Íslendingur - Ísafold - 10.12.1969, Side 2
2 ISLENDINGUR-ISAFOLD - MIÐVIKUDAGUR 10. DES. 1969.
Höfum fengíð mikið urval
SKÍÐAVÖRUR - BÚNINGAR - HLJÓMPLÖTUR —
Gjöfin til eiginkonunnar: NECCHI-SAUMAVÉL, aðeins kr. 10.886.00.
af VÖRUM TIL JÓLAGJAFA
Sportvöru- og hljóðfærave rzlun Akureyrar
Ráðhústorgi 5, Akureyri. — Sími 11510.
TELPUKAPUR
— 2 — 3 ára.
TELPUÚTIFÖT
— 2 — 3 ára.
TELPUHÚFUR
— 2 — 6 ára
Verzlunin
Rt M
Hafnarstræti 106,
Akureyri. Sími 21260.
JERSEY
Síðbuxur
— útsniðnar, —
— dömustærðir.
Verzl. Ásbyrgi
Hafnarstræti 108, Akureyri
UNGBARNAKÁPUR
UNGBARNAFRAKKAR
— 1 — 2 ára.
GAMOSÍUR
Verzl. Drífa
Hafnarstræti 103,
Akureyri. Simi 11521.
BUXNAKJÓLAR
DAGKJÖLAR
KVÖLDKJÓLAR
TÍZKUVERZLUNIN
Hafnarstræti 92,
Akureyri. Sími 11095.
LAUFAS AUGLÝSIR:
Höfum fengið mjög fallega
Jólastjörnu
blómstrandi.
Blómabúðin
LAIJFÁS
Akureyri. — Sími 11250.
t
Faðir okkar,
JÓN M. JÓNSSON,
bóndi, Litla-Dunhaga,
lézt í Fjórðungssjúkrahús-
inu á Akureyri 3. desemb-
er. — Jarðsett verður að
Möðruvöllum í Hörgárdal
Iaugardaginn 13. des. kl.
2 e.h.
Böm hins látna.
• MEÐALALDUR HÆKK
AR UM HEIM ALLAN
Horfurnar á lengri lífdög-
um virðast hafa batnað á
fyrra helmingi yfirstandandi
áratugs, samkvæmt endur-
skoðuðum útreikningum á
væntanlegum meðalaldri
manna víðs vegar um heim.
Útreikningarnir eru birtir í
skýrslu, sem ber heitið Con-
cise Report on the World
Population Situation, og var
til umræðu á fundi Mann-
talsnefndar Sameinuðu þjóð
anna í Genf, sem lauk 14.
nóvember.
Árið 1965 var meðalaldur-
inn á þeim svæðum hnatt-
arins, sem lengst eru kom-
in á þróunarbrautinni, 69—
71 ár, en 66—71 ár fimm ár-
um áður. Á vanþróuðu svæð
unum var meðalalldurinn ár-
ið 1965 38—60 ár, en fimm
árum fyrr var hann 35—58
ár.
Bak við þessar tölur liggja
greinilega hinar geysimiklu
framfarir, sem orðið hafa í
hreinlæti, heilsuvernd cg
læknisfræði á síðustu ára-
tugum. Þetta verður augljóst
þegar haft er í huga, að um
miðja síðustu öld var varla
til nokkur fjölmenn þjóð,
sem hafði lengri meðalaldur
en 35 ár. Jafnveil í byrjun
þessarar aldar var meðalaid-
urinn ekki nema 45—50 á.- í
mörgum þeirra landa, sem
nú eru lengst á ^eg komin.
• ÖR ÞRÓUN BORGA
Umfang þéttbýlisþróunar-
innar á sér enga hliðstæðu í
mannkynssögunni, segir enn
fremur í skýrslunni. — Um
aldamótin síðustu bjó ná-
lega helmingur af borgarbú-
um heimsins í Evrópu. \rið
1980 er búizt við að Evrópu-
menn verði minna en fimmt,-
ungur af borgarbúum heims
ins.
Tölur skýrslunnar leiða í
ljós, að borgir verða sífellt
fleiri og fjölmennari, og að
þróun borga á vanþróuðum
svæðum, þar sem íbúarnir
bjuggu frá upphafi í fá-
mennum samfélögum, hefur
orðið miklu örari en annars
staðar.
Enn segir í skýrslunni, að
stjórnarstefna einstakra
landa, löggjöf og skipulags-
áætlanir á ýmsum sviðum
geti haft áhrif á fólksfjölg-
unina, skiptingu íbúanna og
efnahags- og félagsleg við-
horf þeirra.
