Faxi - 01.03.1954, Blaðsíða 1
1
FAXI
3. tbl. • XIV. ár
MARZ
1954
Útgefandi:
Málfundafélagið Faxi
Keflavík.
Urslif bæjarsfjórnarkjörs
Kjör bæjarfulltrúa fyrir Keflavíkur-
kaupstað fór fram í Barnaskólanum í
Keflavík 31. janúar s. 1.
A kjörskrá voru 1619, en af þeim voru
8 dánir frá því kjörskrá var samin, en 12
höfðu ekki enn náð 21 árs aldri á kjördegi.
Það voru því 1599, sem gátu neytt at-
kvæðisréttar síns. Alls greiddu 1403 at-
kvæði, þar af kusu 40 utankjörstaðar.
Valtýr Guðjónsson
hinn nýi bœjarstjóri er tæcldur í Lækjarbug,
Hraunhreppi, Mýrasýslu 8. maí 1910. Fluttist
til Keflavíkur 1931 að afloknu kcnnaraprófi.
Stundaði áður nám í Hvítárbakkaskólanum
um tveggja vetra skcið. Kenndi við barna-
skólann í Keflavík til ársins 1944. Hefur verið
skrifstofustjóri og gjaldkcri rafveitu Kefla-
víkur og formaður rafveitunefndar frá stofn-
un hcnnar til þcssa dags. Valtýr var kosinn í
hreppsnefnd Keflavíkur 194G sem fulltrúi
Framsóknarmanna og hefur átt þar sæti síð-
an. Varð forseti bæjarstjórnar. er Kcflavík
fékk bæjarrcttindi. Hann hefur verið formað-
ur Byggingarfélags verkamanna frá upphafi.
Einn af stofnendum málfundafélagsins Faxi
og fyi-sti ritstjóri Faxa. — Faxi óskar hinum
uýja bæjarstjóra heilla í stiirfum hans fyrir
Keflavíkurbæ.
í kjöri voru 4 listar:
A-listi Alþýðuflokksins.
B-listi Framsóknarflokksins.
C-listi Sameiningarflokks alþýðu —
Sósíalistaflokksins.
D-listi Sjálfstæðisflokksins.
Atkvæði féllu svo:
A-listi hlaut ... 529 atkvæði og 3 kjörna.
B----— 221 atkvæði og 1 kjörinn.
C----— . 112 og engan kjörinn.
D----— . 531 atkvæði og 3 kjörna.
Auðir seðlar . . 8
Ógildir ......... 2
Samtals 1^403
Styrkleikahlutföll flokanna héldust því
óbreytt frá því, sem verið hafði síðasta
kjörtímahil.
Af listunum hlutu þessir kosningu:
A-lista: Aðalamenn:
1. Ragnar Guðleifsson 529 atkv.
2. Asgeir Einarsson 489'%4 atkv.
3. Vilhorg Auðunsdóttir 442%4 atkv.
Varamenn:
1. Ólafur Björnsson 4161!&í atkv.
2. Pétur Pétursson 3781:b4 atkv.
3. Jóna G. Eiríksdóttir 341104 atkv.
B-lista: Aðalmaður:
Valtýr Guðjónsson 215 atkv.
Varamaður:
Margeir Jónsson 205%4 atkv.
D-lista: Aðalmenn:
1. Alfreð Gíslason 5\6Vu atkv.
2. Jóhann Pétursson 475,:H4 atkv.
3. Tómas Tómasson 4521 :/Ú4 atkv.
Varamenn:
1. Guðm. Guðmundsson 421154 atkv.
2. Marteinn J. Arnason 382En atkv.
3. Ólafur A. Þorsteinsson 3447Ó4 atkv.
Breytingar á listunum urðu því:
Hjá A-lista 18.
Hjá B-lista 6.
Hjá D-lista 37.
Ragnar Guðleifsson
liinn fráfarandi bæjarstjóri er fæddur í
Kcflavík 27. okt. 1905. Ilóf nám i Kcnnara-
skóla íslands og lauk þaðan prófi vorið 1933.
Stundaði kcnnslu í Garði og Keflavík næstu
ár. En tók að sér stjórn Pöntunardcildar
V. S. F. K., er ráði/.t var í stofnun hennar 1935.
Er kaupfélögin á Suðurnesjum ásamt Kaup-
félögum Reykjavíkur og Hafnarfjarðar mynd-
uðu Kron, gerðist hann deildarstjóri Kefla-
víkurdeildarinnar. 1943 gerðist Ragnar for-
stjóri hins nýstofnaða Sjúkrasamlags. Gegndi
hann því starfi, unz hann var kjörinn oddviti
Keflavíkurhrepps 194G. Var hann og fyrsti
bæjarstjórinn, er Keflavík fékk bæjarréttindi.
1934 varð Ragnar formaður V. S. F. K. og á
því 20 ára formannsafmæli á þcssu ári. í
stjórn Kaupfélags Suðurnesja fró upphafi,
stofnandi Málfundafélagsins Faxi og um skeið
ritstjóri ldaðs þess. I sóknarnefnd Kcflavíkur
um fjölda ára. Kosinn í hreppsnefnd 1938 og
átt sæti l>ar síðan. — Faxi þakkar Ragnari
störf hans unnin fyrir Keflavík oft við erfiðar
aðstæður, en ætíð mcð bjargfastri trú á bæinn
og íbúana.