Faxi

Árgangur

Faxi - 01.04.1953, Blaðsíða 4

Faxi - 01.04.1953, Blaðsíða 4
44 F A X 1 Bergheiður Jórunn Ragnarsdóttir Fœdd 2. jcinúar 1922. Dáin 1. apríl 1953. KVEÐJA FRÁ MÓÐUR: Síðsta sinn með sárum trega. Svanninn ungi, kveð ég þig, þú varst æ svo innilega ástúðleg og góð við mig. Kærlegsríkum sálum sendir, sigurlaunin von og trú, það er fagur æviendir, ung að deyja góð sem þú. Guðm. Guðmundsson. KVEÐJA FRÁ VINKONUM: Horfin vina okkur ertu inn á himins þroska braut frelsarans í faðmi lifir fjærri allri sorg og þraut. Gegnum dauðans dapra skugga dýrðleg trúarvissan skín. Hér þá lífsins leiðir skilja ljómar fiigur minning þín. Hlýtt af kærleik hjartað prúða hreint í þínum barmi sló. Vafði aðra varma sínum vinum sanna gæfu bjó. Vakti ást og virðing allra viðmót þitt í gleði og þraut giifug sál með guði þínum gckkstu fagra æfihraut. Inn í eilífð unaðs bjarta ástarþakkir fylgja þér fyrir kynning okkar alla er við sainan nulum hér Eiginmann og unga soninn, ástvinanna hópinn þinn, hiðjum góðann guð að styrkja gcgnum reynslu feril sinn. Fermingarbörn vorið 1953 Keflavík á hvítasunnudag: DRENGIR: Birgir Friðriksson, Vallargötu 26, Keflavík. Björn Ósberg Helgason, Garðavegi 1, Keflav. Einar Jóhannsson, Heiðarvegi 19, Keflavík. Eysteinn Jóhann Jósepsson, Túngötu 22, K. Gísli Grétar Ólafsson, Sólvallagötu 29, K. Heiðar Þór Hallgrímsson, Faxabraut 22, K. Ingólfur Þorsteins Falsson, Vatnsnesveg 17, K. Jón Birgir Guðnason, Suðurgötu 35, Keflavík. Júlíus Grétar Bjarnason, Ásabraut 3, Keflav. Karl Steinar Guðnason, Vatnesveg 25, K. Kristinn Þór Guðmundsson, Ishússtíg 3, K. Kristján Anton Jónsson, Túngötu 10, Keflav. Margeir Sigurbjörnsson, Túngötu 15, Keflav. Sigurður Birgir Kristinsson, Sólvallag. 14, K. Sigurður Friðriksson, Vallargötu 26, K. Sverrir Jóhannsson, Heiðarvegi 19, Keflavík. STÚLKUR: Alda Steinunn Jensdóttir, Suðurgötu 1, K. Jóhanna Ragna Anna Þorgrímsd., Hafn. 42, K. Ásmunda Sigrún Benediktsd,. Heiðar. 2, Y.-N. Bára Erna Ólafsdóttir, Vallargötu 6, Keflavík. Elsa Lilja Eyjólfsdóttir, Garðavegi 11, Keflav. Inga Kristín Guðmundsdóttir, Vallarg. 23, K. Ingunn Guðnadóttir, Heiðarvegi 12, Keflavík. Jana Erla Ólafsdóttir, Ásabraut 9, Keflavík. Júlíana Sigríður Elentínusdóttir, Túng. 16, K. Kolbrún Sigurðardóttir, Austurgötu 22, K. Kristjana Björnsdóttir, Smáratúni 5, Kefiav. Lára Steinþórsdóttir, Hafnargötu 49, Keflavík. Sólveig Guðmunda Sigfúsd., Tjamarg. 4, K. Vilborg Guðleifsdóttir, Hafnargötu 42, K. Keflavík á annan hvítasunnudag: DRENGIR: Brynjar Valdimarsson, Austurgötu 14, Keflav. Einar Erlendsson, Suðurgötu 23, Keflavík. Guðmundur Valur Ólafsson, Suðurgötu 3, K. Halldór Guðbrands Bárðarson, Vinam., Y.