Íslendingur - Ísafold - 19.03.1969, Síða 6
6
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD — MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1969
DAGBÓK
PÖSTHÓLF 118
Sjúkraþ j ánusfa
» Næturvaktir lækna á Akur-
eyri hefjast kl. 17 og standa
til kl. 8 morguninn eft Uppl.
um vaktlækna gefnar í síma
11032 allan sólarhringinn.
» Helgidaga- og næturvaktir
Iyfjabúða á Akureyri eru
sem hér segir: Á virkum dögum
kl. 18—19 og kl. 21—22, á laug-
ardögum kl. 12—16 og kl. 20--
21, á sunnudögum kl. 10—12, kl.
15—17 og kl. 20—21. — Upp..
um vaikt.þjónuituna eru gmru-.r
í síma 11032 allan sólarhring nii.
^ Sjúkrabiíreið Rauða-kross-
ins á Akurayri, Slökkvistöð-
inni, Simi 12200.
Þ j áð kirk j icstar f
♦ Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju er á sunnudaginn
kemur kl. 10 30 f.h. — Yngri
börn í kapellunni. — Eldri
börn í kirkjunni. — Þetta
verður seinasti sunnudagskól-
inn á vetrinum. — Sóknar-
prestar.
Þessari mynd brá fyrir í sjónvarpinu á mánudaginn, þegar 2 3. þáttur „Forsyte-sögunnar“
var sýndur. — Nú eru áðeins þrír þættir eftir.
Gjafir og áheif
♦ Gjafir og áheit: — Minning-
argjöf um Jakobínu Krist-
ínu Ólafsdóttur kr. 1000.00 til
Sólborgarheimilisins frá
Guðna Þorsteinssyni. — Til
Ragnars Ármannssonar frá
kvenfélag'nu Framtíðin kr.
5000.00, frá ónefndum kr. 500.
00. — Til Biafra: Frá Þorsteini
og Ilelgu kr. 1000.00, frá gam-
alli konu kr. 1000 00, frá Krist
ínu Þór kr. 100.00, frá konu
kr. 200.00. frá Bernharði Stef-
ánssyni kr. 1000.00. — Beztu
þakkir. — Pétur Sigurgeirs-
son.
Tilkynningar
I Minningarspjöld Elliheimilis
Akureyrar fást í Skemmunni
♦ Minjasafnið á Akureyri
verður lokað um óákveð-
inn tíma vegna viðhalds og
breytinga. Þó verður tekið á
móti skólafólki, ef óskað verð
ur og aðstseður leyfa. Sími
safnsins er 11162 og safn-
varðar 11272.
t Tilkynningar í dagbókinni
eru birtar án endurgjaids,
sömuleiðis allar smáfréttir u.n
félagslíf og annað dagbókarefni.
Efni þarf að berast ritstjórn
blaðsins sem hér segir: Fyr:r
þriðju’dagsblað fyrir hádegi á
mánudegi og fyr:r föstudags-
blað fyrir hádegi á fimmtudegi.
Símar 21500 og 21501. — ,ís-
lendingur — ísafold."
4 / -*0/lA N
RAUÐARARSTÍG 31 SÍMI 22022
t Minningarspjöld Sjálfsbjarg
ar fást í Bókvali.
I Minningarspjöld Kveafélags
ins Hlifar á Afcureyri fást í
Bókabúðinni Huld og hjá Lauif-
eyju Sigurðardóttur, Hlíðar-
götu 3. Aliur ágóð: rennur til
fegrunar við Barnaheimilið
Pálmholt.
Brúðhjón
♦ Þann 17. marz voru gefin
saman í hjónaband ungfrú
Sveinbjörg Sigurrós Aðal-
steinsdóttir og Sigurður
Sveinn Einarsson verzlunar-
maður. Heimili þeirra er að
Klettaborg 2, Akureyri.
ALLI
Hl jóóvarp
♦ Þriðjudagur 18. marz: Fast-
ir liðir eins og venjulega.
14,40 Við sem heima sitjum,
rætt við Maríu Kjeld um
kennslu fyrir heyrnardauf
börn. 16.15 Óperutónlist. 16,
40 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku. 17,00 End-
urtekið tónlistarefni, tónlist
eftir Jón Nordal og viðtal. 17,
40 Útvarpssaga barnanna. 18.
00 Tónleikar. 19,30 Norrænn
dagur, tónlist og skáldskapar-
mál. 22,15 Lestur Passíu-
sálma. 22,25 íþróttir. 22,35
Djassþáttur. 23,00 Á hljóð-
bergi, norrænar raddir — í
gamni og græsku.
♦ Miðvikudagur 19. marz: —
Fastir liðir eins og venju-
lega. 14,40 Við sem heima sitj
um, „Fyrsta ást.“ 16,15 Klass-
ísk tónlist. 16,40 Framburðar
kennsla í esperanto og þýzku.
17,00 Tónverk eftir Carl Niel-
sen. 17,40 Litli barnatíminn.
19,30 Á vettvangi dómsmál-
anna. 19,55 Tónlist eftir Jón
Nordal. 20.20 Kvöldvaka. a)
Lestur fornrita. b) Hjaðninga
rímur eftir Bólu-Hjálmar. c)
Næturrabb á norðurleið. d)
„Fagurt er í fjalladölum." 21,
30 Föstuguðsþjónusta í út-
varpssai. 22,15 Lestur Passíu
sáima. 22.25 Binni í Gröf. 2?,
50 A hvítum reitum og svört-
um.
