Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 13.05.1970, Blaðsíða 3

Íslendingur - Ísafold - 13.05.1970, Blaðsíða 3
TSLENDINGUR-ISAFOLD - MIÐVIICUDAGUR 13. MAl 1970. 3 Sumaráætlun innanlandsflugs F.í. Hinn 1. maí gekk sumarásetl- un innanlandsflugs Flugfélags Islands í gildi. Ferðum Fax- anna innanlands fjölgar nö I föngum út maímánuð og fram t júní og nær háannatímabilið fram í síðari hluta september,en þá fækkar ferðum nokl<uð á ný. Eins og undanfarin tvð sum- ur, bera Fokker FriendsWp vét* arnar hita og þunga flugsins, en DC-3 flugvélar verða notaðar þegar Friendship flugvélamar fara í fyrirfram ákveðnar skoð- anir og eftirlit. Eftir að sumar- áætlunin er að fullu gengin I gildi, verður ferðafjöldi til ein- stakra staða frá Reykjavík sem hér segir: Til Akureyrar verða 3 ferðir á dag. Til Vestmannaeyja verða 2 ferðir á dag. Til ísafjarðar verður flogið á hverjum degi Til Egilsstaða verða 8 ferðir á viku, þ. e. alla daga vikunnar og 2 ferðir á laugardögum. — Þö Corfðlr cfflS svona £ mig, þ'egar ég var Ougfreyja. Ferðír milG Egilsstaða og Akur- eyrar verða á miðvikudögum og laugardögum. — Til Patreks- fjarðar verður flogið á mánu- dögum, miðvikudögum og föstu dögum. Til Sauðárkróks verður flogið á mánudögum, miðviku- dögum, föstudögum og laugar- dögum. Til Homafjarðar verður flogið á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnu- dögum. Til Fagurhólsmýrar verð ur flogið á fimmtudögum og sunnudögum. Til Húsavíkur verður flogiö á þriðjudögum og föstudögum. Til Raufarhafnar PEDROMYNOIR Hafnarstraoti Akureyri Vanskil EF KAUPENDUR FA EKKI BLAÐIÐ MEÐ SKILUM, ERU ÞEIR VINSAM- LEGAST BEÐNIR AÐ LÁTA AFGREIÐSLUNA VITA. SÍMINN ER 2-15-00. Mmdinffur -ísafold Skrifstofa Sjálfstæðis- flokksins á Akureyri, að Skipagötu 13, verður framvegis opin á almennum skrifstofutíma. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins, sem er reiðubúið að veita aðstoð við undirbúning kosninganna, er vin- samlegast beðið að hafa samband sem fyrst við skrif- stofu Sjálfstæðisfélaganna, Skipagötu 13. Sími 21504. Opið kl. 10-19. Sjálfstæðisfélögin og Þórshafnar verður flogið á miðvikudögum frá 1. til 27. maí og frá 9. ti! 30. september, en á fimmtudögum frá 4. júní til 3. september. í vetur hefur verið flogið til Norðfjarðar tvisvar í viku og til maíioka verður flog- ið þangað á þriðjudögum og íaugardögum. Eins og á undanförnum ár- um verður haldið uppi áætlun- arbílferðum frá hinum ýmsu flugvöllum úti um landið til nær Hggjandi héraða og byggðarlaga. ! sumum tilfellum eru bílferðir á framhaJdi af öllum flugferðum ril flugvallanna en til annarra aðeins að hluta. Farþegum, sem ætla áfram með áætlunarbílum, er því vinsamlega bent á að kynna sér hvaða daga bílamir aka tíl hvers staðar um sig. I sambandi við flug til Patreks- fjarðar eru bílferðir til Tálkna- fjarðar og Bíldudals. I sambandi við flug til Isafjarðarflugvailar eru bílferðir ákveðna daga tíl Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar og Bolungarvíkur .1 framhaldi af flugi til Sauðárkróks verða ferðir til Hofsóss og Siglufjarð- ar. Frá Akureyri eru ferðir með scrleyfisbifreiðum til margra staða á Norður- og Norðaustur- landi. I sambandi við flug til Þórshafnar eru bílferðir til Vopnafjarðar. I framhaldi af flugi til Egilsstaðarflugvallar eru ferðir til eftirtalinna staða: — Borgarfjarðar, Seyðisfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðait, Norðfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvík- ur. I sambandi við flug til Horna fjarðar eru bílferðir tíl Djúpa- vogs. Garðyrkju- verkfæri svo sem: RÍSTUSPAÐAR STUNGUSPAÐAR STUNGUKVÍSLAR GARÐKÖNNUR GRASKI 'PPUR og margt fleira. N vkomið ! Járn- og glervörudeild Diskak>urrku- dregill DISKAÞURRKUR LAKALÉREFT DÚKADAMASK Heildsala — Smásala. Dúkaverk- smiðjan hf. við Glerárbrú, Akureyri. Sími 11508. nýkomin BRAUÐRISTAR - (Husquarna). VÖFFLUJÁRN - (Husquarna). RAFMAGNSPÖNNUR. STRAUJÁRN, — margar gerðir. ÞEYTARAR - (Philips). KAFFIKVARNIR, KAFFIKÖNNUR. HRAÐSUÐUKATLAR, sem slökkva á sér sjálfir. LÆKKAÐ VERÐ, kr. 1696.00. BARNASTÓLARNIR eru komnir aftur SlMI 12833. YTEX » **”o,v»w'*' .tvzA- e\ • • POLYTEX plastmálningu má þynna með vataL hún þekur veL þornar á aðeins 30 mínútum. er áferðarmjúk og endingargóð, — og auk þess rennur hún svo vel saman á vegg. að hvergi sér för eftir pensil eða xúllu. Polytex er auðvelt að þvo, — það kemur öllum saman um, sem reynt hafa. Polytex fæst í glæsilegu litaúrvalL Skoðið Polytex-litabókina í næstu málningarverzl- un, — og kynnizt verðinu. Það er hvergi lægra. EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN ■ AKUREYRI

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.