Íslendingur - Ísafold - 19.03.1969, Qupperneq 3
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD — MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1969
3
Blað f. Vestfirði, Norðurland og Austur-
land. Regluleg útgáfa um 90 tbl. á ári.
ýmist 8 eða 12 síður. Ársáskr. 300 kr.
Útgeíandi: Útgáfufélagið Vörður h.f.
Framkv.stjóri: Oddur C. Thorarensen.
Ritstjóri: Herbert Guðmundsson (áb.).
Skrifstoíur að Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri. Afgreiðslusíini 21500, auglýs-
ingasími 21500, ntstjórnarsími 21501.
Prentsmiðja að Glerárgötu 32, 2. heeð,
Akureyri. Sími prentsm.stjóra 21503.
Hækkyn á
lægslti laun og
atvinnuöryggi
Litlar fréttir berast af
samningaviðræðum vinnu-
veitenda og verkalýðssamtak
anna. Þó er ljóst, að verka-
lýðssamtökin hafa krafizt
vísitöluuppbóta á laun, óslit
ið skv. sama kerfi og samið
var um í fyrra, en vinnuveit
endur hafa boðið að taka
kerfið upp að nýju frá 1.
október nk.
Engu verður spáð um fram
vindu samningaviðræðn-
anna, en óneitanlega virðist
ckki hlaupið að því að leysa
hnútinn. Allir eru liins veg-
ar sammála um, að þjóðin
hafi ekki efni á verkföllum.
Það verður því að gera allt
sem í mannlegu valdi stend-
ur til að koma í veg fyrir
þau. Eðlilegasta lausnin er
auðvitað sú, að lægstu laun
vcrði hækkuð, þar sem ekki
er unnt að lifa af þeim, og
að atvinna verði tryggð fyr-
ir alla. En það er hægara
sagt en gert að meta það,
hvar á að skera mörkin og
hvernig á að leggja nægilegt
fé til að tryggja atvinnu á
sama thna og þjóðarbúið hef
ur orðið að taka á sig jafn
stórfellda tekjurýrnun og
raun ber vitni.
A næstu dögum mun það
ráðast, hvort aðilum tekst að
finna leið út úr vandanum,
sem vissulega er meiri nú en
áður, þótt sjaldan hafi í raun
og veru borið minna á milli
deiluaðila í upphæðum talið.
Til þess að bæta kjör
þeirra, seni nú hafa lægst
laun, er e.t.v. ekki nauðsyn-
legt að hækka kaupið beint,
eða halda uppi vísitölubót-
um í þeirri mynd, sem verið
hefur. Allt eins má hugsa sér
að íryggingarkerfið komi til
skjalanna, en í gegn um það
virðist unnt að færa tekjur
frá hátekjumönnum og
mönnum með hærri meðal-
tekjur til hinna lægst laun-
uðu. Þetta er nauðsynlegt að
kanna, eins og á stendur,
enda er ekki hægt að halda
dauðahaldi í óbreytta tekju-
skiptingu við núverandi að-
stæður.
En liöfuðmáli skiptir þó,
að tryggja fulla atvinnu.
Ráðstafanir þær, sem verið
er að gera í því efni, koma
til með að bæta verulega
horfur í atvinnumálum, eink
um þó, þar sem atvinnurek-
endur og launþegar hafa
sýnt mikinn áhuga á að nýta
þær ráðstafanir sem bczt og
til frambúðar. Ef meðferð
þess fjármagns, sem til ráð-
stöfunar verður, bæði í sam-
bandi við þessar sérstöku
ráðstafanir og útlánastarf-
semi bankakerfisins, breytist
í það horf, að eðlilegt mat á
arðsemi rekstursins verði
lagft til grundvallar, hefur
vandinn kennt okkur mikiis
verða dyggð. Þá verður í
rauninni fyrst hægt að bú-
ast við sæmilcgri festu í at-
vinuulífinu.
