Íslendingur - Ísafold - 20.09.1969, Side 2
2 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD — LAUGARDAGUR 20. SEPT. 1969
Ví3 fórmamiaskjptin, Bírgir ísl. Gunnarsson og Ellert B. Schram.
ForBiiaBiriesklptl i SUS
— Efferi B. Schram skrifstofastjóri tók váð
_________ ^
af Oirgi IsL Gunnarssyni hrl.
Á 20. Jjingi Sambands ungra
Sjálfstæðismanna, sem haldið
var nú nýlega á Blöndúósi,
urðu formannaskiþti í sam-
bandimr. Birgir ísl. Gunnars-
son hrl., sem var formaður
síðasta kjörtímabil, gaf ekki
kost. á sér til endurkjörs og lét.
af starfum í stjórninni efthr
langan og gifturíkan feril á
þeim vettvangi. Formaður var
kosinn Ellert B. Schram skrif-
stofustjóri', sem setiö hefúr í
stjórn SUS að undanförnu og;
m.a. verið formaður RUSUS,
Rannsóknar- og upplýsinga-
stofnunar SUS.
Ellert B. Schram er lögfræð-
ingur að mennt og starfar sem
skrifstofustjóri borgarverkfræð
ings í Reykjavík. Hann hefur
starfað mikið að félagsmálum,
auk þess að vera einn fremsti
knattspyrnumaður okkar Is-
lendinga um árabil.
Aðrir í stjórn SUS næsta kjör
tímabil voru kosnir: Eyrsti
v.araformaður, Híerbert Guð-
mundssorc ritstjóri', Akureyri,
annar varaformaður, Sveinn
Guðbjartssorc fulltrúi Hafnar-
firði, ritari, Skúli Möller kenn-
ari, Reykjavík, gjaldkeri, Jón
Steinar Gunnlaugsson stud. jur.
Reykjav.ík, meðstjórnendur,
Sturla Böðvarssorc tæknisk.-
nemi, Ölafsvík, Pór Hagalín,
kennari, Núpi í Dýrafirði, Sig-
mundur Stefánsson stud. jui-.,.
Siglufirði, Þórleifur Jónsson
stud. oecon., Ólafsfirði, Páll El-
ísson bifr.stj., Reyðarfirði, Jón
Pétursson rafvélav., Selfossi,
Sigurður Jónsson kennari, Vest
mannaeyjum, Jón Atli Kristj-
ánsson bankaritari, Kópavogi,
Steinþór Júlíusson bæjarritari,
Keflavík, Asmundur Einarsson
blaðamaður, BjörgóTfur Guð-
mundsson framkv.stj., Bjöm
Bjamason studl jur.,. Garðar
Halldórsson arkitekt, Pétur
Sveinbjarnarson fulltrúi, Ragn
ar Tómasson lögfr., og Þorvald-
ur Búason eðlisfræðingur, allir
í Reykjavík.
Eélóg KRg.ra SjálirtaeltismanBia á
Is&firll og i lsa.ffovHaffs^lum:
Aoætur atvinnu-
Á laugardaginn var héldú fé-
Iög ungra Sjálfsíæðismanna á
ísafirði og i ísafjarðarsýslum
sameiginJegan. fund á Isafirði
um atvinnumál. Voru ffamsögu
menn tveif, Jón Sveinsson
framkv.stj. Stálvíkur lif., er
ræddi: um skipasmíðar, og
Styrmir Gunnarsson hdl., sem
talaði. um þátttöku almennings
íi atvinnurekstri. Rúmlega 50
manns- sótrc fundinn og tókst
hann mjög veL Er ætlun félag-
anna, að haldá fleiri slíka fundi
á næstunni;
Þór Hagalín, form. Félags
uncrra Sjálfstæðismanna í Vest-
ur-ísafjarðarsýsl’u, setti fund-
inn, skýrði tildrög hans og kvað
ætlunina, að félögin efndu til
fleiri sameiginlegra funda.
