Íslendingur - Ísafold - 10.12.1969, Síða 5
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - MIÐVIKUDAGUR 10. DES. 1969. 5
í þrívídd
Það þarf örugglega sérstök
gleraugu til að henda nákvæm-
ar reiður á því, sem einu sinni
var Alþýðubandalagið, og raun
ar vinstri öflunum í heild. Nú
er gamla Alþýðubandalagið
orðið að Alþýðubandalagi hinu
nýja, Samtökum frjálsilyndra og
vinstri manna og Samtökum ís-
lenzkra sósíabsta. Fyrirbærið
hefur klofnað þvers og kruss,
og tæpast öll kurl ltomin til
grafar enn. Þessi staðreynd
blasir við. Og það sem meira er,
að klofningurinn hefur haft
meiri og minni verkanir innan
vinstri aflanna eins og þau
leggja sig í heild, og alls óvíst,
hvernig hverjum tekst að
bjarga sínu skinni, þegar þar
að kemur.
Þessi þróun er hláieg að því
leyti, að öU verður hún þvert
ofan í síbyljutal oddvitaliðs
vinstri aflanna um nauðsyn
sameiningar og samstöðu
vinstri aflanna. Þá einu sinni,
að þeir hafa orðið sammála um
háleita hugsjón, leiðir hún þá
beint í upplausnareldinn. ?<4á
þá skilja betur, hvers vegna 'nin
minni mál hafa farið úrskeiðis
og orsakað bræðravig.
Hægri flokkar!
Skv. skilgreiningu formanns
Samtaka frjálslyndra og vinstri
manna, sjálfs Hannibals Valdi-
marssonar, er það að vísu ekki
viðeigndi að nefna vinstri öfl og
æðis innan rúmra meginreglna,
sem tryggi þjóðfélagsþegnuuum
gagnkvæmt aðhald. Þetta er sá
grundvöllur, sem Sjálfstæðis-
menn telja að beri uppi mesta
möguleika til að einstaklingarn
ir fái notið sín í þjóðfélaginu og
þjóðfélaginu í heild vegni vei.
Vissulega er nauðsynlegt að siá
ýmsa varnagla, eins og að
tryggja þeim fullan þátt í þjóð-
artekjunum, sem af einhverjum
ástæðum eru vanmáttugir.
Frjálshyggjan hefur freraur
en nokkru sinni þjónað okkur
íslendingum þennan áratug. —
Við höfum haft nasasjón af áx-
angrinum. En því fer þo fjarri,
að enn hafi tekizt að sýna á ó-
tvíræðan hátt fram á gildi frjáls
hyggjunnar. Til þess hafa skorð
urnar verið of þröngar enn sem
komið er, eins og t.d. í verðlags
málum og vegna almennt yfir-
drifinna ríkisafskipta. Það er
því óhætt og nauðsynlegt að
herða róðurinn.
Vísindi, fækni
Á því leikur enginn vafi, að
þær þjóðir sem mestu valdi
hafa náð á vísindum og tækni,
eru lengst komnar í velmegun-
arátt. Þjóðfélagsástandið i heim
inum skiptist niður í æði maiga
hluta eftir menningu, meantun
og efnahag, en staða þessara
þriggja þátta fylgist í stórum
dráttum að. Og það er mikið
djúp staðfest milli þeirra þjóða,
sem lakast og bezt búa. Við ís-
lendmgar erum sem betur fer
komnir vel áleiðis í velmegun-
arátt, en við höfum rekið okkur
á, að mörgum þyrnum þarf enn
að ryðja úr veginum. Um þess-
Tveir Norðfjarðarbátar í heimahöfn. (Mynd: J. Z.). ar mundir erum við komnir að
því að slást í hóp frændþjóða
á förnum vegi
hægri öfl, sem samheiti yfir
andstæðinga Sjálfstæðisflokks-
ins annars vegar og Sjálístæðis
menn hins vegar. Hannibal hef-
ur lýst því yfir, að Alþýðu-
bandalagið hið nýja sé hreinn
kommúnistaflokkur, og að
kommúnista telji hann lengst
til hægri. Gildir þetta þá ekki
síður um Samtök íslenzkra sós-
íalista. — Auðvitað má iengi
karpa um þetta, en almennast
er, að róttækir flokkar séu færð
ir undir vinstri öfl, enda iiggur
það raunar beint við, þótt þeir
séu mismunandi r^tækir. Ról-
tækur flokkur getur meira að
segja verið íhaldssamur í sjáifu
sér, þegar hann bindur sig víð
gamlar og úreltar kreddur, eins
og kommúnistar gera. En stsrfs
aðferðir og vinnubrögð komm-
únista eru hins vegar 'óttæk
fyrirbæri utan kommúnist.aríkj
anna.
íhaldsflokkur?
Þá má vitaskuld allt eins
velta vöngum yfir því, livort
Sjálfstæðisflokkurinn sé iiægii
flokkur. Venjulega eru það í-
haldssamir flokkar, sem nefnd-
ir eru hægri flokkar. En íha'ids-
semi er ekki einkenni Sjálístæð
isflokksins, nema að því ar ’ýt-
ur að varðveizlu og eflingu jýð-
veldis. Stefna Sjálfstæðisflokks
ins í atvinnu- og efnahagsmál-
um er hreint ekki íhaldssöm,
heldur frjálslynd, eins og íoi-
ysta hans í ríkisstjórn nú sið-
ustu árin hefur margsannað. —
Þar hefur Sjálfstæðisflokkurinn
einmitt talað máli frjálshyggju,
— skynsamlegrar frjálshyggju
með hæfilegu aðhaldi. Og í því
efni hefur hann átt í höggi við
alla hina flokkana til samnns,
þótt Alþýðuflokkurinn hafi í
ýmsu komið til móts við iia.in
og vissulega átt sinn þátt í að
frjálshyggjan hefur þokazt
nokkuð fram, sérstaklega að því
er varðar samskipti okkar við
umheiminn. Það má segja, að
ekki sé alveg út í bláinn að
kalla Sjálfstæðisflokkinn hægri
flokk, af því að hann er ekki
róttækur flokkur í venjulegri
merkingu þess hugtaks. En það
er allsendis fráleitt að kaila
hann íhaldsflokk.
