Faxi - 01.03.1954, Síða 2
14
F A X I
Frá bœjarstjórninni
Alfreð Gíslason, forseti bæjarstjórnar.
fulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
A bæjarstjórnarfundi var Alfreð Gísla-
son kosinn forseti bæjarstjórnar með 4 at-
kvæðum. Bæjarstjóri var kjörinn Valtýr
Guðjónsson með sama atkvæðafjölda. For-
maður bæjarráðs er Tómas Tómasson. Þá
var kosið í fastar nefndir bæjarins.
1. Barnaverndarnefnd: Séra Björn Jóns-
son, Guðmundur Halldórsson, Heiðabýli,
Jóna Guðlaugsdóttir, Hafnarg. 76.
2. Byggingarnefnd: Valtýr Guðjónsson
(bæjarstjóri sjálfkjörinn form.), Þorsteinn
Arnason, Jóhann B. Pétursson, Ragnar
Guðleifsson, Einar N. Jónsson.
3. Vatns- og holræsanefnd: Kristinn
Jónsson, Sólvallag. 14, Guðni Magnússon,
Suðurg. 35, Björn Guðbrandsson, Faxa-
braut 18.
4. Rafveitunefnd: Friðrik Þorsteinsson,
Valtýr Guðjónsson, Benedikt Jónsson.
5. Sérleyfisbifreiðanefnd: Olafur A.
Þorsteinsson, Margeir Jónsson, Ásgeir
Einarsson.
6. Heilbrigðisnefnd: Alfreð Gíslason
(lögerglustjóri sjálfkj. form.), Karl G.
Magnússon (héraðsl. sjálfkj.), Helgi S.
Jónsson, Sigtryggur Arnason, Pétur Pét-
ursson.
7. Sundhallarnefnd: Ólafur A. Þor-
steinsson, Margeir Jónsson, Magnús Þor-
valdsson.
8. Framfærslunefnd: Þórarinn Eyjólfs-
son, Arinbjörn Þorvarðarson, Sæmundur
G. Sveinsson. Varamenn: Karl Eyjólfsson,
Þórarinn Ólafsson, Vilborg Auðunsdóttir.
9. Fræðsluráð: Guðmundur Guðmunds-
son, Hafnarg. 48, Þorgrímur St. Eyjólfs-
son, Hafnarg. 42, Karl G. Magnússon,
Suðurg. 4, Guðni Guðleifsson, Hafnarg.
63, Jón Tómasson, Ásabr. 3.
10. Barnaleikvallarnefnd: Sesselja
Magnúsdóttir, Vatnsnesv. 13, Soffía Þor-
kelsdóttir, Asabraut 10, Vilborg Auðuns-
dóttir, Kirkjuv. 11.
11. Utgerðarnefnd: Elías Þorsteinsson,
Suðurg. 11, Huxley Ólafsson, Ragnar
Guðleifsson. Varamenn: Hreggviður
Bergmann, Margeir Jónsson, Ólafur
Björnsson.
12. Skrúðgarðsnefnd: Helgi S. Jónsson,
Ingimundur Jónsson, Ingvar Guðmunds-
son, Jón Tómasson, Sigríður Þorgríms-
dóttir, Klapparstíg 4.
13. íþróttavallarnefnd: Jóhann R. Bene-
diktsson, Böðvar Pálsson, f>órhallur Guð-
jónsson.
14. Bókasafnsnefnd: Ingvar Guðmunds-
son, Hermann Eiríksson, Vilborg Auð-
unsdóttir.
15. Brunamálanefnd: Sigurbjörn Ey-
jólfsson, Helgi G. Eyjólfsson, Þórarinn
Ólafsson, Ragnar Guðleifsson, Magnús
Þorvaldsson.
16. Sjúkrasamlagsstjórn: Ragnar Frið-
riksson, Guðmundur J. Magnússon, Ólaf-
ur Björnsson, Valdimar Guðjónsson. Vara-
menn: Kristinn Jónsson, Kirkjuv. 1, Bjarni
Albertsson, Sæmundur G. Sveinsson,
Kjartan Finnbogason.
17. Niðurjöfnunarnefnd: Alexander
Magnússon, Haukur Helgason, Ragnar
Guðleifsson, Ásgeir Einarsson. Varamenn:
Þorgrímur St. Eyjólfsson, Ragnar Frið-
riksson, Ólafur Björnsson, Magnús Þor-
valdsson.
18. Jarðræktarnefnd: Ingimundur Jóns-
son, Danival Danivalsson, Ragnar Guð-
leifsson.
19. Húsaleigunefnd: Halldór Guð-
mundsson, Kirkjuv. 5, Bjarni Jónsson,
Skólaveg.
20. Loftvarnarnefnd: Guðjón Hjörleifs-
son, Bjarni Albertsson, Huxley Ólafsson,
Ragnar Guðleifsson, Guðmundur Guð-
jónsson.
21. Byggingarnefnd barnaskólans: Guð-
jón Hjörleifsson, Austurg. 23, Stefán
Hallsson, Asabr. 16, Sigurður Halldórsson,
Vesturg. 12.
Bæjarráð: Tómas Tómasson, Valtýr
Guðjónsson, Ragnar Guðleifsson. Vara-
menn: Jóhann B. Pétursson, Margeir
Jónsson, Asgeir Einarsson.
Fulltrúar A-listans báru fram eftirfar-
andi tillögur:
1. Bæjarstjórn samþykkir að fela bæj-
arstjóra að sjá um að hraðað verði að
skipuleggja svæðið umhverfis vatns-
geyminn, svo hægt verði að halda
áfram framkvæmdum við byggingu
nýs vatnsgeymis.
2. Bæjarstjórn Keflavíkur samþykkir
að fela bæjarstjóra að skrifa þeim
bæjarfélögum, sem gera út togara eða
eiga hlutdeild í togaraútgerð og leyti
samstarfs þeirra um að knýja stjórn-
arvöld landsins, til þess að fá bættan
hag þessa atvinnuvegar. Hafi bæjar-
stjóri forgöngu um að kallaður verði
saman fundur fulltrúa þeirra bæjar-
félaga, sem sinna vilja þessu máli.
3. Bæjarstjórn Keflavíkur samþykkir að
gera sitt ítrasta til þess að ná aftur
eignarétti á hafnarmannvirkjunum
við Vatnsnes og kýs í því skyni 3ja
manna nefnd, er skili tillög'um sín-
um til bæjarstjórnar.
4. Bæjarstjórn samþykkir að kjósa 3ja
manna nefnd, er sjái um að rannsak-
Vilborg Auðunsdóttir
fulltrúi Alþýðuflokksins.