Styrmir Gunnarsson flutti
síðan framsögu. Benti hann á,
hve mikil vantrú ríkti hér á
landi á rekstur stórr.a fyrir-
tækja. á sama tima og kappsam-
lega væi’i unnið að samvinnu,
aamruna ag stækkun fyrir-
tæ'kja erlendis. Þessu yrði að-
breyta hér á landi, enda væri
það forsenda þess, að íslenzk
fýrirtæki hefðu bolmagn til'
rannsókna, tæknivæðingar og
markaðsöflunar á eigin spýtur.
Þá benti hann einnig á, að hjá
almenningi væri vantrú ríkj-
andi gagnvart þátttöku í at-
v'nnurekstri. í því samþandi
væri nauðsyniegt að gera ýms-
ar breytinear á skattalöggjöf,
gera hlutafjáreign skattfrjálsa
eins og__sparifé o. fl. og einnig
þyrfti að koma á verðbréfa-
markaði. Aðgerðir á þessum
sviðum væru forsenda þess, að
almenningur gæti vænzt arðs
af þátttöku í atvinnurekstri.
Jón Sveinsson flutti því næst
'framsögu. Gerði hann grein fyr
ir uppbyggingu stálskipasmíða
og kvað engum fremur að
þakka en Jóhanr.i ITafstein iðn-
aðarmálaráðherra, hve þeim
hefði miðað áfram síðustu ár.
En við viss vandamál væri að
etja, almennan efnahagsvanda
o. fl., og væri nauðsynlegt, að
.skipasmíðastöðvarnar hefðu
meira samstarf um að snúast
v;ð þe’m. Við íslendingar þyrft
um að taka upp nýja veiði-
tælcni, skutveiðiskip og flot-
vörpu, og. auk þess að byggja
flutningaskip. Því væru verk-
efni næg, ef ytri aðstæður og
sam“taða væru fýrir hendi.
Að lokum voru. almenn.ar um
ræður og tóku þá til máls 8
fundarmenn, auk framsögu-
manna.
Þór ftíagalín kennari, IMúpi, Pýrafirði:
lUunurinn á að bjóða og biðja
Grein þessi birtist i Stefni, tÍBnariti SUS, 1. hefti 1969
Þegar lýðræðishugmyndir
nútímans voru að mótast á
18. öld, var því haldið ákaft
fram, að Lýðræðið skyldi
byggjast á einstaklingum,
svipað og talið var, að tíðk-
azt hefði á gullaldartímum
Aþenu. Félagssamtök voru
talin hafa þau áhrif að af-
vegaleiða einstaklinga frá
skoðunum sínum. Þessi
kermiselning var meðal ann-
ars notuð sem hugmynda-
grund'völlur undir ógnar-
stjórn Jakobínanna,- sem
beirrt var gegn ýmsum hags-
munasamtökum og skoðana-
kópum, sem samkvæmt
grundvallarkenningunni
voru „í eðli sínu fjandsam-
legir lýðræðinu."
„ . . . stjprnmálaflókkarnir,
verkalýðshreyfingin, sam-
vimrahreyfíngin, svo nokk-
uð sé nefnt, hafa um tíma
verið einstaklingum álíkai of
urefli og ríkisvaldið á dögum
stjórnarbyltingarinnar . . ,
Slík samtök héldu þó á—
ffam að myndast, því einir
sér fundu rnenn snemma til
vanmáttar síns gagnvart því
ofurefli, sem þeim sam-
kvæmt hugsjórL lýðræðisins
var ætlað að stjórna, og leit-
uðu þess vegna liðsinnis með
al' skoðanabræðra sinna. —
Þarmig mynduðust smám.
SEtman þau samtök, sem við
þekkjum í dag sem stjórn-
mál'aflakkar,. launþegasam-
tök, verkalýðshxeyfing,. kaup
mannasamtök og annað slíkt.
