Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 20.09.1969, Blaðsíða 3

Íslendingur - Ísafold - 20.09.1969, Blaðsíða 3
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD — LAUGARDAGUR 20. SEPT. 1969 3 Útgefandi: Otgáfufélagið Vörður h.f Pramkv.stjóri: Oddur C. 'Thorarensen Blaö f. Vestfirði, Norðurlanö og Austur land. Regluleg útgáfa um 90 tbl. á ári ýmist 8 eða 12 síður. Ársáskr. 300 kr Ritstjóri: Herbert Guðmundsson (áb.) Skriisto'fur að Hafnarstræti 107, 3. hæð Akureyri. Afgreiðslusími 21500, auglýs ingasími 21500, ritstjórnarsími 21501 Prentsmiðja að Glerárgötu 32, 2. hæð Akureyri. Sími prentsm.stjóra 21503 I DAGS- LJOSIIMU I»afl var býsna fróðleg for ystugieinin í Degi á miiðviku daginn. Hún hét „Upplausn- in“ og l>ar voru tíndar til mjög skilmerkilega allar helztn bábiljur blaðsins frá síðustu mánuðum um efna- hagsþróunina liér á landi. Að þessu sinni voru þær not aðar til að skattyrðast við ríkisstjórnina út af fólks- flóttanum úr strjálbýli í þétt býli og brottflutning fólks af landinu í atvinnuleit. í öðru orðinu kentnir Ðagur um óstjórn, hinu stjórnleysi, >og er það vitaskuld fullkom lega í samræmi við hina post ullegu trúariátningu Fram- sóknarmanna, sem skiptir um ham a.m.k. eklti sjaldn- ar en rjúpan. Raunverulega er Dagur þó ó alrangri braut ef hann gerir sér vonir um, ,að þessi vellandi skapi Fram sóknarflokknum vinsældir. Það liggur tölfræðilega fyr ir, að hvorki tilfhrtnlngur fólks innanlands né til og frá landinu eru nýjar bólur, siður en svo. Tilflutnmgur fólksins er stöðugur. Hann er hins vegar ójafn og fara sveiflurnar eftir ýmsu. Að sjáiísögðu hefur efnahags- og atvinnoástand á hverjum tíma mlkil áhrif í þessu efni. Svo er nú og svo hefur það verið nm áratugaskeið. Hitt er síðan annað mál, hvað liggur að bald efnahags- og atvmnuástandinu á hverjum tíma. OHum er knnnugt, hvað olli hinum stórfellda sam- drætti í efnahagslífinu síð- ustu tvö árin. Síldarafli brást að mestu og á tíma- híli brást annar fiskafli einn ig að verulegu leyti. Jafn- framt féll verð á síldar- og Fskafurðum, svo hreinlega var um að ræða verðhrun. Þjóðin var betur húin undir skakkaföll en nokkru sinni fyrr, en sú mannvera var ekki tfl, sem lét sér til hugar konia þessi ósköp. Enda eru þau einsdæmi. Því verkuðu áföllin svo sem raun her vitni, er fram í sótti. Efna- hagsþróunln nú hefur ekki valdið auknum tilflutningi fólks innan lands. Hún hefur hins vegar valdið auknum tilflutningi úr Iandi, þó ekki meiri hlutfallslega en t.d. fyrir áratug síðan, er fólkið var beiniínis að flýja afleið- ingar af óstjórn vinstri- stjómarinnar sálugu. Vinstri-stjórnin hjó ekld við neitt harðæri á borð við það, sem nú hefur ríkt. Því fór f javri. Samt jókst filflHfn ingur fólks úr -strjálbýli í þéttbýli. Þ.að var þá, sem ó- stjórn var um að kenna, ó- stjérn, sem >nú *r ekki til að úrcifa. MYTT FRA 3G Nú íþarf ekki lengur að þræða eða fcsta með pijjónutn: NOTIÐ AOEINS TEJHSY LÍMBANDI 9G Nýjar mynsl.urskífur fyrir 'éldri ®g nýjar vélar: A (ovcrk), G. E, B, H. F. 3G IIúllsaumsnálar, n’öfaldar og þrefaldar nálar. 3G iÚtsaumshráingir, 2 stærðir. 3G Olíu- og smurkönnur o. nr. Q. viðkomandi Husquarna saumavélum. HUSQUARIVA SAUMAVÉUAR - GIREIÐSLU SKILMÁLA'R. BRYMJÓLFUR SVEIMSSOM hf. Skipagötu 1, Akureyri. — Sínii 1158Ð. j0 IþróHaskemman Vetrarstarfsemi íþróttaskemmunnar hefst miðviku- daglnn 1. október. — Þeir sem hafa hug á íþróttatím- um í húsinu, hafi samband við húsvörðinn, — síma 21588 eða 21530, fyrir 25. þ. m. FORSTÖÐUMAÐUR. íþrótlahúsið Vetrarstarfsemi íþróttahússins hefst miðvikudaginn 1. olctóber. — Þéir, sem hafa hug á íþróttatímum í hús- inu á kvöidin, eru beðnir að hafa samband við hús- verði íþróttahússins í síma 11617, fyrir 25. þ. m. HÚSVÖRÐUR. Rjúpnastyttur Æfið ykkur með því að skjóta á leirdúfur. uniar fást hjá oklcur. — Lánum kastara. Þjálfunin skapar góðan veiðimann. SPORTKRAFT Stiandgötu 1L, Akureyri. — Síini .21685. Leirdúf- £♦ *► f 1 I t í TILEFNI A(F 150 ÁRA AFMÆLi FYRERTÆK3SINS, SEN.ÐUM VIÐ V'IDSKIPTA\'INUM QKKAR BEZTU KVEDJUR MEÐ ÞAKKLÆTI FYRIR VIÐSKIPTIN Á LIÐNUM ÁRUM. AKIREYRA R APÖT F. K é&ltri /♦ifc /«♦<¥ /♦a BRIÐGE BRIDGE AÐALFLNDUR BRIDGE.HÉLEGS AKLREYRA'R vcrður haldinn að Bjargi þriðjudaginn 23. þjm. kl. 8.30 sd. Venjuleg aðalfundarstörf. — Spilað á eftir. — Félag- ar, fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. BfiiÐGE BRIDGE H.F. PÓSTHÖLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI -á* * ODYR SKOLAHUSGOGN: Skólafóik athugið! Elns og undðRfarisi ár b|óðosrí við hin viðuirkeniidu VALBJABKAR SfíÓLAHÚSGÓSM á Eægra verði til skólaféBks VALBJORK HF. Glerárgötu 28. — Sími 12420. 'iXM&SMÉ. NÝ SENDIN.G Terylejia- efiii — margir litir. Verzlássiin Halnarstræti 10G, Akurcyri. Sími 21260. NÝKOMNAR áfyrir börn og fúllorðna, — margir litir. Verrl. Drífa Hafnarstræti 103, Akurpyri. Sími 11521.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.