjiun. Herbert Guðmundsson. HugEeiðing — Framhald af bls. 4. ir stórfellda framkvæmdir og jöfnun lífskjara á síðustu ára- tugum er það of veikt á ís- landi í dag. Heilbrigt stjórnarfar, blóm- legt atvinnu- og menningarlíf og afkomuöryggi fólksins verð ur ekki tryggt nema í skjóli sjálfstæðs og öflugs einstakl- ings- og félagsframtaks. f áttunda lagi er þátttaka íslands í efnahagssamstarfi Evrópu- þjóða með einum eða öðrum hætti okkur lífsnauðsynleg til þess að tryggja afkomugrund- völl okkar og koma í veg fyr- ir stórhættulega, viðskipta- lega einangrun þjóðarinnar. Að svo miælbu árma ég öllum lesenduim „ísLemdinigs-ísafol l *r“ árs og íriöar. 26. jamúar 1968. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Innilcgt þakklæti fyrir margvíslega vináttu sem mér var auðsýnd á sjö- tugsafmæli mínu 21. dcs. 1968. Lifið lieil. Kristján Jóhannesson Dalvík VARAHLUTAÞJÓNUSTAN Loks heíur verið stofnað hluta- félagið Hll'Uiti, sem miun reka á götiuihæð sama húss varahiuta- þjónustu við véla- og bifreiðaei.g- endur á Héraði og fjörðuruum. BYGGJA SKÍÐASKÁLA í suimar umnu ýmsir aðilar að bygig'ingu 48 ferm. skíðasikála í S'kagaifelli í Fagradal. Sikálinm. hefiur nú verið afhemtur Umf. Hetti O'g verður hann bráðlega. tekinn í notkon ásamt bráða- birgðatogibraut. Verðuir þarna liin sikemrmtilagasta aðstaða til að iðika stóða'íþróttina. Alíreð — Framhald af bls. 3. álhrif á 'h.lu't sjómianna. Hins veg- ar tounna þau að háfia óbein á- hrif, sem .©kki er auðveLt að meta í fljótu bragði. — Um þessi o.g önnur aðtriði, varðandi 'það sem kailað er að s'kapa útgerðinni eðlilegan re :st- ursgrundv'öll, rná auðvitað deila, en aila vega bljótum við að við- UTÍkiemina nauðsyn á eð'lilegum reikstri hetnnar. Heldurðu svo að menn fari á sjóinn eftir áramótin? — Ég býsit við því, hvað ætt- uim við annaris að gera? Um síð- ustu áramót .getok rnijög iT.a að manina bátana, en nú er an'ra ð viðihorf, þetgar ekki ar aitvinniu: að fá í landi. Það verður því skelfileig't ástand, ef ekiki verð.ir farið á sjóinn strax og færi ge£;t. — herb. I ,-—'BllAU/GAM lá&tLiyjigi? ■ RAUÐARÁRSTÍG 31 S(MI 22022 ^mrnmmmmmmmmi^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Hughéilar þakkir færi ég öll- um þeim mörgu, samstarfs- mönnum mínum, vinum og vdunnurum, sem glöddu mig á margvíslegan hátt, með heillaóskum, gjöfum og vin- arkveðjum, í tilefni 70 ára afmælis míns, þann 26. des. sl. Blessun Guðs sé með ykkur öllum. VALGARÐUR STEFÁNSSON Akureyri. Frá Iðnskólanum á Akureyri 3. bekkingar komi t'1 storáningar þriðjudaginn 7. janúar kl. 8 sd. í Húsmæðrastoólaniuirm Teiknikennsla í 1. bekk befst sama dag í Gagnfræðaskóla- húsinu kl. 6 sd. Akureyri, 30. 12. 1968. SKÓLASTJÓRI.

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.