Hermannsmótiö í Hlíðarfjalli við Akureyri:
Jöfn og hörð barátta um titlana
Á laugardag og sunnudag fór
fram í Hlíðarfjalli við Akur-
eyri hið árlega Hermannsmót,
tileinkað Hermanni Stefánssyni
íþróttakcnnara, en að þessu
sinni var það um leið svokall-
að „Punktamót“ til undirbún-
ings Skíðamóti íslands. Kepp-
endur voru mun færri en gert
hafði verið ráð fyrir, þar sem
veÖur og ófærð komu í veg fyr-
ir ferðalög skíðafólks frá sum-
um stöðum á landinu. Hins veg-
ar varð keppnin jöfn og hörð
milli beztu þátttakendanna.
19. deild í handknaftleik:
A hélt sætinu
Um helgina voru leiknir
þrír leikir í II. deild Hand-
knattlciksmóts íslands, allir
í Reykjavík. Ármann vann
Þrótt með 26 mörkum gegn
24, Víkingur vann KA með
29 mörkum gegn 21 og KA
vann IBK með 24 mörkum
gegn 15.
Staðan í deildinni er þá
þannig:
Víkingur 6 6 0 0 147:101 12
Þróttur 6 3 0 3 127:115 6
Ármann 6 3 0 3 124:129 6
KA 7 2 1 4 136:149 5
ÍBK 5 0 1 4 80:121 1
Eins og sést af þessu, er
Víkingur öruggur með sigur
í deildinni.
Hér á eftir fara úrslit í Tvn-
stökum greinum:
Ganga, 10 km: 1. Haíldór
Matthíasson, 53.45 min. 2. Stef-
án Jónasson, 57.49. 3. Sigurður
Jónsson, 58.33. 4. Ingvi Óðins-
son, 58.59. Allir þessir menn
eru frá Akureyri, en ekki
kepptu aðrir en Akureyringar
í greininni.
Stórsvig kvenna: 1. Barbara
Geirsdóttir, A, 81.8 sek. 2. Sig-
rún Þórhallsdóttir, Hú., 100.3.
Svigkvenna: 1. Karólína Guð
mundsdóttir, A, 105.1 sek. 2.
Sigrún Þórhallsdóttir, Hú., 111,
9 sek.
Alpatvíkeppni kvenna: I. Bar
bara Geirsdóttir, A, 129.10 stig.
2. Sigrún Þórhallsdóttir, Hú.,
156.76 stig. 3. Guðrún Siglaugs-
dóttir, A, 274.88 stig.
Stórsvig karla: 1. Hafsteinn
Sigurðsson, fs., 83.4 sek. 2.—3.
Viðax Garðarsson, A, og' Raynir
Brynjólfsson, A, 85.8 sek.
Svig karla: 1. Reynir Bryn-
jólfsson, 4r 105-18 sek. 2. Haf-
steinn Sígurðsson, ís., 105.45
sek. 3. Víðar Garðarsson, A,
108.16 sek.
Alpatvíkeppní karla: 1. Haf-
steinn Sigurðsson, ís., 1.56 stig.
2. Reynir Brynjólfsson, A, 18.64
stig. 3. Viðar Garðarsson, A,
33.74 stig. 4. Magnús Ingólfs-
son, A, 38.68 stig. 5. Ingvi Óð-
insson, A, 56.90 stig. 6. Jóhann-
es B. Jóhannesson, ís., 330.64
stig.
Haröarmótinu
frestað
• Ráðgert var að ljúka Harð-
armótinu í Neskaupstað á laug-
ardaginn, en vegna óhagstæðs
veðurs vai'ð að fresta því og
verður því vænlanlega lokið
næsta Iaugardag.
Körfuknatlleiksmót íslands:
ÞÓR MEISTARI í BÁÐUM KVENMAFLOKKLIMUM
íslandsmeistarar Þórs í meistaraflokki kvenna
... og í 2. flokki kvenna, ásamt Einari Boltasyni þjálfara og
Halldóri Helgasyni, formanni Þórs.
