Íslendingur - Ísafold - 20.09.1969, Síða 6
6 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD — LAUGARDAGUR 20. SEPT. 1969
A L L I
DAGBÓK
SJÚKRAÞJÓNUSTA
» VAKTAUPPLÝSINGAR
vegna Iþjónustu lækna og
lyfjabúða á Akureyri eru
gefnar allan sólarhringinn í
síma 11032.
♦ SJÚKRABIFREIÐ Rauða-
Krossins á Akureyri er
staðsett í SlökkvistöðÍTini við
Geislagötu, sími 12200.
Iðnskólinn á Akureyri
Innritun nýnema, aðallega 1. b., fer fram á skrifstofu
minni að Klapparstíg 1,
laugardaginn 27. sept. kl. 1 — 3 síðdegis
og mánudaginn 29. sept. Id. 6—7 síðdegis.
Kennsla í 4. bekk hefst ekki fyrr en um miðjan októ-
ber. — Nánar auglýst í útvarpi.
Ath.: Iðnnemar, sem eiga enn teikningar í Húsmæðra-
skólanum, geta sóít þær þangað fimmtudaginn 18.
sept. og föstudaginn 19. sept. kl. 6 — 8 síðdegis.
Akureyri, 16. sept. 1069,
jÓN SIGURGEIRSSON, sími 1-12-74.
SLÁTIJR- og
KJÖTÍLÁT
MEÐ LOKI- 20 - 30 og 40 lítra.
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
EINBYLISHUS
ÚSKAST
Hef kaupanda að einbýlishúsi, helzt með bíiskúr.
Skipti á þriggja herbergja íbúð möguleg.
Sendisveinn óskast
hálfan daginn
Uppl. ekki gefnar í síma.
Ragnsr Steinberffsson, hrl.
Hafnarstræti 101, 2. hæð, Akureyri, Sími 1-17-82.
IJTSALA
' á filjémplöfniTi
ÚTSALA Á HLJÓMFLÖTUM
HEFST NK. MÁNUDAG, 22. SEPT.
MJÖG FJÖLBREYTT ÚRVAL.
30-50% AFSLÁTTUR!
Sportvaru- og hljaðfæraverzlun
Akureyrar — Sími 1-15-10
Ráðhústorgi 5, Akureyri. — Sími 11510.
PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI
Gluggatjalda-
efni
3C „STORES“
120 - 150 - 180
200 - 250 - 300
cm. breið.
3Ð DRALON - þykk.
Vefnaðarvörudeild
KAPUIt
(ullar) no. 34 — 40.
PEYSUit
(útlendar) margar gerðir
It^arBiaðiirinn
Hafnarstræti 106,
Þ J ÓÐKIRK JU STARF
» AKUREYRARKIRKJA: -
Messa á sunnudaginn kl.
10.30. — Sálmar: 54, 451,
113, 454, 584. — P. S.
TILKYNNINGAR
♦ AÐALFUNDUR Akureyr-
ardeildar Rauða kross ís-
lands verður haldinn að Hót
el Varðborg föstudagskvöld-
ið 19. þ. m .kl. 20. — Stjórn-
in.
♦ FÍLADELFÍA, Lundar-
götu 12. — Almennar sam
komur eru hvem sunnudag
kl. 20.30. Söngur, hljóðfæra-
leikur. — Verið hjartanlega
velkomin. — Fíladelfía.
GIFTINGAR
» Fyrir nokkru voru gefin
saman að Eiðum Sigríður
M. Ingimarsdóttir og Hrafn-
kell A. Jónsson. — Heimili
þeirra er að Kiaustursseli í
Jökuldal. — (Mynd: Film-
an, Akureyri).
SJ ó nvarp
h iJwuBdat.-r'aMVoraggaBaa
» Laugardagur 20. septemb-
er: — 18,00 Ungir tónlistar-
menn. Endurt. 18,20 ,,Eitt
rif úr mannsins síðu.“ End-
urt. 20,00 Fréttir. 20,25
Denni dæmalausi. 20,50 Úr
vestri og austri, skemmti-
þáttur. 21,20 Farið í fálka-
leit, — mynd um fálkann og
lífshætti hans í Noregi. 21,40
Uppreisnarmaður á villigöt-
um. Bandarísk kvikmynd
frá 1955. 23,25 Dagskárrlok.
» Sunnud. 21. sept. 18,00
Helgistund. 18,15 Lassí.
18,40 Yndisvagninn. 18,45
Villirvalli í Suðurhöfum. 20,
00 Fréttir. 20,25 Myndsjá.
20,55 Skýrslan. Brezkt sjón-
varpsleikrit. 21,45 Jazztón-
leikar. 2245 Dagskrárlok.
♦ Mánucl. 22. sept.: 20,00
Fréttir. 20,30 Grín úr göml
um inyndum. 20,55 Maður-
irTn og hafið, — um auðlegð
hafsins. 21,45 Stolnar stund-
ir. Brezkt sjónvarpsleikrit.
22,35 Dagskrárlok.
» Þriðjud. 23. sept. 20,00
Fréttir. 20,30 í brenni-
depli. 21,05 Á flótta. 21,55
íþróttir. 23,10 Dagskrárlok.