Faxi - 01.04.1953, Blaðsíða 5
F A X I
45
Afmœlissundmót K.F.K.
Haldið í Sundhöll Keflavíkur 22. marz 1953.
Á mótinu 'kepptu 14 gestir úr Reykjavík,
auk keppenda héðan. Sett voru 7 ný Suður-
nesjamet á mótinu, eitt þeirra met Ingu var
6/10 undir íslandsmetinu og má telja það
mjög góðan árangur.
Afreksbikar mótsins hlaut Magnús Guð-
mundsson K. F. K. fyrir 400 m. bringusund
karla. Hann synti vegalengdina á nýju Suður-
nesjameti 6:21,2. Fyrstur í þessu sundi var
Kristján Þórisson (sem gestur) á 6:13,3, þriðji
var Þorsteinn Löve U. M. F. K. á 6:42,6. Mest
keppni var þó í 50 m. skriðsundi konur, þar
áttuist við Inga og Helga, sem nú keppa svo
oft á móti hvorri amnari, þessu sundi lauk
með sigri Ingu. Líka var mikil keppni í
4x66% m. fjórsundi karla. Sveitarkeppnina
vann í. R. (sem gestir), en aðal keppnin var
milli K. F. K. og U. M. F. K., sem lauk með
sigri U. M. F. K.
Mótið fór vel fram og var mjög fjölsótt, sem
flest önnur mót hér í Keflavík. Einnig langar
mig að skjóta inn í, að Keflvíkingar fengu 3
íslandsmeistara á síðasta íslandsmóti í
Reykjavík (K. F. K. fékk tvo, U. M. F. K.
einn).
Sumdíþróttin hér í Keflavík er nú orðin á
landsmælikvarða og þarfnast því mikillar
vinnu, bæði af þeim sem æfa og einnig þeim
sem standa í eldinum. Þessi góði árangur er
einkum að þakka góðum þjálfurum og fólki
sem nennir að æfa. En samt mættu þó fleiri
æfa, því allt af eru félögin reiðubúin að æfa
upp ný efni.
Magnús Guðmundsson, Steinþór Júlíusson og
Pétur Hansson. Allir þessir eru með beztu
sundmönnum okkar og eiga mikla framtíð í
sundinu.
Að síðustu vil ég beina þeim tilmælum til
foreldra, að hvetja böm sín til æfinga, heldur
en letja. Jafnframt skal þess getið, að fólk,
sem hefur áhuga á íþróttum, getur styrkt
félögin með því að gerast meðlimir þeirra og
greitt ársgjöld, þótt starfið sé ekkert.
Hér á eftir koma úrslit frá Afmælismóti
K.F.K. 22. marz:
400 m. bringusund karla:
1. Kristján Þóriss. U.M.F.Rh. (g.) 6:13,3 mín.
2. Magnús Guðmundsson K.F.K. 6:21,2 —
3. Þorsteinn Löve U.M.F.K.......6:42,6 —
50 m. skriðsund konur:
1. Inga Árnadóttir K.F.K........33,0 sek.
2. Helga Haraldsdóttir K.R. (gestur) 34,2 —
3. Guðrún Þórarinsdóttir K.F.K. .. 42,3 —
4. Jófríður Guðmundsd. U.M.F.K. 49,7 —
Beztu sundkonur landsins. — Helga Haralds,
Inga og Gugga Ámadætur og Vilborg Guð-
leifsdóttir, hún er ein af þeim allra yngstu í
sundinu og kom mjög á óvart.
200 m. skriðsund karla:
1. Helgi Sigurðsson Æ. (gestur) .. 2:25,7 mín.
2. Gylfi Guðmarsson Í.R. (gestur) 2:36,0 —
3. Steinþór Júlíusson K.F.K....2:39,6 —
50 m. bringusund drengja:
1. Magnús Guðmundsson K.F.K. . . 40,5 sek.
2. Sveinbjöm Matthíasson Í.R. (g.) 42,2 —
3. Kristinn Guðmundsson U.M.F.K. 42,3 —
4. Þórir Tryggvason I.R. (gestur) .. 42,7 —
5. Bjöm Helgason K.F.K.........44,3 —
6. Valmundur Einarsson K.F.K...46,2 —
7. Ingólfur Faisson U.M.F.K....47,3 —
8. Guðmundur Jónsson Í.R. (gestur) 47,8 —
9. Þorsteinn Árnason K.F.K.....48,2 —
50 m. baksund karla:
1. Sigurður Friðriksson U.M.F.K. .. 37,0 sek.
2. —3. Örn Ingólfsson Í.R. (gestur) ..38,7 —
2.—3.Björn Jóhartnsson U.M.F.K. .. 38,7 —
4. Birgir Friðriksson U.M.F.K..41,4 —
5. Kristleifur Guðbjörnsson Í.R. (g.) 43,3 —
Björgvin Hilmarsson. Hann var ekki í æfingu
í vetur en æfir nú af kappi og má búast við
einhverju frá honum á næstunni.
100 m. bringusund konur:
L Helga Haraldsdóttir K. R. (g.) 1:30,1 mín.
2. Inga Árnadóttir K.F.K......... 1:32,8 —
3. Vilborg Guðleifsdóttir K.F.K. .. 1:33,8 —
4. Guðný Árnadóttir K.F.K........1:34,2 —
5. Jóna Margeirsdóttir K.F.K. .. 1:38,3 —
6. —7. Jane Ólafsdóttir K.F.K....1:46,2 —
6.—7. Emelía Emilsdóttir K.F.K. .. 1:46,2 —
50 m. skriðsund drengja:
1. Steinþór Júlíusson K.F.K......31,4 sek.
2. Sigurður Friðriksson U.M.F.K. 33,3 —
3. Skúli Sigurjónsson Í.R. (gestur) 34,3 —
4. Adolf Haraldsson Í.R. (gestur) .. 35,0 —
5. Björn Helgason K.F.K..........35,1 —
6. Birgir Friðriksson U.M.F.K....36,9 —
7. Einar T. Einarsson U.M.F.K. . . 39,5 —
8. Valmundur Einarsson K.F.K. .. 39,7 —
9. Hörður Falsson K.F.K..........42,3 —
10. Þórður Þorsteinsson K.F.K....43,0 —
11. Þorfinnur Egilsson U.M.F.K. . . 43,8 —
50 m. bringusund telpna:
1. Inga Árnadóttir K.F.K.........44,4 sek.
2. Vilborg Guðleifsdóttir K.F.K..44,6 —
3. Helga Haraldsdóttir K.R. (gestur) 44,7 —
4. Guðný Árnadóttir K.F.K..........44,8 —
5. Jóna Margeirsdóttir K.F.K.....46,1 —
6. Bergþóra Bergsteinsd. U.M.F.K. 48,5 —
7. Emilía Emilsdóttir K.F.K........49,4 —
8. Jana Ólafsdóttir K.F.K..........50,2 —
9. Bergljót Sigurvinsdóttir U.M.F.K. 51,5 —
Hulda Ólafsdóttir K.F.K.......
Guðrún Þórarinsdóttir K.F.K. ..
Diana Eiríksdóttir U.M.F.K....
50 m. flugsund karla:
1. Magnús Guðmundsson K.F.K. .. 39,4 sek.
2. Sigurður Friðriksson U.M.F.K. .. 40,6 —
3. Steinþór Júlíusson K.F.K........41,5 —
4x66% m. fjórsund karla:
1. Sveit Í.R. (gestir) .......... 3:13,7 mín,
2. Sveit U.M.F.K................ 3:22,3 —
3. Sveit K.F.K.................. 3:22,5 —
Haukur Þórðarson.