Á laugardag og sunnudag átti
að fara franv geysimikið körfu-
knattleiksmót á Akureyri, en
vegna mikilla samgönguerfið-
leika féllu margir leikir niður.
(Trslit fengust aðeins í háðum
kvennaflokkunum, meistara- og
2. flokki. Sigraði íþróttafélagið
Þór á Akureyri í þeim báðum.
Urslitaleikurinn í meistara-
flokki kvenna var milli Þórs og
KA og sigruðu Þórs-stúlk iirnar
með yfirburðum. I 2. fl. kvetvna
lékn Þór og HSH (Snæfelling-
ar) til úrslita, og sigruðu Þórs-
stúlkurnar þar með 17:9. Áður
höfðu stúlkurnar af Snæfells-
rvesi sigrað KA-stúIkurnar með
19:0.
Þá fór franv einn leikur í 4.
fl. karía, þar sigraði KR Þór
með 16:1.
Von var á keppendum frá
Patreksfirði og ísafirði, en þeir
konvust ekki, og féllu því niður
leikir, senv þeir áttu að taka
þátt í, bæði við lið á Akureyri
og frá Sauðárkróki. Snæfelling-
arnir, senv brutust norður, lentu
í hrakningunv á báðum leiðum
og í bakalciðimvi fór bifreið
þeirra út af á Öxnadalslieiði og
skemnvdist talsvert, en engan
sakaði.
Ekki er vitað um franvhald
kcppninnar, vegna samgöngu-
erfiðleikanna.
Knattspyrnu
mót inni
Knattspyrnuráð Akureyrar
efnir til innanhúss-knattspyrnu
móts í íþróttaskenvmunni á
föstudagskvöldið kl. 20,30. —
Keppt verður í I. og II. dcild.
Þátttöku á að tilkymva Ilreini
; Oskarssyni, form. ráðsins, fyrir
fimmtudagskvöld.
Þeir „Old hoys“ félagar, sem
hafa áhuga á þátttöku, eru beðn
ir að hafa samband við Pál Stef
ánsson sem fyrst.
FjöEmennt Egilsstaðamót
haldið í
Um síðustu helgi var haldið
skíðamót í Fagradal, svokailað
Egilsstaðamót. og var keppt í
stórsvigi í fjórum flokkum, en
svigkeppni féll niður vegna veð
urs. Keppendur voru 37 frá Nes
kaupstað, Eskifirði, Seyðisfirði
og Egilsstöðum. Þó voru kepp-
endur í kvennaflokki aðeins frá
Egilsstöðum og Eskifirði, því
stúlkumar frá Seyrðisfirði og
Neskaupstað hættu við þátt-
töku eítir að hafa þurft að
ganga langa leið yfir heiðar.
Úrslit urðu þessi:
Karlaflokkur. 1. Rúnar Jó-
hannsson, Nesk., 91.0 sek. 2.
Emar Rafnsson, Nesk., 106.9
sek. 3. Ármann Guðmundsson,
Egilsst., 116.6 sek. — 14—17 ára
Fagradal
karlar; 1. Vilmundur Þorgríms-
son, Seyðisf., 69.0 sek. 2. Sigurð
ur Birgisson, Nesk., 75.0. 3. Sig
urbcrgur Kristjánsson, Nesk.,
88.2 sek. — 14 ára og yngri karl
ar: 1. Sigurður Gíslason, Seyð-
isf., 39.1 sek. 2. GuðmLindur
Árnason, Egilsst., 40.1 sek. 3.
Guimar Hauksson, Eskif., 45.6
sek. — Kveiuvaflekkur: 1. Auð-
ur Egilsson, Egiísst., 96.0 sek.
2. Þorbjörg Pétursdóttir, Eskif.,
103.6 sek. 3. Bjarnrún Haralds-
dóttir, Eskif., 107.0 sek.
Braulir lagði Sverrir Jónsson
frá ísafirði, ert hann hefur hald
ið skiðanámskeið eystra að und
anfömu.
Um páskaava verður naidið
skiðamót Fljótsdalshéraðs og
verður það opið.