í upphafi mynduðust þessi
samtök að gefnu tilefni og
höfðu þess vegna mjög skýrt
afmarkaðan tilgang. Með tím
anum óx mörgxxm þessum
samtökum fiskur um hrygg,
mörgum hverjum svo að þau
hljóta að teljast meðal stofn-
ana þjóðfélagsins, og, þegar
svo var komið, voru þau orð
in tæki, sem þénanlegt vau
að hafa stjórn á til áhrifa
um næstum hvaða mál sem
er.
Nú: er svo komiö, að marg
ar þessar stofhazxii', tiB dæm-
is stjórnmálaflokkai'nir,
vei’kalýðshreyfingin, sam-
vinnuhreyfingin, svo nokk-
uð sé nefnt, hafa um tíma
verið einstaklingum álíka of
urefli og ríkisvaldið á dög-
um frönsku stjórnarbylting-
arinnar. Og enn í dag er
gömlu kennisetningxmni um
einsfaklingsbundið lýðræði
beitt innan þessara samtaka
til þess að draga sem mest
úr mætti einstaklingsins.
Það þarf ekki að rekja
hér, hvílíkt vindhögg
franska stjórnarbyltingin
1789 varð heima fyrir, þótt
hún sé talin tímamót í mann
kynssögunni í heild — að
mínum dörni vegna þess, að
félagslegt. skipulag frönsku
þjóðarinnar var þess ekki
megnugt að láta skynsemiha
bera ofstækið og valdabarátt
una ofurliði, eftir að sjálfri
byltxngunni var lokið. Það
er freistandi að leita á sama
hátt skýringa á fálmkennd-
um vinnubrögðum íslenzkxi
stjóriimáiamálaflokkanna x
dag i þvi, að féiagslegt skipu
lag þessara hagsmunasam-
taka nútímalýðræðisins sé
þess ekki megnugt að láta
skynsemina bera sérhags-
muninaog valdabaráttuna of
xxrliðL
Stjórnrnálasamtök eru að
því leyti ólík. öðrum hags-
munasamtö'kum’, sem nefnd
voru hér á uxxdan, að þau
eru allsherjarsamtök og
mega. ekki falla í þá freistni
að verða sérhagsmunasam-
tök — án tiRita til þess
hversu margir sérhagsmuna-
,,. , , . raunsætt fólk, en ekki
einungis hagsinunanxenn og
hugsjónaglópar, sjái ein-
hvern tilgang í því að gerast
opinberir þátttakercdur í sanx
tökunum
aðilarnir erxx, — því sérhags
munir hljjSta á endanum að
vinna gegn allsherjai’hags-
munum.
Ffcumhiutveidt stjóaxemáJa-
samtalca or að stuðla: nð þjóð
arheill eftir þeirri leið, sem
staiðningsmfiim samtakanna
tfiija vænlegasta til árang-
urs. Til þess að geta ráðið
leiðinni verða stjórnmála-
samtökin að afla viss fýlgis,
og hér er það, sem skórinn
kreppii’, því: til eru tvær ger
ólíkar leiðir til að afla fylg-
is, önnur í samræmi við hlut
verk stjórnmálasamtakanna
en hin andstæð.
Sú leið; sem. er í samræmi
við hlutverk stjórnmálasam-
takanna, miðai’ að allsherjar
hagsmunum, en til þess að
sú leið geti borið nokkurn ár
angur, krefst húix öflugrar
félagslegrar uppbyggingar
innan samtakanna, sem sé
þannig háttað, að raunsætt
folk,. en ekki einungis sér-
hagsmunamenn og hugsjóna
glópar, sjái einhvern tRgang
í því að gerast opinberir þátt
takendur í samtökunum.
Allsherjarhagsmunir liggja
ekki í augum xxppi, og þess
er varla að vænta, að heil
stjói’nmálasamtök geti þeg-
Framhald á bís. 7.