í öBum löndum, þar sem
íbúafjöldinn er yfir 100 rnillj
ónir, hafa opinberar stofnan-
ir á hendi eftirlit með fólks-
fjölgun og tilsögn um tak-
mörkun barneigna, og árið
1969 höfðu um 30 vanþróuð
lönd með nálega tvo þrðiju
hluta af samanlögðum íbúa-
fjö'lda vanþróuðu landanna,
afráðið að koma á opinberu
eftirliti m. bameignum í því
skyni að örva efnahagsþró-
unina.
Þegar til þeirra er leitað,
hjálpa Sameinuðu þjóðirnar
þessum löndum til að móta
og framkvæma áætlanir um
takmörkun barneigna.
Síðan Manntalsnefndin
kom saman síðast fyrir tveim
ur árum, hafa sérfræðingar
hennar um takmörkun fólks
fjölgunar heimsótt Alsír,
Arabíska sambandslýðveldið,
Honduras, Indland, Indónes-
íu, Kolombíu, Malajsíu, Pak-
istan, Vestur-Samóa, tólf Af
ríkuríki, Mið-Ameríku og
eyjarnar á Karíbahafi.
• STOFNANIR TIL AÐ
SKIPULEGGJA TAK-
MÖRKUN BARNEIGNA
Á fundinum í Genf ræddi
Manntalsnefndin möguleik-
ana á því að koma á fót á
næstu árum alþjóðlegri stofn
un í samvinnu við sérstofn-
anir Sameinuðu þjóðanna.
Hlutverk stofnunarinnar
ætti að vera að veita æðri
menntun á ýmsum sérhæfð-
um sviðum og stuðla að rann
sóknum á til dæmis stefnu
stjórnvalda varðandi eftirlit
með barneignum og vanda-
mál fólksfjölgunar.
Ennfremur er í ráði að
koma upp innan tveggja ára
með hjálp Sameinuðu þjóð-
anna tveimur svæðismið-
stöðvum í Afriku — annarri
fyrir enskumælandi hluta Af
ríku, hinni fyrir frönskumæl
andi hluta hennar. Jafnframt
manntalsrannsóknum eiga
þessar stofnanir að hafa sam
vinnu við hliðstæðar stofn-
anir í Kaíró, Bombay og
Santíagó um ýmsar áætlan-
ir um takmörkun mannfjölg-
unar og eftiriit með barn-
eignum.
• ÞRIÐJA ALÞJÓÐARÁÐ
STEFNA UM FÓLKS-
FJÖLGUNARVAND-
ANN
U Thant framkvæmdastj.
Sameinuðu þjóðanna hefur
lagt til, að haldin verði
þriðja alþjóðaráðstefha um
fólksfjölgunarvandamál í ág
úst 1974. Skuli hún standa í
tvær vikur og þátttakendur
vera um 500 fulltrúar ríkis-
stjórna. Fram að ráðstefn-
unni verði gerð sérstök áætl
un um allsherjarátak til að
ráða fram úr þeim vanda-
málum, sem alHof ör fólks-
fjölgun hefur skapað.
ALAFOSS-
VÆRÐARVOÐIR
í FALLEGU ÚRVALI
Verzl. Ragnh.
_ w Hafnarstræti 103,
II. Björnsson Akureyri. Sími 11364.
KANlNUPELSAR - NYLONPELSAR -
VETRARKÁPUR, (skreyttar með minkaskinni). —
TÖSKUR í úrvali.
Verzlun Bernharðs Laxdal
Hafnarstræti 94, Akureyri. — Sími 11396.
JÓLALJÓSIIM
KOMIIM
— í mjög fjölbreyttu úrvali.
RAFORKA HF.
Glerárgötu 32, Aluireyri. — Sími 12257.
Skíðavömrnar
drifa að daglega
GEFIÐ GAGNLEGAR JÖLAGJAFIR!
Gefið skíði
g jolagjof
BRVNJÓLFLR SVEINSSON hf.
Skipagötu 1, Akureyri. — Sími 11580.
NÝKOIUBÐ
Spónaplöfur
10 - 13 - 16 - 19 - 22 mm.
Hörplötur
10 mm.
Masonite
4’x9’ - 5.7’x7’.
Byggingavöruverzlun
TÓMASAR BJÖRIMSSONAR HF.
Glerárgötu.34 Akureyri. Símar (96)11960 og (96)12960