Faxi - 01.10.1950, Blaðsíða 6
t>
F A X I
Kaup verkamanna í Keflavík og Njarð
víkum í október 1950.
Almenn vinna:
Dagvinna .................................. kr. 10.70
Eftirvinna .................................. — 16.05
Nætur- og helgidagavinna .................... — 21.40
Vinna við loftþrýstitæki og hrærivélar:
Dagvinna ............................... kr. 11.46
Eftirvinna ................................. — 17.19
Nætur- og helgidagavinna .................. — 22.92
Skipavinna o. fl., kolavinna, saltvinna, upp- og útskipun
á sementi:
Ðagvinna ............................... kr. 11.46
Eftirvinna ................................. — 17.19
Nætur- og helgidagavinna .................. — 22.92
Önnur skipavinna, fiskaðgerð í salt og umsöltun á
saltfiski.
Dagvinna ............................... kr. 10.94
Eftirvinna ................................. — 16.41
Nætur- og helgidagavinna .................. — 21.88
Kaup verkakvenna í Keflavík og Njarð-
víkum í október 1950.
Almenn vinna:
Dagvinna ............................... kr. 7.64
Eftirvinna ................................. — 11.46
Nætur- og helgidagavinna .................. — 25.28
Umsöltun á fiski og uppskipun á fiski:
Dagvinna ............................... kr. 7.99
Eftirvinna ................................. — 11.99
Nætur- og helgidagavinna .................. — 25.98
Öll önnur vinna. Flökun á bolfiski, vinna í frystiklefa,
hreingerning á bátum og húsum.
Dagvinna ............................... kr. 10.70
Eftirvinna ................................. — 16.05
Nætur- og helgidagavinna .................. — 21.40
Trygging ó síldveiðum:
Til háseta á mánuði kr. 2.118.23
Til matsveins á mánuði ......................... — 2.521.04
Til I. vélstjóra á mánuði ...................... — 3.177.34
Til II. vélstjóra á mánuði...................... — 1.059.11
Aukaþóknun til matsveins:
Kr. 402.81 á mánuði.
Ákvœðisvinna við fiskþvott:
Stórfiskur og langa 20" og yfir fyrir . . 100 stk. kr. 15.63
Ysa himnudregin og óflokkuð fyrir . . . 100 — — 10.59
Labri 18—20" fyrir 100-----------6.46
Labri 12—18" fyrir ...................... 100 — — 3.82
Labri undir 12" ......................... 100 — — 3.02
Labri óflokkaður ........................ 100 — — 6.08
Ákvœðisvinna í síldarsöltun:
1. Fyrir að kverka og salta hverja tunnu síldar kr. 7.67
2. Fyrir að kverka og sykursalta hverja t. síidar — 7.99
3. Fyrir að kverka og kryddsalta hverja t. síldar — 8.06
4. Fyrir að kverka, magadraga og salta hv. t. s. — 12.15
5. Fyrir að tálkndraga, madjesalta o. fl. hv. t. s. — 17.71
6. Fyrir að slóg- og tálkndraga hverja t. síldar — 17.71
7. Fyrir að hausskera og sykursalta hverja t. s. — 11.15
8. FyrLr að hausskera og krydda hverja t. síldar — 11.15
9. Fyrir að hausskera og slógdraga hverja t. s. — 15.21
10. Fyrir að hausskera og slægja hverja t. síldar — 17.36
11. Fyrir að hausskera, flaka og salta hverja t. s. — 51.64
12. Fyrir að salta vélflakaða síld hverja t. síldar — 17.19
13. Fyrir að rúnnsalta hverja tunnu síldar — 5.28
14. Fyrir að kv. og salta smá- og millis. hv. t. s. — 24.34
Ef síld er þvegin hækka verkunarlaun um kr. 0.69 á
tunnu. Ef síld er flokkuð umfram það sem áður er tekið
fram, hækka verkunarlaunin um kr. 3.19 á tunnu. Fyrir
óþekktar verkunaraðferðir skal semja sérstaklega.
Keflavík, 15. okt. 1950.
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur.
I
I
3X-X3X