-N. Hannes Reynir Sigurðsson, Baldursgötu 2, K. Heiðar Magnússon, Túngötu 20, Keflavík. Jón Stefánsson, Aðalgötu 18, Keflavík. Lýður Árnason, Garðavegi 5, Keflavík. Níels Jónsson, Aðalgötu 7 A, Keflavík. Stefán Þór Guðmundsson, Kirkjuvegi 7, K. Þórður Þorsteinsson, Suðurgötu 30, Keflavík. Ævar Guðmundsson, Hafnargötu 68, Keflavík. STÚLKUR: Elísabet Lúðvíksdóttir, Hafnargötu 47, Keflav. Guðrún María Guðmundsd., Vatnsnesv. 26, K. Ingibjörg Guðrún Sigurjónsd., Tjarnarg. 2, K. Sólveig Guðný Gunnarsdóttir, Hafnarg. 39, K. Sólveig Steinunn Jónsdóttir, Heiðarv. 21, K. Á Trinitatis í Innri-Njarðvík: DRENGIR: Gylfi Arnar Pálsson, Tjarnark., Innri-Njarðv. Konráð Halidór Júlíuss., Móum, Innri-Njarðv. STÚLKUR: Hrafnhildur Pétursdóttir, Hrauni, Innri-Njv. Útskálakirkja á hvtasunnudag: DRENGIR: Rúnar G. Guðmundsson, Réttarholti. Sigurður Vilhjálmsson, Brekku. Steinn Erlingsson, Steinshúsi. Hemming E. Fredriksen, Holti. Jónas Þórarinsson, Klöpp. Guðm. Matthíasson, Laufási. STÚLKUR: Guðbjörg Ársælsdóttir, Sólvöllum. Magnea Hjálmarsdóttir, Nýjalandi. Margrét G. Hólm, Þóroddsstöðum. Ásta F. Tryggvadóttir, Bjamastöðum. Ilvalsneskirkja á annan í hvítasunnu: DRENGIR: Sigurður H. Guðjónsson, Bárugerði. Ólafur G. Gunnlaugsson, Lækjarmóti. Pétur V. Guðmundsson, Hjarðarholti. Leifur Ö. Guðjónsson, Stafnesi. Ólafur Þ. Guðmundsson, Hlíð. Björn B. Maronsson, Lágafelli. Vilhjálmur Þ. Ólafsson, Stórhöfða. STÚLKUR: Guðlaug M. Sæbjömsdóttir, Bergholti. María Ármannsdóttir, Lingholti. Þorbjörg Bergsdóttir, Bæjarskerjum. Oddbjörg Ögmundsdóttir, Stígshúsum. Ragnheiður Aðalsteinsdóttir, Skólastræti 1. I Grindavík á hvítasunnudag: DRENGIR: Árni H. Kristinsson, Jámgerðarstöðum. Démíel Jónsson, Garðbæ. Gisli Jónsson, Baldurshaga. Guðni Gústafsson, Skálholti. STÚLKUR: Emma H. Einarsdóttir, Krosshúsum. Helga Enoksdóttir, Auðsholti. Munda P. Enoksdóttir, Auðsholti. Eygló Ragnarsdóttir, Bjargi. Á Trinitatis í Höfnum: DRENGIR: Pétur Elvar Aðalsteinsson, Merkisteini. Ingi Eggertsson, Vesturhúsi. Gunnar Jens Magnússon, Garðhúsum. Karl Baldvinsson, Kotvogi. STÚLKUR: Sigrún Guðveigsdóttir, Junkaragerði. Margrét Þorsteinsdóttir, Kirkjuvogi. Hólmfríður Guðmundsdóttir, Vesturbæ. Kálfatjörn á Vatnsleysustriind: DRENGIR: Guðmundur Ágústsson, Flekkuvík. Ástvaldur Viðar Benediktsson, Brunnastöðum. Pótur Valberg Helgason, Austurkoti. STÚLKUR: Kristjana Guðmundsdóttir, Höfða. Þórdís Aðalheiður Sigurjónsdóttir, Traðarkoti.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.