Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 13.05.1970, Blaðsíða 7

Íslendingur - Ísafold - 13.05.1970, Blaðsíða 7
ÍSLENDINGUR-ISAFOLD - MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1970. T F. DAGBÖK SJÚKRAÞJÓNUSTA VAIíTAUPPLÝSINGAR vegna þjónustu lækna og lyfjabúða á Akureyri eru gefnar atlan sót- arhringinn í síma 11032. SJÚKRABIFREIÐ Rauða Krossins 6 Akureyri er staðsett i Slökkvi- stöðinnl vlð Geislagötu, - simi 12200. ÞJ ÓÐKIRK JUSTARF TILKYNNINGAR TtLKYNNINGAR í dagbók era birtar ókeypis. — Þaer þurfa að berast skrifstofu blaðsins fyrir hátdegi á ménudag, ef þær eiga að birtast i þriðjudagsblaði, og fyrir hádegi á fhnmtudag, ef þier eiga að birtast í föstudags- btaði. - Sími 21500. Ferðafélag Akureyrar heldur fund á fimmtudagskvöldið að Hótet KEA. — Kynnt verður ferða- áætlun sumarsins o. fl. — Sjá nánar í auglýsingu í blaðinu. GIFTINGAR Þann 23. apríl voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Hjördís Matthildur Agnarsdótt- ir og Jósef Snaeland Guðbjarts- son verkantaður. — Heimili þeirra er að Holtagötu 6, Akur- eyri. Þann 25. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Svala Stefánsdóttir og Markús Halldór Hávarðsson verkamaður. — Heimili þeirta verður að Kringlumýri 25, Ak- urevri. — Ljósmyndastofa Páls. Ísknáínífiit -Ísnfold Blað fyrir Vestfirði, Norðurland og Austurland. Ársáskrift 300 kr. Útgefandi: Útgáfufél. Vörður hf. Ritstjóri: Sæmundur Guðvinsson. Framkv.stj. Oddur C.Thorarensen. Skrifstofur að Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri. Afgreiðslu- og auglýsingasími 21500, ritstjórnar- sínti 21501. Prentsmiðja að Gler- árgötu 32, 2. hæð, Akureyri. — Simi prentsmiðjustjóra 21503. — Adalfundur ÚTGERÐARFÉLAGS AKUREYRINGA HF, verður haldinn raánudaginn 25. maí kl. 20.30 í kaffi- stofu hraðfrystihúss félagsins. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins fyrir árið 1969 liggja frammi á skrifstofu þess til-athugunar fyrir þá hluthafa, er þess óska. STJÓRNIN. Ferðafélag Akureyrar Myndasýning fimratudagskvöldið 14. þ .m. kl. 8.30 e.h. að Hótel KEA. — Kynnt ferðaáætiun sumarsins. — Myndir úr Suðuriandsferð. STJÓRNIN. Húsmæður! BJÓÐUM I HÁTlÐARMATINN ALLS KONAR kjöt og kjötrétti ÁSAMT NÝJU GRÆNMETI. KJÖRBUDIR KEA LAND8- HAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐIS FLOKKSINS Afgreiðsla happdrættisins á Akureyri er á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Skipagötu 13, — sími 2-15-04. Skrifstofan er opin alla daga á venjulegum skrifstofu- tíma. Stórglæsilegir vinningar: FIAT 128 - FORD CORTINA - VOLICSWAGEN 1300 VERÐMÆTI SAMTALS KRÖNUR 675.000.00. Dregið 20. maí. — Vinsamiegast gerið tímanlega skil. LEIKFÉLAG AKUR- EYRAR Þið munið hann JÖRUND fimmtudagskvöld kl. 8.30. Annan hvítasunnudag kl. 8.30. - Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan verður opin miövikud., fimmtud. og laugard., og annan hvíta sunnudag kl. 3 — 5, svo og 7.30—8.30 sýningardagana. Sími11073. íbúð óskast 3 tU 4 herbergja ibúð ðsk- ast TIL LEIGU í 3-4 mán uði. — Uppl. í síma 11569 eða 12024. Atvinna STÚLKA óskast til verzl- unarstarfa. — Uppl. á afgr. blaðsins. KAUP - SALA Vil kaupa lítinn skáp eða komm óðu, nota. — Uppl. í síma 21500 Danskar kápur TÍZKUVERZLUNIN Hafnarstræti 9Z, Akureyri. Sími 11095. Eyfirðingar FERMINGARGJAFIR — í fjölbreyttu úrvali. HÁLSMEN og BELTI PEYSUR og PEYSUJAKKAR GREIÐSLUSLOPP -} AR NÁTTKJÓLAR o. fl. o. fi. Verzl. Drífa i Sími 11521 . Akureyri. I Fyrir sumarið HANNYRÐAVÖRUR — í miklu úrvali. Verzl. Ragnh. O. Björnsson Hafnarstræti 103, Akureyri. Simi 11364. N Ý SENDING Terylenekápur Verzl. Bernharð Laxdal TIL SÖLIJ 5 herbergja nýleg íbúð í Glerárhverfi. Ragnar Steinbergsson, hrl. Hafnarstræti 101, 2. hæð, Akureyri, Sími 1-17-82. Viðtalstími kl. 1 — 5 e.h. daglega. Framhaldsaðalfundur LEIKFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í leik- húsinu miðvikudaginn 13. maí kl. 8.30 e.h. Fundarefni: Reikningar, önnur mál. Leildistarnámskeiði félagsins slitið. STJÓRNIN. ÞAÐ MARG BORGAR SIG aS gerast fastur áskrifandi. Ársáskrift kostar aðeins 300 krónur. Fyrir þær fáið þér um 90 tölublöð, fréttir og fróðleik i máli og myndum. Áskriftarsíminn er 21500. — „Íslendingur-ísafold.“ ískndinifur -Ísuíold

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.