Frjálshyggjan
Það er eindregin skoðun Sjálf
stæðismanna, að frjálshyggjan
sé það leiðahljós, sem marka
eigi braut þjóðfélagsbaráttunn-
ar. Þar er síður en svo átt við
anarkisma, eða stjórnleysi, held
ur almennt frelsi ti'l orðs og
okkar í atvinnuþróun, sem nú
er undirstaða þess, að velmeg-
un okkar aukizt og við náum
föstum fótum til jafns við þær
þjóðir, sem nú eru lengst komn-
ar. Þjóðfélagsuppbyggingm er
að vísu sífelldum breytingum
háð, en sem betur fer eru by'-t-
ingar sjaldan nauðsynlegar. En
nú er þó bylting alger forsenda
þess, að við náum settu marki.
Til þess þurfum við að byrja á
byrjuninni fyrst og fremst, þ.e.
a.s. hefja sjálfa þekkinguna í
hásæti þróunarinnar; vísindi og
tækni. Og það þarf byltingu til.
Við búum að vísu vel, hvað al-
mennri menntun viðvílcur, en
þróunin á sviði sérmenntunar,
æðri menntunar og tæknimeíint
unar hefur hlaupið fram úr okk
ur. Ástæður til þess má ýmsar
nefna, en þær skipta ekki mestu
máli, heldur að ástandið sé ljóst
og virt og að úr því verði bæt.t.
TÍZKIJ8VNIIMG AF GEFNU TILEFNI!
VlSNABÁLKUR
& BOTNARNIR ENN
Enn hafa Bálkinum borizt
margir botnar við fyrripartinn.
Eins og áður eru botnarnir ei-
líitð misjafnir, en sérstakiega
er áberandi, að einstaka lesend-
ur hafa ekki áttað sig á því, að
fyrriparturinn er al-oddhend-
ur og að seinniparturinn á einn
ig að vera það. Við birtum ekki
aðra botna en þá, sem uppfylla
þetta skilyrði, enda þótt peir
geti verið góðir á sína vísu. En
hér koma svo nokkrir nýjustu
botnarnir:
Fyrriparturinn er svona:
Eg vil skunda á þinn fund, *
unga hrundin fríða. j
Bjarni frá Gröf sendir nú
annan botn:
Þitt mun grundar þykkna pundf
þegar stundir líða.
Benedikt Ingimarsson á
Hálsi í Eyjafirði botnar: >
Við þína mund í léttri lund
líður stundin blíða.
Þorsteinn Jónsson á Mold- :
haugum sendir þennan botn: I
Ljúfar stundir lífs á grund
lækna und og kvíða.
G. T. í N.-Þing.: -
Við þig dunda dagsins stund 1
draumasprundið bUða.
Brynjólfur Bergsteinsson,
Hafrafelli í N.-Múl.:
í þínum mundum létt er lund
lát mig sprund ei bíða.
Gestur í Skagafirði botnar
svo:
Hátta og blunda hjá þér stund,
hugljúft sprundið blíða.
® LEIÐRÉTTING
Fyrir skömmu birtust hér í
Bálkinum nokkrar vísur et’tir
Gest, en í fjórðu vísunni hefur
prentvillupúkinn villt um og
breytt „ósa“ í „ása”. Þar átti að
standa: „Hrönn við ósa vaggar
vær . . . .“
í ti'lefni af þessu kvað Gest-
ur svo og sendir Bálkinum:
Glettinn mcð bústinn búkinn
brellur hann ýmsar kann.
Hér hefur prentvillupúkinn
prettað stafsetjarann.
y
\
• NÝR FYRRIPARTUR
'1
Þar sem lesendur Bálksins
brugðust svo vel við fyrripart-
inum um hrundina okkar, er
sjálfsagt að halda áfram. Kem-
ur nú nýr fyrripartur, jafn dýrt
kveðinn og sá fyrri. Þessi fyrri-
partur er frá G. T. í N.-Þing.:
Fyrrum TRÓÐ á f jöllum SLÓÐ,
fæ þó HRÓÐUR lítinn.
— Þetla er sjálfstæð tízkusýning, sem blaðið efnir til í tilefni af því, að nú er á döfinni að hefja aftur minkaeldi hér á Islandi eftir
margra ára hlé. — Sýning má hins vegar fráleitt skoðast sem áróður!
— Sýningardaman okkar er norsk. Frá Noregi koma væntanlega stofnarnir í fyrstu minkabúin á næsta ári. Þaðan inun einnig koma
að verulegu leyti sú þckking, sem við þurfuin á að halda við minkaeldið. Því þótti okkur sjálfsagt að fá norska dömu til þess arna.
— Annars er það mergurinn málsins, að birta þessar myndir af dýrinu, sem alliir eru að tala um, en fæstir hafa séð. Myndirnar gefa
alltént hugmynd um, hvernig minkur lítur út. — (Ljðsmyndari ókunnur).
Botna á að senda blaðinu með
venjulegri utanáskrift þess, en
bréfin á auk þess að merkja
„Vísnabálkur.” — Og auðvitað
mega fylgja nýjar eða nýlegar
vísur. Þó það nú væri. Og lát-
um þetta svo útrætt að sinni,
en bíðum nýrra botna.