Faxi - 01.10.1950, Side 4
-1
F A X I
Gjafir og áheit til Keflavíkur-
kirkju
1948
N. N........................... kr. 50.00
M................................ — 50.00
Afhent sr. Eylands af V. Elfas — 100.00
Einar ........................... — 100.00
Helgi, gamalt áheit ............. — 500.00
Elísabet ..................... — 50.00
Vilborg Guðnad. .............. — 100.00
Kona, áheit .................. — 100.00
N. N.......................... — 50.00
Ónefndur ..................... — 100.00
Sigurgeir Guðfinnss. ......... — 50.00
Frá þakklátri konu, áheit .... — 100.00
Guðrún Bjarnad. .............. — 20.00
N. N., gamalt áheit.............. — 100.00
Inga K........................ — 100.00
Hulda Einarsd................. — 200.00
Sigurlaug Árnadóttir ......... — 15.00
Sigríður Jónsd. .............. — 50.00
N. N.......................... — 100.00
Einar J. A. Ólafsson ......... — 500.00
M. J., gamalt áheit ........ — 500.00
María Benediktsdóttir......... — 100.00
S. S. J. Ó.................... — 100.00
N. N. ............., — 50.00
Samtals kr. 3.185.00
1949
Rósa ......................... 'kr. 50.00
Sigríður Jónsdóttir, sumargjöf — 50.00
Stefanía Bergmann, áheit .... — 50.00
Helgi S. J., 2 áheit............. — 100.00
Óli Kjartans. ................ — 50.00
Lísebet Gestsd. ................. — 100.00
N. N.......................... — 20.00
N. N............................. — 100.00
Kona ......................... — 50.00
Frá konu, sem hefur þvegið
kirkjuna ........................ — 100.00
N. N., áheit..................... — 100.00
Severína Högnad.................. — 50.00
M. Á.......................... — 100.00
Stefanía Bergmann ............... — 50.00
Óli ............................. — 10.00
E. J............................. — 100.00
Svanlaug, gjöf .................. — 10.00
Margrét Jónsd., áheit ........... — 15.00
Ónefndur ........................ — 200.00
D. K., áheit .................... — 500.00
N. N............................... — 100.00
S. J. E............................ — 100.00
Gamalt áheit frá Þ. R. S........ — 100.00
V. D. Lask ........................ — 50.00
Tvö áhieit frá 187 ................ — 400.00
G. E. áheit........................ — 100.00
N. N. Ó. I......................... — 100.00
Samtals fcr. 2.755.00
Útivist barna á kvöldin er sífellt áhyggju-
efni foreldra sérstakfcga í skammdeginu.
Stálpuð börn hafa marga útvegi til að
komast út á kvöldin, og skeyta þá lítt um
eftirköstin. Atvinnuháttum er þannig hátt-
að hjá ofckur, að feður eru oft fjarri heim-
ilum sínum og fellur því í hlut mæðranna
að gæta bús og barna og er það erfitt verk
í barnmörgum fjölskyldum.
Til þess að létta undir með foreldrum
og með velferð barnanna í huga hefir
barnaverndarnefnd látið málið til sín taka
og bannað útivist barna til 14 ára aldurs
eftir klukkan 8 á kvöldin. Lögreglunni
hefur síðan verið falið að hafa eftirlit
með því, að þessu banni væri hlýtt. Til
þess að gera lögreglunni auðveldara
sitt starf, eru börn skyldug til að bera á
sér „passa”, þar sem fæðingardagur og ár
er tilgreint, svo að þau komist ekki upp
með að segja rangt til um aldur sinn.
Framkvæmdin í þessu máli hefur verið
með afbrigðum léleg svo ekki sé meira
sagt. Dugfeysi og framtaksfeysi lögregl-
unnar keyrir svo um þverbak að ótrúlegt
er. Hún virðist algjörfega hafa misst mál-
ið úr höndum sér og beinlínis vera hætt
að hafa nofckur afskipti af því.
Orgelsjóður Kejlavíkiir\ir\ju
Árð 1945 var hafin söfnun í sérstakan
sjóð, er nefnist Orgclsjóður Keflavíkur-
kirkju. Söfnuðust þá um 7.000.00 kr. Var
ætlunin að safna fyrir stærra og hljóm-
meira o.rgeli í Keflavíkurkirkju. — Fyrir
skömmu eða 8. sept. sl. barst sjóðnum
kr. 1.000.00 að gjöf frá Erlendsínu M.
Jónsdóttur og börnuim til minningar um
mann hennar, latinn, Guðfeif Gumiars-
son á áttugasta afmælisdegi hans.
Um leið og ofangreindar gjafir eru þakk-
aðar, vill sófcnarnefndin sérstafcfega minna
þá á orgelsjóðinn, sem vilja minnast lát-
inna vina, og einnig þá alla, er unna
fögrum kirkjusöng.
Só\narnefndin
Hér þarf að taka í taumana. Barna-
verndarnefnd mun nýfega vera búin að
ítreka bann sitt og tilkynna það lögregl-
unni. Er þess að vænta, að lögreglan,
sem ekki virðist vera ofhlaðin störfum,
taki nú rögg á sig og láti hendur
standa frarn úr ermum. Hún má vita
það, að foreldrar eru henni þakklátir fyr-
ir að framfylgja þessu banni og vilja hafa
við hana góða samvinnu. Þau vilja heldur
vita af börnum sínum heima á kvöldin,
en á flækingi úti á misjafnlega hollum
stöðum.
Barnaverndarnefnd þyrfti að auglýsa
bann sitt sérstakfega á þeim stöðum, sem
börn sækja naest á, svo sem veitingastof-
unni Edinborg og veitingastofunni við
höfnina og Nýja bíó, en það eru þeir stað-
ir, sem stálpuð börn virðast sækja mest á
kvöldin.
Á veitingastofur af því tagi sem hér
eru eiga börn aldrei að koma. Þær eru
þeim óhollar bæði til sálar og líkama og
þarf ekki að skýra það frekar fyrir þeim,
sem á þá staði hafa komið. Um bíóið er
það að segja að oft er auglýst að þessi eða
hin myndin sé bönnuð börnum innan viss
aldurs, en framkvæmdin á þessum bönn-
Útivist barna á kvöldiri