Íslendingur - Ísafold - 10.12.1969, Síða 7
ÍSLENDINGLUR-ÍSAFOLD-— MIÐVIKUDAGUR'LO. DES. 1969. 7
DAGBOK
SJÚKRAÞJÓNUSTA
* VAKTAUPPLÝSINGAR
vegna þjónustu lækna og
lyfjabúða á Akureyri eru
gefnar allan sólarhringinn í
síma 11032.
t SJÚKRABIFREIÐ Rauða-
Krossins á Akureyri er
staðsett í Slökkvistöðinni við
Geislagötu, sími 12200.
A L L I
Þ J ÓÐKIRK JUSTARF
♦ AKUREYRARKIRKJA: -
Messa á sunnudaginn kl.
17. Athugið breyttan messu-
tíma. Þeir, sem vildu njóta
aðstoðar við að komast til
kirkjunnar, eru beðnir að
hringja í síma 11665 milli kl.
10,30 og 12 á sunnudagsmorg
un. Einsöng í messunni syng
ur Jóhann Konráðsson. P. S.
TILKYNNINGAR
♦ HLÍF ARKONUR, Akur-
eyri. — Jólafundurinn er
fimmtudaginn 11. desember
kl. 8,30 síðdegis í Hótel Varð
borg, gengið inn að vestan.
— Stjórnin.
♦ I.O.G.T. - stúkan Akurlilj
an nr. 275. — Fundur nk.
fimmtudag kl. 21,00 í Ráð-
húsinu Félagar fjölmennið.
— Æ.t.
♦ Frá MÆÐRASTYRKS-
NEFND, Akureyri. — Út-
hlutun á fatnaði fer fram
daglega kl. 4—10 e.h. dag-
ana 15., 16. og 17. des. að
Kaupvangsstræti 4, uppi. —
Mæðrastyrksnefnd
♦ FRÁ KVENFÉLAGI AK-
UREYRARKIRKJU. Jóla-
fundurinn verður í kirkju-
kapellunni fimmtudaginn 18.
desember. — Nýir félagar
velkomnir. — Stjórnin.
♦ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ
á Akureyri. — Sýningar-
salurinn verður framvegis
opinn á sunnudögum kl. 14
—16. Skrifstofan er opin á
mánudögum á sama tíma.
Sjónvarp
♦ Þriðjudagur 9. des.: 20,00
Fréttir. 20,30 Kona er
nefnd . . . Rætt við Aðal-
björgu Sigurðardóttur. 21,00
Á flótta. Fyrri hluti lokaþátt
ar. 21.55 Fangar í búri. Um
dýr í dýragörðum. 22,20 Dag
skrárlok.
♦ Miðvikijdggur 10. des.: 18,
00 Gustur. 18,25 Hrói hctt
ur. 20,00 Fréttir. 20,30 Það
er svo margt. Flug á Græn-
landsjökli og ísland árið
1931. 21,05 Lucy Ball. 21 35
ÍÞáttur um seglskipið ^arrur.
23,00 Dagskrárlok.
♦ Föstudagur 12. des.: 20,00
Fréttir. 20,35 Munir og
minjar. 21,00 Fræknir feðg-
ar. 21,50 Sænskur skemmti-
þáttur. 22,40 Eriend málefni.
23,00 Dagskrárlok.
íslmdintfuf
-ísafold
Blað f. Vestfirði, Norðurland og Austur-
land. Regluleg útgáfa um 90 tbl. á ári,
ýmist 8 eða 12 síður. Ársáskr. 300 kr.
Útgefandi: ÚtgáfuféJagið Vörður h.f.
Framkv.stjóri: Oddur C. Thorarensen.
Rilstióri: Herbcrt Guamun.dssan (áb.).
SJcriiMoíiur a& Hafnarslcæti 107, 3. hæð,
Akureyri. Aígrelðslusími 21600, auglýs-
4naasíii»i .21500, ntstjómareúoi 21501.
PrentsmlSja. að Glerángötu 32, 2. hoeð,
Akureyri. Sími prentsm.stjóra 21503.
ORÐSEIMDIIMG
frá Almannatrygginga-
umboði Akureyrar og Eyja-
fjarðarsýslu, Akureyri
Bótagreiðslum Almannatrygginga fyrir árið 1969 lýk-
ur þriðjudaginn 30. þ.m. og er þess vænzt, að bóta-
þegar hafi þá vitjað bóta sinna.
Bótagreiðslur fyrir árið 1970 hefjast ekki fyrr en
fimmtudaginn 15. janúar, og þá með greiðslu elli- og
örorkulífeyris, barnalífeyris og mæðralauna.
Þriðjudaginn 20. janúar hefjast greiðslur fjölskyldu-
bóta með 3 börnum og fleiri.
Bótagreiðslur á árinu 1970 verða að öðru leyti sem hér
segir: 10. til 15. hvers mánaðar, elli og örorkulífeyrir,
örorkustyrkur, ekkjubætur og lífeyrir, makabætur,
barnalífeyrir og mæðralaun.
15. til 20. hvers mánaðar fjölskyldubætur með 3 böm-
um og fleiri. Fjölskyldubætur með 1 og 2 börnum frá
21. til 25. mánuðina marz, júní og september. Bóta-
greiðslur fyrir desember 1970 hefjast svo á öllum bót-
um í byrjun desember og verður það auglýst nánar
hvenær þeim lýkur.
Bótaþegar eru vinsamlegast beðnir að virða auglýstan
grciðslutíma og auðvelda þannig afgreiðsluna.
Umboðið þakkar bótaþegum og öðrum viðskiptavinum
sínum fyrir góða samvinnu á þessu ári og óskar þeim
öllum
gleðilegra jóla
og nýárs
UMBOÐSMAÐUR.
Nýkominn Ijós
MALTEXTRAKT
frá C. R. Evers & Co.
AKIJREYRAR APÓTEK
Hafnarstræti 104, Akureyri — Sími 11032.
Aramóta-
dansleikur — '
Nýjársfagnaður
Eins og undanfarin ár verður dansleikur á Gamlárs-
kvöld og samkvæmi á Nýjársdag.
Áskriftarlistar liggja frammi í Sjálfstæðishúsinu nk.
föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld.
Einnig má panta hjá Sigurði Sigurðssyni, Stefáni Gunn
laugssyni eða Þórði Gunnarssyni.
Sjálfstæðishúsið, Akureyri
I
AklREYRINGAR
AÐEIIMS ÞAÐ BEZTA
ER IMÓGU GOTT HAIMDA YOLR
Hringið eða skrifið
eftir myndalista,
verðlista og áklæða-
sýnishornum.
EÐA gerið yður
dagamun og skreppið
til okkar.
%
UIU
Laugavegi 26, Reykjavík. — Sími 22900.