Faxi

Árgangur

Faxi - 17.06.1954, Síða 2

Faxi - 17.06.1954, Síða 2
58 F A X I Valtýr Guðjónsson, bœjarstjóri: : >: 17. júní 1944 —17. júní 1954 Lýðveldið 10 úra lslendingar eiga merkilega samfellda sögu. Flestir tímamótaviðburðir og mjög víðtæk -persónusaga er skráð í sögum og annálum á skinn og pappír, svo að þráðurinn slitnar eigi frá upphafi lslands byggðar og til þessa dags. Allir nútímaviðburðir eiga upptök sín i sögunni, rætur þeirra liggja um jarðveg hins Jiðna ttma. Saga dagsins í dag er framhaldsaga hans. 17. júní 1954, afmælisdagur 10 ára lýðveldis á ís- landi, á sár að baki aðdraganda í hugsjónum og starfi murgra manna um mörg ár og aldir. Tíu ára afmælið er helgað af ótal atburðum i sögunni, atburðum sem leiddu til þess, að Alþingi lýsti yfir fullu stjórnmála- Jegu sjálfstæði að Jjigbergi á Þingvöiium 17. júní 1944. Sá dagur er öllum Isiendingum glæsilegur tima- mótadagur, og það er ósk og draumur ísienzkrar þjóðar, að hann verði óbornum kynsióðum það um aiki fram- tíð Islands, — heigaður af rækt og heilhug við ailt sem íslenzkt er, alit, sem Jtezt verður gert í framtíð á JsJandi. Orðið Sigu r minnir á þátíaskil. Þegar sigur vinnst, þá er vissu marki náð. Þá er Jíka uphaf nýs tíma. 17. júní er sigurdagur Isiands, þá fagnar þjóðin áfanga í þýðingarmikilii sókn, en hún fagnar Jika upphafi nýrrar sögu. I þessti upitafi á ísJenzk þjóð framtíð sina, Jtér mun kynstofninn Jifa og starfa, liver og einn fá verk að ieysa, Jtér verður Jiyggt og búið í haginn fyrir tiýja menn, unga þjóð, sem veit sitt Jilutverk. 17. júní er Jtinn mikii afmælisdagur vegna þess. Sigur. JJvers virði er lsiendingum það að hafa sigrað? Gerum oss Jjóst, Jtvtliii regin-rök iiggja að þvi, að oss beri að fagna afmæii Jtins ísienzka lýðveidis. Til þess að verða „ianglífir i iandinu ‘ verða menn að gera það. Menn fæðast ósjáifbjarga í þennan heim. I>eir njóta föður og móðurhanda, og umhyggja þeirra á fyrsta skeiði verður þeim lengi síðan aðall iífsins, og þeir verða menn vegna þess, i fiestum tiifellum. Á sama Jiátt fær þjóðin i JieiJd líf sitt og uppeldi í ætt- Jandi og þjóðerni. Vér erum tii sem Isiendingar af því, að þetta land Jtefur um þúsund ár aiið þjóð, sem Jeitaði sigurs og sótti fram, barðist kynslóð eftir Jiyn- sióð fyrir nýjurn degi, sigraði og skiiaði oss ísienzkri tungu, ísienzkum menningarháttum, þjóðerninu, sem er mergur vor i dag. llvers virði er þá sigurinn? Hverju skiptir það, að haidinn Jtefur verið vörður um rétt vorn tiJ eigin tungu og menningar? „FornesJijuduit og dimmt streymir sögunnar blóð" . . . en ef sú forsaga, sem er að iýðveldistöku Isiands J7. júní 1944, Jtefði gleymzt, — eða alls ekiii gerzt, væri Jtér um eJiiiert að tefia. Á 10 ára afmæli ísienzka JýðveJdisins eigum vér stórfelidum framförum að fagna. Hafin er stórvirkjun íslenzkra fossa, byggð Jiafa verið iðjuver, þar sem Jtagar og starfsfúsar Jtendur vinna, og verksmiðjur sem ItJúa að byggð og ræktun landsins. J andlegu Jifi þjóðarinnar eigum vér einnig vexti að fagita, vöku- menn Jtennar, iistamenn sitapa Jiljóma, iínur og Jiti, þeir J'teina list sinni Jiátl og djarft, góðsJiáldin, beita óendanlegum Jtugmyndaauði málsins við sköpun menningarverðmæta, sem setja munu um Janga fram- tið svip sinn á tímamótasögu tutlugustu aldarinnar — upphaf hinnar nýju sögu. Yndisiegir dagar breiða nú eitn á ný grænan möttúl vorsins yfir hrjóstur lsiands, byggð og bæ. Frjómagn moldar seiðir enn fram íslenzka kynjakvisti, og upp af margslungnum rótum íslenzks máJs og menningar mun enn spretta nýtt Jif. Tíundi afmæiisdagur lýðveldisins gefi þvi þrótt tiJ vaxtar. — ■■ ■ ■

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.