♦ Fimmtudagur 20. marz: —
Fastir iiðir eins og venju-
lega. 13,00 Á frívaktinni. 14,
40 Við sem heima sitjum, Gerð
ur Magnúsdóttir les glefsur úr
gömlum bréfum. 16,15 Klass-
ísk tónlist. 16,40 Framburðar-
kennsla í frönsku og spænsku.
17,00 Nútímatónlist. 17,40 Tón
listartími barnanna. 19,30
„Glataðir snillingar." 20,40
Sinfóníuhljómsveit íslands
hljómleika i Háskólabíói. 21,
25 Á rökstólum. 22,15 Lestur
Passíusálma. 22,25 Þættir úr
ferð sem stóð í 23 ár. 22,50
Sænsk tónlist.
♦ Föstudagur 21. marz: Fast-
ir liðir eins og venjulega.
13.15 Lesin dagskrá næstu
viku. 14,40 Við sem heima sitj
um, „Fyrsta ást.“ 16,15 Klass-
isk tónlist. 17,00 íslenzk tón-
list. 17,40 Útvarpssaga barn-
anna. 19,30 Efst á baugi. 20,
30 Skynsemin og skaparinn,
Benedikt Arnkelsson flytur er
indi. 20,55 Norsk og sænsk
sönglög. 21,30 Útvarpssagan.
22.15 Lestur Passíusálma. 22,
25 Binni í Gröf. 23,00 Kvöld-
hljómleikar, frá tónleikum Sin
fóníuhljómsveitar íslands.
S jónvarp
4 Þriftjudagur 15. marz: 20.00
Fréttir. 20,30 í brennidepli.
21,05 Grín úr gömlum mynd-
um. 21,30 Á flótta, „Striðsfé-
lagar.“ 22,20 ísland og nor-
ræn samvinna. Svipmyndir af
fundi Norðurlandaráðs i byrj-
un þessa mánaðar. 22,55 Dag-
skrárlok.
♦ Miðvikudagur 19. marz: 18,
00 Kiðlingarnir sjö. 20,00
Fréttir. 20,30 Apakettir. 20,
55 Virginíumaðurinn, „Einvíg
ið.” 22,05 Millistríðsárin, —
veldi nazista og fasista í Ev-
rópu fer vaxandi. Japanir gera
innrás í Mansjúríu 1931 og
taka þar öll völd. 22,30 Dag-
skrárlok.
♦ Föntudagur 21. marz: 20,00
Fréttir. 20,35 Ailt er þá
þrenst er. María Baldursdótt-
ir og Þórir Baldursson syngja
og leika ásamt Reyni Harðar-
syni. 20,55 Bjargræði, raf og
riklingur. íslendingar og haf-
ið, II. og síðasti þáttur. 21,15
Dýrlingurinn, „Mannránið.“
22,05 Erlend málefbi. 22,25
Dagskrárlok.
Var þá „skaplegt“
veður?
Hr. ritstjóri.
í blaði yðar 15. marz er
skýrt frá því, að skólastjóri og
yfirkennari Barnaskóla Akur
eyrar hafi gert þá athugasemd
við frásagnir alli'a bæjarblað-
anna og fréttaritara dagblað-
nna af hrakningum skóla-
barna hér þ. 5. marz sl„ að
veður hafi verið „mjög skap-
legt kl. 11.50“ á umræddum
illviðrisdegi í „næsta ná-
grenni“ B. A., en þá var veð-
urhæð komin í 11 vindstig á
veðurathugunarstöðinni.
Þótt skólastjóri hafi ekki
beðizt opinberlega afsökunar
á gáleysi sínu og kennara
sinna þann dag, þá skal ég hér
með biðja hann afsökunar á
því, að ég trúi betur umsögn
40—50 barna úr skóla hans
um veðrið, þegar þau fuku út
af tröppum skólans og honum
læst að baki þeim, — heldur
en samþykktum gerðum á
kennarastofu morguninn eftir
um skaplegt veður á skólalóð-
inni, sem að þvi er mér er
sagt, voru sendar sem skila-
boð með hröktu börnunum
heim til foreldra þeirra þann
sama dag.
Þótt einhver maður telji það
ekki virðingu sinni samboðið
að biðja afsökunar á háska-
legum glöpum, vex hann í
einskis manns áliti með því að
skora staðreyndir á hólm. Það
hefur verið kallað að bæta
gráu ofan á svart og eylcur
engum álit né áhrif.
Með þökk fyrir birtinguna.
Gamall kennari.
Kljóðvarp - Sjónvarp
Björgvin Þór Jóhannsson.
Ásgarði 21, Reykjavík, skrif-
ar:
Ég las í Posthólfi 118 þann
5. marz tvær greinar, sem eru
tileinkaðar hljóðvarpinu og
sjónvarpinu. Fyrst bréf „Ljós-
fara,“ en það fjallar um end-
urtekið efni. Hann vill að
elara efni, sem sýnt hefur ver
ið, verði endursýnt. Allir vita,
að það óvinsælasta, sem sjón-
varpið gerir, er að sýna áður
sýnt efni, og þar sem mikið af
eldri þáttum íslenzkum var
sent beint út, er ekki hægt að
endurlaka þá, en ég veit ekki
betur en verið sé að sýna ann
að gamult eí'ni hvern laugar-
dag. Hilt bréfið skrifaði „P.P.“
um lélegar útsendingar hljóð-
varpsins. En ég held, að
hvergi sé betri hljóðútsending
í heiminum og ráðlegg honum
því að láta líta á viðtækin sín.
Með þökk fyrir birtinguna.
• hressir
mkœT/r
'.cpáfalísperitn^^ gy